Síða 2 af 2

Re: Fortnite PS5 - v bucks á child account

Sent: Mið 30. Nóv 2022 15:32
af arnarj
Sturlamar skrifaði:Sæll og takk fyrir svarið :)
Ég setti +18 og bjó til nýjan aðgang inn á Epic games en ég get ekki séð að ég sé búinn að tengja þennan Epic games aðgang við Child account-inn í PS5, er það ekki eitthvað sem þarf að gera til að PS5 fatti að það sé sami aðgangurinn? Er kannski nóg að hafa Display name í Epic games það sama og það er í PS5?


Mig minnir að þetta hafi tengst þegar strákurinn var að byrja að spila fortnite, þá gat hann ekki spilað leikinn í PS5 nema búa til EPIC aðgang (fékk PROMPT) og eftir að fara í gegnum ferlið í PS5 tölvunni (stofna EPIC aðgang) tengdust aðgangarnir.

Ef þú loggar þig inn á epicgames.com í vafra og ferð í "apps and accounts", síðan velurðu "accounts" flipann þá sérðu aðganga sem eru tengdir/ekki tengdir. Þar hjá stráknum er hans user-id skráð sem connectað í playstation network. Ef það vantar hjá þér mundi ég prófa að smella á connect (hef aldrei framkvæmt sjálfur).

Re: Fortnite PS5 - v bucks á child account

Sent: Mið 30. Nóv 2022 17:24
af Sturlamar
Já ok ég bjó til nýjan account í Epic games sem tilheyrir Manager account-inum þannig að hann er tengdur þarna inni í apps and accounts -> accounts. Þarf ég þá kannski að búa til sér aðgang í Epic games fyrir child account-inn og tengja hann svo við Manager account-inn eða nota bara child account og hafa hans account í apps and accounts -> accounts?
Þetta er nú meiri flækjan afsakaðu þetta ég þekki þetta svo lítið.

Re: Fortnite PS5 - v bucks á child account

Sent: Mið 30. Nóv 2022 17:33
af arnarj
Ég bjó bara til 1 epic aðgang fyrir barnið þegar PS5 promptaði um það fyrir strákinn. Þannig að ég er ekki með neinn parent account á Epic. það dugaði fyrir mig til að leysa þetta. EPIC aðgangurinn er tengdur við PSN aðgang stráksins.