FarCry Server

Skjámynd

Höfundur
emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1882
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 63
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

FarCry Server

Pósturaf emmi » Þri 13. Júl 2004 21:10

Kveldið.

Er einhver áhugi fyrir FarCry Server? Ég er svona að athuga hvernig áhuginn er áður en ég fjárfesti í þessu dæmi. Best væri að fólk myndi senda inn reply til að láta vita hvort það myndi spila online á þessum server ef hann yrði settur upp.

Kveðja.
Síðast breytt af emmi á Mið 14. Júl 2004 10:20, breytt samtals 1 sinni.




Arnar
Staða: Ótengdur

Pósturaf Arnar » Þri 13. Júl 2004 21:41

Ég er kannski til, þarf fyrst að kaupa leikinn til að komast á netið þó.

Ef ég fæ skjákortið mitt þegar það á að koma, þá er FarCry included svo ég ætti að komast!

En annars efa ég að kortið komi á tilskyldum tíma :|




Steini
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 358
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 22:36
Reputation: 0
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf Steini » Mið 14. Júl 2004 16:58

Jæja og hvaða kort á það að vera ? x800xt eða gf 6800 ultra?




Arnar
Staða: Ótengdur

Pósturaf Arnar » Mið 14. Júl 2004 17:00

Þarftu að spyrja,

Auðvitað varð 6800 Ultra fyrir valinu.




Steini
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 358
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 22:36
Reputation: 0
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf Steini » Mið 14. Júl 2004 17:01

Og hvenær verslaru "restina" af vélinni




Arnar
Staða: Ótengdur

Pósturaf Arnar » Mið 14. Júl 2004 17:13

AMD64 FX-53, ASUS A8V og 1gb 3700EB ættu að koma 21. Júlí

Svo á skjákortið að gera það líka, ef marka má síðuna. En ég hef bara lesið svo margt á netinu sem bendir til þess að kortinu verði seinkað :|

Annars er þetta bara uppfærsla