Síða 1 af 3
Skjálfti snýr aftur !
Sent: Fös 04. Apr 2014 16:00
af siminn
Við höfum ákveðið að endurvekja gamlan vin, Skjálfta.
Fyrsta Skjálfta mótið verður LoL mót, nánari upplýsingar hér :
http://www.siminn.is/skjalfti/Og þetta verður alls ekki siðasta mótið, og Skjálfti verður ekki bundin við LoL.
Ábendingar um framhaldið velkomnar, erum opnir fyrir öllu !
Re: Skjálfti snýr aftur !
Sent: Fös 04. Apr 2014 16:15
af vikingbay
nehei en spennandi!

Re: Skjálfti snýr aftur !
Sent: Fös 04. Apr 2014 16:16
af I-JohnMatrix-I
Frábært!!! Spila reynda ekki LOL en þetta er góð byrjun á að endurvekja the golden lan age.

Re: Skjálfti snýr aftur !
Sent: Fös 04. Apr 2014 16:32
af Viktor
Snilld!
Re: Skjálfti snýr aftur !
Sent: Fös 04. Apr 2014 16:39
af Victordp
CS:GO!!!
Re: Skjálfti snýr aftur !
Sent: Fös 04. Apr 2014 18:05
af Arnarfreyr
like it, endilega hafa Counter strike global offensive

Re: Skjálfti snýr aftur !
Sent: Fös 04. Apr 2014 20:42
af Fumbler
Flott að endurvekja LAN stemninguna
Re: Skjálfti snýr aftur !
Sent: Fös 04. Apr 2014 22:04
af vktrgrmr
cs:go allan daginn
Keppnin fer fram á netinu
Skráning opnar fimmtudaginn 03.04.2014
Skráningu lýkur á hádegi fimmtudaginn 10.04.2014
Engin gjaldtaka er fyrir þátttöku.
Allir keppendur verða að vera á sautjánda ári eða eldri.
Starfsmenn Skjálfta geta ekki tekið þátt í mótinu.
þetta er online mót semsagt ?
Re: Skjálfti snýr aftur !
Sent: Fös 04. Apr 2014 22:13
af gullielli
enginn quake = ekki alvöru skjálfti
Re: Skjálfti snýr aftur !
Sent: Fös 04. Apr 2014 22:20
af MuGGz
cs:go !

Re: Skjálfti snýr aftur !
Sent: Fös 04. Apr 2014 22:27
af Stuffz
hljómar vel
Re: Skjálfti snýr aftur !
Sent: Fös 04. Apr 2014 22:34
af JohnnyRingo
CS:GO án efa
Re: Skjálfti snýr aftur !
Sent: Fös 04. Apr 2014 22:43
af Black
Svalir

Re: Skjálfti snýr aftur !
Sent: Fös 04. Apr 2014 22:48
af stefankarl
cs:go á næsta mót!
Re: Skjálfti snýr aftur !
Sent: Fös 04. Apr 2014 22:52
af stefan251
vktrgrmr skrifaði:cs:go allan daginn
Keppnin fer fram á netinu
Skráning opnar fimmtudaginn 03.04.2014
Skráningu lýkur á hádegi fimmtudaginn 10.04.2014
Engin gjaldtaka er fyrir þátttöku.
Allir keppendur verða að vera á sautjánda ári eða eldri.
Starfsmenn Skjálfta geta ekki tekið þátt í mótinu.
þetta er online mót semsagt ?
já þetta er online mót
Re: Skjálfti snýr aftur !
Sent: Lau 05. Apr 2014 00:29
af Klemmi
Finnst kjánalegt að segja að Skjálfti sé að vakna úr dvala ef einungis er um að ræða online mót...
Skjálfti er lan, ekki bara einhver skipulögð keppni á netinu.

Re: Skjálfti snýr aftur !
Sent: Lau 05. Apr 2014 01:27
af mercury
Klemmi skrifaði:Finnst kjánalegt að segja að Skjálfti sé að vakna úr dvala ef einungis er um að ræða online mót...
Skjálfti er lan, ekki bara einhver skipulögð keppni á netinu.

X2.........

Re: Skjálfti snýr aftur !
Sent: Lau 05. Apr 2014 02:11
af FuriousJoe
Strákar, learn to evolve.
Lan er ekki til lengur.
Og ég er nokkuð viss um að þessir leikir sem fara fram verði "Íslendingur á móti íslendingi" dæmi.
Online, er ekki allt online í dag ?
LAN er ekki til, nema að fólk eigi ekki router og lifi daglega þannig með 4 félögum sínum og coax splitter.
Re: Skjálfti snýr aftur !
Sent: Lau 05. Apr 2014 02:16
af worghal
FuriousJoe skrifaði:Strákar, learn to evolve.
Lan er ekki til lengur.
Og ég er nokkuð viss um að þessir leikir sem fara fram verði "Íslendingur á móti íslendingi" dæmi.
Online, er ekki allt online í dag ?
LAN er ekki til, nema að fólk eigi ekki router og lifi daglega þannig með 4 félögum sínum og coax splitter.
wtf?
lan er ekki til lengur? í hvaða anti-social heimi býrð þú eiginlega?
ég var á lani þar síðustu helgi og reyni að mæta á eins mörg og ég mögulega get.
að lana er enþá jafn gaman og það var 2004!
Re: Skjálfti snýr aftur !
Sent: Lau 05. Apr 2014 02:23
af SolidFeather
Re: Skjálfti snýr aftur !
Sent: Lau 05. Apr 2014 02:54
af stefan251
Síminn Við munum pottþétt smella í CS:GO mót, það er nú ekki annað hægt. Þetta er bara fyrsta skrefið í endurkomu Skjálfta.
tekið af Síminn facebook.
Svo Skjálfta lan mun kanski koma næst
Re: Skjálfti snýr aftur !
Sent: Lau 05. Apr 2014 06:48
af Danni V8
Jess.
Akkurat helgin sem ég er að fara til Þýskalands.
Re: Skjálfti snýr aftur !
Sent: Lau 05. Apr 2014 11:29
af trausti164
Það verður nú að hafa Quake á Skjálfta, þetta er ennþá skemtilegur og competetive leikur.
Re: Skjálfti snýr aftur !
Sent: Lau 05. Apr 2014 12:10
af Pandemic
Það eru enn haldin stór lanmót á Íslandi, HRingurinn var með nálægt 300 manns í fyrra LoL,Starcraft,CS:Go og fleiri leiki.
Kv. einn ekki hlutlaus

Re: Skjálfti snýr aftur !
Sent: Lau 05. Apr 2014 12:58
af SIKk
Svakalega er sorglegt að enginn vilji CS:S server
