Lenovo Legion Go
-
- Kóngur
- Póstar: 6348
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 452
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Lenovo Legion Go
ég er alveg að fara á límingunum og fæ hana strax og hún lendir
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
- Reputation: 67
- Staðsetning: Hveragerði
- Staða: Ótengdur
Re: Lenovo Legion Go
worghal skrifaði:ég er alveg að fara á límingunum og fæ hana strax og hún lendir
og hvernig er? Virkar Game Pass á henni?
Starfsmaður @ IOD
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 945
- Skráði sig: Þri 18. Apr 2006 01:26
- Reputation: 70
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: Lenovo Legion Go
Halli25 skrifaði:worghal skrifaði:ég er alveg að fara á límingunum og fæ hana strax og hún lendir
og hvernig er? Virkar Game Pass á henni?
Myndi nú reikna með því þar sem þetta er bara handheld PC vél (Windows 11). En ekki sérhannað OS eins og í SteamDeck.
LEGION 5 PRO | ASUSTOR NAS 26TB | LG B1 OLED | PS5 | XBOX SX | Klipsch 5.0 | Yamaha |
-
- Kóngur
- Póstar: 6348
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 452
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Lenovo Legion Go
peturthorra skrifaði:Halli25 skrifaði:worghal skrifaði:ég er alveg að fara á límingunum og fæ hana strax og hún lendir
og hvernig er? Virkar Game Pass á henni?
Myndi nú reikna með því þar sem þetta er bara handheld PC vél (Windows 11). En ekki sérhannað OS eins og í SteamDeck.
nákvæmlega þetta, en ég nota mína mest sem emulation vél
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
- Reputation: 67
- Staðsetning: Hveragerði
- Staða: Ótengdur
Re: Lenovo Legion Go
worghal skrifaði:peturthorra skrifaði:Halli25 skrifaði:worghal skrifaði:ég er alveg að fara á límingunum og fæ hana strax og hún lendir
og hvernig er? Virkar Game Pass á henni?
Myndi nú reikna með því þar sem þetta er bara handheld PC vél (Windows 11). En ekki sérhannað OS eins og í SteamDeck.
nákvæmlega þetta, en ég nota mína mest sem emulation vél
Svo sáttur og spilar eins og vindurinn á game pass án vandræða? Ég var á xbox áður en Ísland var inní game pass og var hryllilegt vesen að fá til að virka.
Starfsmaður @ IOD
-
- Kóngur
- Póstar: 6348
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 452
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Lenovo Legion Go
Halli25 skrifaði:worghal skrifaði:peturthorra skrifaði:Halli25 skrifaði:worghal skrifaði:ég er alveg að fara á límingunum og fæ hana strax og hún lendir
og hvernig er? Virkar Game Pass á henni?
Myndi nú reikna með því þar sem þetta er bara handheld PC vél (Windows 11). En ekki sérhannað OS eins og í SteamDeck.
nákvæmlega þetta, en ég nota mína mest sem emulation vél
Svo sáttur og spilar eins og vindurinn á game pass án vandræða? Ég var á xbox áður en Ísland var inní game pass og var hryllilegt vesen að fá til að virka.
0 vandræði með gamepass.
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1071
- Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
- Reputation: 89
- Staða: Ótengdur
Re: Lenovo Legion Go
Ég átti Legion fyrir nokkrum árum. Seldi hana eiginlega strax af því að hún var með svo mikinn hávaða. Ekki biluð heldur bara svona hávær. Ég skil að vilja hafa gaming laptop ef maður er t.d. að vinna einhverstaðar, kannski úti á sjó og þá setur maður bara headphone fyrir gaming session. En ég var ekki í þeirri stöðu, var bara að forvitnast. En performance var mjög gott.
Re: Lenovo Legion Go
netkaffi skrifaði:Ég átti Legion fyrir nokkrum árum. Seldi hana eiginlega strax af því að hún var með svo mikinn hávaða. Ekki biluð heldur bara svona hávær. Ég skil að vilja hafa gaming laptop ef maður er t.d. að vinna einhverstaðar, kannski úti á sjó og þá setur maður bara headphone fyrir gaming session. En ég var ekki í þeirri stöðu, var bara að forvitnast. En performance var mjög gott.
Kannski aðeins að kynna sér hvað er verið að ræða, ekki alveg fartölva sem er til umræðu
NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1071
- Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
- Reputation: 89
- Staða: Ótengdur
Re: Lenovo Legion Go
Legion Community Award Winner. Var tölvan að vinna verðlaun frá aðdáendum Legion? lol. Annars já þetta er handheld fattaði það seinna. Sennilega ekki sama hávaðamál þar.
Fyrsta sem kemur upp þegar ég googla does legion go make any noise:
Mine definitely sound like a jet engine getting ready to take off.
Fyrsta sem kemur upp þegar ég googla does legion go make any noise:
Mine definitely sound like a jet engine getting ready to take off.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 694
- Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
- Reputation: 117
- Staða: Ótengdur
Re: Lenovo Legion Go
Ég var einna fyrstur til að skrá mig á forpöntun og viti menn ég fékk aldrei tilkynningu um að gripurinn hefði lent. Tók bara tvö stykki Steamdeck, keyri aðra á Windows og hina á SteamOS kerfinu.
Fúlt að fá ekki það sem maður forpantar. Ekki séns að ég láti Origo hafa peninga aftur eftir svona æfingar.
Fúlt að fá ekki það sem maður forpantar. Ekki séns að ég láti Origo hafa peninga aftur eftir svona æfingar.