Farcry 3

Skjámynd

Höfundur
Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Farcry 3

Pósturaf Hnykill » Mið 19. Des 2012 18:18

Er kominn vel inná seinni eyjuna og búinn að prófa flest það sem leikurinn hefur uppá að bjóða. Og ég leyfi mér bara að segja, þetta er langbesti leikur sem ég hef prófað á ævinni. Hvort það er umhverfið eða gameplayið eða hvað það er.. það er bara allt skemmtilegt við þennan leik ! :megasmile :happy

Það er eins 1000 manns hafi komið saman og búið til leik bara fyrir mig !


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.

Skjámynd

g0tlife
1+1=10
Póstar: 1167
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Reputation: 155
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Re: Farcry 3

Pósturaf g0tlife » Mið 19. Des 2012 18:20

Var að klára leikinn í gær. Alveg sammála þér. Þetta er með þeim betri leikjum sem ég hef spilað !


Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold


Arnarmar96
spjallið.is
Póstar: 431
Skráði sig: Sun 04. Nóv 2012 05:21
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Farcry 3

Pósturaf Arnarmar96 » Mið 19. Des 2012 22:12

kláraði leikinn fyrir stuttu, besti söguþráðurinn sem ég hef spilað í eitthverjum leik, umhverfið, action-ið, physics-ið, þessi leikur toppar ALLA leiki sem ég hef spilað, verst að maður gat ekki spilað hann í 1920x1080 very high :c gat bara spilað í 1080p low en samt sem áður geðveikur leikur 10/10 !


Mobo: MSI B85M-E33 CPU: Intel Core i5 4670k Ram: 8gb 1600mhz Graphics: GTX 650 ti 1gb

Skjámynd

thossi1
Nörd
Póstar: 108
Skráði sig: Sun 24. Júl 2011 23:39
Reputation: 0
Staðsetning: Cirith Ungol
Staða: Ótengdur

Re: Farcry 3

Pósturaf thossi1 » Mið 19. Des 2012 22:31

Sammála ykkur, þroskaheft góður þessi.



Skjámynd

Stuffz
Kerfisstjóri
Póstar: 1238
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 80
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Farcry 3

Pósturaf Stuffz » Mið 19. Des 2012 22:36

hverning var númer 2, ekkert spilað fleiri síðan númer 1 kom út, það var svo rosaleg upplifun að ég var fyrst núna að ná mér niður :lol: :lol: :lol:


Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
Rafskjótar: KS-16S, KS-S22. CAMS: Insta360 X3, FLOW, GO, ACE Pro. Skydio 2 TikTok
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack

Skjámynd

thossi1
Nörd
Póstar: 108
Skráði sig: Sun 24. Júl 2011 23:39
Reputation: 0
Staðsetning: Cirith Ungol
Staða: Ótengdur

Re: Farcry 3

Pósturaf thossi1 » Mið 19. Des 2012 23:37

Stuffz skrifaði:hverning var númer 2, ekkert spilað fleiri síðan númer 1 kom út, það var svo rosaleg upplifun að ég var fyrst núna að ná mér niður :lol: :lol: :lol:


Einhverra hluta vegna spilaði ég ekki númer 1. En númer 2 var ágætur svona fyrst, en svo langaði mig að æla þegar ég var búinn að spila hann mikið. Hefði átt að heita "Far Drive 2".

En mér finnst Far Cry 3 vera með bestu leikjum sem ég hef spilað. Frábær saga, gott gameplay, topp grafík, landslagið á eyjunni geðveikt og mér fannst persónurnar frábærar. Mæli sterklega með að allir tjékki á honum. Kom virkilega á óvart.



Skjámynd

AndriKarl
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 346
Skráði sig: Sun 01. Nóv 2009 22:46
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Farcry 3

Pósturaf AndriKarl » Fim 20. Des 2012 00:30

Kláraði hann fyrir nokkrum dögum, þrælmagnaður leikur og ég hafði mjög gaman af honum. Einn besti SP sem ég hef spilað.



Skjámynd

Stuffz
Kerfisstjóri
Póstar: 1238
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 80
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Farcry 3

Pósturaf Stuffz » Fim 20. Des 2012 01:29

thossi1 skrifaði:
Stuffz skrifaði:hverning var númer 2, ekkert spilað fleiri síðan númer 1 kom út, það var svo rosaleg upplifun að ég var fyrst núna að ná mér niður :lol: :lol: :lol:


Einhverra hluta vegna spilaði ég ekki númer 1. En númer 2 var ágætur svona fyrst, en svo langaði mig að æla þegar ég var búinn að spila hann mikið. Hefði átt að heita "Far Drive 2".

En mér finnst Far Cry 3 vera með bestu leikjum sem ég hef spilað. Frábær saga, gott gameplay, topp grafík, landslagið á eyjunni geðveikt og mér fannst persónurnar frábærar. Mæli sterklega með að allir tjékki á honum. Kom virkilega á óvart.


var að lesa um hann hér, eitthvað nýtt kerfi þarna er það ekki, svona integraded roleplay system inní skotleiknum nokkuð sniðugt
http://en.wikipedia.org/wiki/Far_Cry_3

Mynd


Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
Rafskjótar: KS-16S, KS-S22. CAMS: Insta360 X3, FLOW, GO, ACE Pro. Skydio 2 TikTok
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack

Skjámynd

Guðni Massi
Fiktari
Póstar: 74
Skráði sig: Sun 01. Jan 2006 02:28
Reputation: 1
Staðsetning: Sauðárkrókur
Staða: Ótengdur

Re: Farcry 3

Pósturaf Guðni Massi » Fim 20. Des 2012 02:50

Ég er sirka hálfnaður með leikinn og verð að segja að þetta er með betri leikjum sem ég hef spilað. Immersive, gott gameplay, vel skrifaður og alltaf gaman þegar tígrisdýr reynir að bíta af manni hausinn þegar maður læðist í kringum enemy base.

en...
Mynd


32GB G.Skill Trident Z RGB — 500 GB Samsung 980 Pro — Gainward RTX 3070 Phoenix GS — Corsair RM850W — Phanteks 500 Air
BenQ BL3200PT — Logitech Z5500 — Ducky Shine 7 — Logitech G502
Google Pixel 4XL — Samsung Galaxy Tab A 10.1

Skjámynd

thossi1
Nörd
Póstar: 108
Skráði sig: Sun 24. Júl 2011 23:39
Reputation: 0
Staðsetning: Cirith Ungol
Staða: Ótengdur

Re: Farcry 3

Pósturaf thossi1 » Fim 20. Des 2012 02:58

Guðni Massi skrifaði:Ég er sirka hálfnaður með leikinn og verð að segja að þetta er með betri leikjum sem ég hef spilað. Immersive, gott gameplay, vel skrifaður og alltaf gaman þegar tígrisdýr reynir að bíta af manni hausinn þegar maður læðist í kringum enemy base.

en...
Mynd


Hahahahaha maður tók nú svo sem eftir þessu. En þetta var ekkert sem eyðilagði :D




capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Farcry 3

Pósturaf capteinninn » Fös 25. Jan 2013 00:45

Fínt að endurvekja gamlan þráð!

Var að klára leikinn núna rétt áðan og helvíti er hann góður, allskonar meta pælingar í honum sem ég tók eftir en pældi ekkert alltof mikið í fyrr en ég fór að lesa viðtal við einn af höfundum leiksins Jeffrey Yohalem.

Getið lesið gott viðtal við hann hérna



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6302
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 442
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Farcry 3

Pósturaf worghal » Fös 25. Jan 2013 01:41

alltaf þegar Vaz kemur fyrir, þá langar mig að fela mig undir borði :(

þetta er virkilega sá besti, SÁ FOKKING BESTI vondi kall sem ég hef séð, EVER!


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1578
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 56
Staða: Ótengdur

Re: Farcry 3

Pósturaf Xovius » Fös 25. Jan 2013 06:14

Æi hættiði þessu! Á ekkert að vera að sóa pening í þetta núna fyrst ég var að fá mér nýtt 7970 en þið gerið þetta bara svo svakalega freistandi!



Skjámynd

thossi1
Nörd
Póstar: 108
Skráði sig: Sun 24. Júl 2011 23:39
Reputation: 0
Staðsetning: Cirith Ungol
Staða: Ótengdur

Re: Farcry 3

Pósturaf thossi1 » Lau 26. Jan 2013 02:30

Xovius skrifaði:Æi hættiði þessu! Á ekkert að vera að sóa pening í þetta núna fyrst ég var að fá mér nýtt 7970 en þið gerið þetta bara svo svakalega freistandi!


VEL worth it. !



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6774
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 935
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Farcry 3

Pósturaf Viktor » Lau 26. Jan 2013 02:33

Rosalegur! Kláraði hann um daginn, varð alveg þreyttur í lokin(tekur ages að klára hann), en fáránlega öflugur leikur.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Garri
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
Reputation: 3
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Farcry 3

Pósturaf Garri » Lau 26. Jan 2013 09:02

Við feðganir kláruðum hann saman á nokkrum dögum yfir jólin.. vel tekið á. Spilum hann í 27" skjá með alvöru hljóði, sér magnari og góðum Polk Audio hátölurum ásamt 670GTX korti sem var á fullu allan tímann. Gott test á tölvuna sem var þar að auki lokuð inn í skáp.. svona DIY project sem ég klráraði fyrir jólin.

Hvað um það.. virkilega góður leikur heilt yfir þótt sveppa-sýru-atriðin væri ofaukið, þjónuðu engum tilgangi neinsstaðar. Drive-kerfið fannst syni mínum smá fatlað, er vanur GTAIV og Mafía II. Eins hefði mátt koma skýrar fram að sum skinnin væri aðeins hægt að ná í verkefnum sem og mest af skill-points. Spiluðum fyrstu kaflana án þess að nota skill-points!!!

Virkilega dapurt fyrir leikinn hversu erfitt það var að drepa sum dýr, skipti engu hvort það var tígrís-dýr eða fugl-andskoti. Lá við að maður þyrfti að troða AK-47 sjálfvirku-rifil-hlaupi ofan í gogginn á kvikyndunum og tæma svona eins og einu eða tveimur magasínum ofan í það til að fá þetta fiðurfé til að hætta að gogga í mann.. í raunveruleikanum mundi eitt skot stoppa þessi kvikyndi sama hvar það mundi enda í þeim.

Eins fannst mér kerfið fyrir skinna og plöntu-dótið frekar dapurt, skildi aldrei hvernig lækninga-kerfið virkaði, hélt að maður þyrfti að búa til sprautur sem læknaði persónuna en hann læknaðist þrátt fyrir að klára sprauturnar. Á endanum fóru þær flestar ofan garðs og neðan hjá okkur.. tóku bara pláss. Það hefði verið mun raunverulegra kerfi ef hægt væri að losa sig við allt þegar heim kæmi. Valmöguleikarnir tveir að selja eða eiga og bera á sér, er að sjálfsögðu ekki tæmandi eða í takt við eitthvað sem raunverulegt er, flestir mundu losa sig við það sem þeir vilja eiga og geyma í kistu eða eitthvað.

Annars bara heilt yfir nokkuð góður leikur.




Ratorinn
Ofur-Nörd
Póstar: 210
Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 22:25
Reputation: 0
Staðsetning: Kúba
Staða: Ótengdur

Re: Farcry 3

Pósturaf Ratorinn » Sun 27. Jan 2013 00:48

Garri skrifaði:
Virkilega dapurt fyrir leikinn hversu erfitt það var að drepa sum dýr, skipti engu hvort það var tígrís-dýr eða fugl-andskoti. Lá við að maður þyrfti að troða AK-47 sjálfvirku-rifil-hlaupi ofan í gogginn á kvikyndunum og tæma svona eins og einu eða tveimur magasínum ofan í það til að fá þetta fiðurfé til að hætta að gogga í mann.. í raunveruleikanum mundi eitt skot stoppa þessi kvikyndi sama hvar það mundi enda í þeim.

Notaðu boga ef þú ætlar að veiða dýr ;)



Skjámynd

oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Farcry 3

Pósturaf oskar9 » Sun 27. Jan 2013 00:58

Ratorinn skrifaði:
Garri skrifaði:
Virkilega dapurt fyrir leikinn hversu erfitt það var að drepa sum dýr, skipti engu hvort það var tígrís-dýr eða fugl-andskoti. Lá við að maður þyrfti að troða AK-47 sjálfvirku-rifil-hlaupi ofan í gogginn á kvikyndunum og tæma svona eins og einu eða tveimur magasínum ofan í það til að fá þetta fiðurfé til að hætta að gogga í mann.. í raunveruleikanum mundi eitt skot stoppa þessi kvikyndi sama hvar það mundi enda í þeim.

Notaðu boga ef þú ætlar að veiða dýr ;)

Ég notaði nú bara RPG nema á minnstu kvikindin !!!


"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"


Ratorinn
Ofur-Nörd
Póstar: 210
Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 22:25
Reputation: 0
Staðsetning: Kúba
Staða: Ótengdur

Re: Farcry 3

Pósturaf Ratorinn » Sun 27. Jan 2013 00:59

oskar9 skrifaði:
Ratorinn skrifaði:
Garri skrifaði:
Virkilega dapurt fyrir leikinn hversu erfitt það var að drepa sum dýr, skipti engu hvort það var tígrís-dýr eða fugl-andskoti. Lá við að maður þyrfti að troða AK-47 sjálfvirku-rifil-hlaupi ofan í gogginn á kvikyndunum og tæma svona eins og einu eða tveimur magasínum ofan í það til að fá þetta fiðurfé til að hætta að gogga í mann.. í raunveruleikanum mundi eitt skot stoppa þessi kvikyndi sama hvar það mundi enda í þeim.

Notaðu boga ef þú ætlar að veiða dýr ;)

Ég notaði nú bara RPG nema á minnstu kvikindin !!!

;P Ef maður á nóg af pening er það náttla lang skemmtilegast.




ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2539
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Farcry 3

Pósturaf ÓmarSmith » Mán 04. Feb 2013 15:08

Fínn leikur,

grafík mætti alveg vera betri fyrir 2012 leik ( miða við Crysis sem kom út árið 2007 )

en þetta varð soldið leiðigjarnt til leyndar að gera alltaf sömu hlutina ( nema maður fylgdi bara sögunni )



Annars eru svona leikir lang lang bestir sem hafa upp á nóg að bjóða og nóg að gera. Eina sem hefði mátt bæta við hefði verið lítil rella eða þyrla til að fljúgja á milli staða.

Ekki gaman að keyra alltaf ( með fáránlegt handling ) eða nota fast travel.

Myndi gefa þessum 8 af 10.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s


Ratorinn
Ofur-Nörd
Póstar: 210
Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 22:25
Reputation: 0
Staðsetning: Kúba
Staða: Ótengdur

Re: Farcry 3

Pósturaf Ratorinn » Mán 04. Feb 2013 19:01

ÓmarSmith skrifaði:Fínn leikur,
Eina sem hefði mátt bæta við hefði verið lítil rella eða þyrla til að fljúgja á milli staða.

Ekki gaman að keyra alltaf ( með fáránlegt handling ) eða nota fast travel.

Myndi gefa þessum 8 af 10.

Það er náttla svona einhvernveginn flugskutla sem finnst oftast nálægt radio towers.



Skjámynd

Höfundur
Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Farcry 3

Pósturaf Hnykill » Þri 05. Feb 2013 20:36

Ég hef nú formlega náð í allt "loot" eða demanta á báðum eyjunum :megasmile ..það tók tíma en hafðist loks.. fundið alla Relics og Lost letters, klárað allt Supply drop, drepið allt og alla sem voru á skiltunum, bæði menn og dýr :ninjasmiley

Maður er orðin dálítið ratvís á eyjunum eftir allt þetta brölt.. kom á óvart hvað ég þurfti Wingsuit oft til að komast að sumum Loot kössunum. þeir eru svo oft á fáránlegum stöðum, og hellarnir eru ekkert grín að eiga við heldur.

Held ég geymi að spila þennan leik í 1 ár eða svo núna. gjörsamlega búinn að fá nóg í bili :pjuke ](*,)


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.

Skjámynd

hakkarin
Bannaður
Póstar: 826
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Farcry 3

Pósturaf hakkarin » Lau 09. Feb 2013 07:34

Varð persónulega með vonbrigðum með hann.

Hann er ekki svona "sandbox" leikur eins og maður bjóst við. Getur verið að flippa eitthvað á eyjunni en samt ertu í raunni bara að gera sama hlutinn aftur og aftur. Þetta er ekkert GTA í fyrstu persónu eins og sumir virðast halda. Spilaði hann einu sinni og kláraði hann en munn líklega ekki gera það aftur.



Skjámynd

tveirmetrar
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Mar 2012 15:41
Reputation: 18
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Farcry 3

Pósturaf tveirmetrar » Lau 09. Feb 2013 08:20

Finnst hann algjör snilld :D
Mjög skemmtileg "saga" og fínt free play á eyjunum.


Hardware perri