Síða 1 af 1

Android leikir (hvað eru menn að spila)

Sent: Fim 25. Mar 2021 19:29
af J1nX
Jæja nú lítur allt út fyrir að ég verði "veðurtepptur" í vinnunni næstu daga og ég gleymdi playstation leikjunum heima ](*,) vantar einhverja leiki í símann til að drepa tímann á milli vakta.. hvaða tímaþjófa eru menn að spila?

Re: Android leikir (hvað eru menn að spila)

Sent: Fim 25. Mar 2021 20:10
af Brimklo
Var að byrja á Crash on the run, svona Crash bandicoot leikur sem lúkkar vel.

Re: Android leikir (hvað eru menn að spila)

Sent: Fim 25. Mar 2021 22:39
af ChopTheDoggie
Genshin Impact, Archero, 8 Ball Pool, Duet (mæli með), Tacticool.