New World


Höfundur
Saewen
has spoken...
Póstar: 162
Skráði sig: Mið 18. Jan 2012 14:20
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

New World

Pósturaf Saewen » Þri 28. Sep 2021 08:58

Ætla vaktarar ađ spila New World? Ef svo hvađa server og faction?



Skjámynd

Onyth
Græningi
Póstar: 49
Skráði sig: Lau 10. Okt 2015 20:33
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: New World

Pósturaf Onyth » Þri 28. Sep 2021 12:27

Það er group á FB sem heiti New World Ísland. Nokkrir meðlimir. Sýnist flestir þar vera á Thule á Ultra world settinu. Ég ætla allavega að gera kall þar. FInnst það fitting að vera á world sem heitir Thule líka :)




Snojo
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Þri 07. Jún 2011 14:09
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: New World

Pósturaf Snojo » Þri 28. Sep 2021 12:30

Onyth skrifaði:Það er group á FB sem heiti New World Ísland. Nokkrir meðlimir. Sýnist flestir þar vera á Thule á Ultra world settinu. Ég ætla allavega að gera kall þar. FInnst það fitting að vera á world sem heitir Thule líka :)


Ertu nokkuð með link? :megasmile
Gengur eithvað brösulega að finna þetta á facebook.



Skjámynd

Onyth
Græningi
Póstar: 49
Skráði sig: Lau 10. Okt 2015 20:33
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: New World

Pósturaf Onyth » Þri 28. Sep 2021 12:32





Höfundur
Saewen
has spoken...
Póstar: 162
Skráði sig: Mið 18. Jan 2012 14:20
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: New World

Pósturaf Saewen » Þri 28. Sep 2021 13:01

Er ađ gera kall á Thule :megasmile .Hérna vitiđi hvort ađ þađ séi " safe " ađ spila leikinn međ " uncapped fps" tók eftir því ađ fpsiđ er cappađ í 60 by default. Voru einhver vesen í betunni þar sem 3080 og 3090 kort voru ađ ofhitna og skemmast vegna unlimited FPS.




Hallipalli
Ofur-Nörd
Póstar: 240
Skráði sig: Þri 12. Mar 2013 16:04
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: New World

Pósturaf Hallipalli » Þri 28. Sep 2021 13:12

Erum 4 að spila saman




Uncredible
Nörd
Póstar: 131
Skráði sig: Mið 01. Júl 2020 18:48
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: New World

Pósturaf Uncredible » Þri 28. Sep 2021 14:56

Saewen skrifaði:Er ađ gera kall á Thule :megasmile .Hérna vitiđi hvort ađ þađ séi " safe " ađ spila leikinn međ " uncapped fps" tók eftir því ađ fpsiđ er cappađ í 60 by default. Voru einhver vesen í betunni þar sem 3080 og 3090 kort voru ađ ofhitna og skemmast vegna unlimited FPS.



Það voru bara ákveðin kort frá ákveðnum framleiðanda sem voru gölluð, en sá sem býr til leikinn setti default fps limit á menu screen sem er 60 FPS eftir að þessi kort fóru að bila. Var áður bara unlimited.

EVGA var framleiðandinn á skjákortunum.




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4168
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1301
Staða: Ótengdur

Re: New World

Pósturaf Klemmi » Þri 28. Sep 2021 15:37

Uncredible skrifaði:
Saewen skrifaði:Er ađ gera kall á Thule :megasmile .Hérna vitiđi hvort ađ þađ séi " safe " ađ spila leikinn međ " uncapped fps" tók eftir því ađ fpsiđ er cappađ í 60 by default. Voru einhver vesen í betunni þar sem 3080 og 3090 kort voru ađ ofhitna og skemmast vegna unlimited FPS.



Það voru bara ákveðin kort frá ákveðnum framleiðanda sem voru gölluð, en sá sem býr til leikinn setti default fps limit á menu screen sem er 60 FPS eftir að þessi kort fóru að bila. Var áður bara unlimited.

EVGA var framleiðandinn á skjákortunum.


Hafði ekki heyrt um þetta, en það er auðvitað aldrei hægt að kenna tölvuleik um að skemma vélbúnað... vélbúnaðurinn á að passa sig sjálfur með hita-throttling og öðrum leiðum.




agust1337
Gúrú
Póstar: 512
Skráði sig: Mán 20. Sep 2010 22:31
Reputation: 40
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: New World

Pósturaf agust1337 » Þri 28. Sep 2021 16:01

Ég hef lesið að það séu skattar í leiknum? Skrítið að leikur búin til af Amazon sé með skattakerfi
Síðast breytt af agust1337 á Þri 28. Sep 2021 16:02, breytt samtals 1 sinni.


What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.


nonesenze
Kerfisstjóri
Póstar: 1217
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 98
Staða: Ótengdur

Re: New World

Pósturaf nonesenze » Þri 28. Sep 2021 19:24

Ég er nr 1104 í queue. Haha. Er hægt að komast þarna inn?


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x16gb 7600mhz cl36
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Bequiet straight 1200w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB
HDD: WD 12TB
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos