Síða 1 af 2

Góður leikur fyrir faðir og 10ára son?

Sent: Fös 22. Okt 2021 20:04
af Tiger
Hef ekki spilað tölvuleiki í meira en áratug og er 10 ára guttinn minn að biðja mig að spila með sér Fortnite sem ég nenni ómögulega.

Er búinn að googla hægri vinstri en kemst ekki að neinni niðurstöðu hvað væri skemmtilegur leikur sem við gætum lan-að saman í.

Má vera skotleikur, en vill ekki að 20 aðrir spilara séu með, heldur bara mission hjá okkur 2, annað hvort saman eða í sitthvoru liðinu.

Er einhver leikur sem uppfylir þessi skilyrði sem þið getið mælt með?

Re: Góður leikur fyrir faðir og 10ára son?

Sent: Fös 22. Okt 2021 20:08
af SolidFeather
Kannski Sven co-op

Re: Góður leikur fyrir faðir og 10ára son?

Sent: Fös 22. Okt 2021 20:34
af ColdIce
Red Alert 2 :8)

Re: Góður leikur fyrir faðir og 10ára son?

Sent: Fös 22. Okt 2021 20:45
af gunni91
Age of empires 2 eða 3
Heroes of might and magic 4 ef hann hefur þolinmæði fyrir slíku
Counter strike source/GO með bottum

Minn 6 ára elskar Among Us en það er alltaf með fleiri users. Hægt að sækja hann á steam en er frír í iOS/Android. Ég hef sjálfur mjög gaman að honum.

Re: Góður leikur fyrir faðir og 10ára son?

Sent: Fös 22. Okt 2021 20:53
af codemasterbleep
Orcs Must Die 2.

Það er hægt að slökkva á Gore í leiknum.

https://www.youtube.com/watch?v=LfaerJNWZGE

Re: Góður leikur fyrir faðir og 10ára son?

Sent: Fös 22. Okt 2021 21:15
af zetor
Ég myndi mæla með Limbo og Inside. Þetta er ákveðið ferðalag þessir leikir...

Re: Góður leikur fyrir faðir og 10ára son?

Sent: Fös 22. Okt 2021 21:55
af peturthorra
A Way Out eða It Takes Two og málið dautt

Re: Góður leikur fyrir faðir og 10ára son?

Sent: Fös 22. Okt 2021 22:28
af Tiger
Geggjað takk, checka á þessum öllum.

Re: Góður leikur fyrir faðir og 10ára son?

Sent: Fös 22. Okt 2021 22:32
af oliuntitled
Borderlands 2 mögulega ?
Hann er ekki of gory, mjög cartoony og með mikið af fyndnum characterum ... getið spilað þar hressa sögu í loot shooter saman :)

Re: Góður leikur fyrir faðir og 10ára son?

Sent: Fös 22. Okt 2021 23:21
af ChopTheDoggie
+1 It Takes Two

Re: Góður leikur fyrir faðir og 10ára son?

Sent: Fös 22. Okt 2021 23:22
af ElvarP
Sammála með Borderlands

Re: Góður leikur fyrir faðir og 10ára son?

Sent: Fös 22. Okt 2021 23:47
af Alfa
Human Fall Flat, er flottur samvinnuleikur, án ofbeldis (ef það skiptir þig máli) og passlega silly !

https://store.steampowered.com/app/4771 ... Fall_Flat/

Re: Góður leikur fyrir faðir og 10ára son?

Sent: Lau 23. Okt 2021 00:20
af Prentarakallinn
Ratchet & Clank: All 4 One

Re: Góður leikur fyrir faðir og 10ára son?

Sent: Lau 23. Okt 2021 09:52
af blitz
Þótt að þú nennir ekki Fortnite - sem ég skil vel - væri ekki tilvalið að gera það sem hann vill og sýna því áhuga í staðinn fyrir að reyna að finna eitthvað annað. Svo þegar þið eruð farnir að spila saman að stinga kannski upp á öðrum leikjum og reyna að fá hann til að finna fleiri leiki sem væri gaman að spila saman?

Re: Góður leikur fyrir faðir og 10ára son?

Sent: Lau 23. Okt 2021 09:56
af GuðjónR
Ég spila stundum „ Rocket League“ í PS5 með pjakknum mínum. Skemmtilegur leikur en þar sem pjakkurinn er 100x betri en ég þá enda ég oft á því að horfa á hann spila.

Re: Góður leikur fyrir faðir og 10ára son?

Sent: Lau 23. Okt 2021 10:18
af Viktor
Destiny 2
Portal 2
Far Cry 5
Far Cry New Dawn

Re: Góður leikur fyrir faðir og 10ára son?

Sent: Lau 23. Okt 2021 12:29
af kelirina
Cuphead. Getur verið kvikyndislega erfiður á köflum.

Re: Góður leikur fyrir faðir og 10ára son?

Sent: Lau 23. Okt 2021 12:37
af ZiRiuS
Fá hann í eitthvað uppbyggilegt eins og Minecraft. Þó að vanilla sé orðinn hrikalega góður toppar ekkert mod pakka eins og Direwolf eða FeedTheBeast.

Re: Góður leikur fyrir faðir og 10ára son?

Sent: Lau 23. Okt 2021 14:34
af TheAdder
Sallarólegur skrifaði:Destiny 2
Portal 2
Far Cry 5
Far Cry New Dawn


Stór plús á Portal 2, algjör snilldar leikur fyrir 2.

Re: Góður leikur fyrir faðir og 10ára son?

Sent: Lau 23. Okt 2021 16:11
af Haraldur25
Sallarólegur skrifaði:Destiny 2
Portal 2
Far Cry 5
Far Cry New Dawn


Destiny 2 allann daginn :D

Re: Góður leikur fyrir faðir og 10ára son?

Sent: Lau 23. Okt 2021 17:29
af Bandit79
BF3 og BF4 .. algjört gull að spila með drengnum .. getið trollað saman og alls ekki taka neinu of alvarlega :D War is fun .. in video games :P Allavega búinn að spila mikið með mínum sem er kominn á 14 ár.

Re: Góður leikur fyrir faðir og 10ára son?

Sent: Fös 26. Nóv 2021 12:06
af schtaben
+1 Human fall flat

Trine 1,2,3,4 (1-3 player coop)
Hammerwatch
Apex Legends?
Jurrasic World (að spila saman í einni tölvu getur verið kósý)
Lego Star Wars/Avengers leikir

Re: Góður leikur fyrir faðir og 10ára son?

Sent: Fös 26. Nóv 2021 12:11
af GuðjónR
Shower With Your Dad Simulator 2015
30% afsláttur!
https://store.steampowered.com/app/3590 ... _Your_Dad/

Re: Góður leikur fyrir faðir og 10ára son?

Sent: Fös 26. Nóv 2021 16:07
af MrIce
GuðjónR skrifaði:Shower With Your Dad Simulator 2015
30% afsláttur!
https://store.steampowered.com/app/3590 ... _Your_Dad/


Mynd

Re: Góður leikur fyrir faðir og 10ára son?

Sent: Fös 26. Nóv 2021 16:42
af audiophile
GuðjónR skrifaði:Shower With Your Dad Simulator 2015
30% afsláttur!
https://store.steampowered.com/app/3590 ... _Your_Dad/


The hell? :catgotmyballs

Hvernig er þetta til?