PlayStation DLC og region lock

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16937
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2253
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

PlayStation DLC og region lock

Pósturaf GuðjónR » Mið 28. Júl 2021 14:14

Ég keypti PS4 leik hjá coolshop.is og inn í boxinu er bónus DLC kóði, en þegar ég stimpla hann inn þá kemur:
This playstation network card number cannot be redeemed in your region.

Eiga leikir sem seldir eru hérlendis ekki að virka að öllu leiti hérlendis?
Og annað, er eitthvað workaraound sem þið kunnið til að virkja þetta DLC?



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3846
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 162
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: PlayStation DLC og region lock

Pósturaf Daz » Mið 28. Júl 2021 14:18

Búa til PSN account fyrir þetta ákveðna region og spila leikinn í gegnum það.




Hausinn
FanBoy
Póstar: 741
Skráði sig: Mið 15. Jan 2020 18:14
Reputation: 166
Staða: Ótengdur

Re: PlayStation DLC og region lock

Pósturaf Hausinn » Mið 28. Júl 2021 14:42

Frændi minn lenti í svipuðu; keypti Kingdom Hearts 3 á Amazon og reyndi síðan að kaupa DLC en gat síðan ekki spilað það á PS4 hanns.




Frussi
Tölvutryllir
Póstar: 643
Skráði sig: Lau 26. Ágú 2006 19:45
Reputation: 135
Staða: Ótengdur

Re: PlayStation DLC og region lock

Pósturaf Frussi » Mið 28. Júl 2021 15:34

Gjafabréf sem elko selur fyrir playstation store eru einmitt locked á eð region sem accountinn minn var ekki á, mjög asnalegt kerfi


Ryzen 9 5900x // ROG STRIX X570-F // RTX4080 Super // 48 GB 3200MHz // 32" G5 165hz