DualSense Edge fyrir PS5 -- 40k stk!!

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16258
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1983
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

DualSense Edge fyrir PS5 -- 40k stk!!

Pósturaf GuðjónR » Fös 27. Jan 2023 22:08

Er þessi nýi 40k stýripinni worth it?
Eitt stykki er á hálfvirði tölvunnar, doldið vel í lagt finnst mér.
Einhver búinn að prófa þetta?
Viðhengi
IMG_5377.jpeg
IMG_5377.jpeg (654 KiB) Skoðað 3426 sinnum
IMG_5378.jpeg
IMG_5378.jpeg (906.62 KiB) Skoðað 3426 sinnum




Trihard
Ofur-Nörd
Póstar: 277
Skráði sig: Lau 11. Júl 2020 19:18
Reputation: 45
Staða: Tengdur

Re: DualSense Edge fyrir PS5 -- 40k stk!!

Pósturaf Trihard » Fös 27. Jan 2023 22:30

Dýrt að búa til Playstation, ábyggilega seld á tapi og enginn að kaupa nógu marga tölvuleiki sem eru líka dýrir, svo þetta litla kvikindi er búið til til að gefa spark í 2k23 hagnaðinn. Ef nógu margir hvalir kaupa þetta þá verður þetta þess virði fyrir SONY alveg klárt mál, hvort það sé þess virði fyrir notandann... það er annað mál.




dadik
Tölvutryllir
Póstar: 609
Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
Reputation: 103
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: DualSense Edge fyrir PS5 -- 40k stk!!

Pósturaf dadik » Sun 29. Jan 2023 16:54

Nokkrir kostir við þennan controller. Þú færð tvo aukatakka undir, útskiptanlegir. Svipað og Scuf og aðrir 3rd party framleiðendur hafa boðið upp á.

Þú getur líka skipt um joy-cons er þú lendir í veseni á borð við drift.

Getur svo búið til mismunandi button layout profíla sem er hægt að skipta um on-the-fly.

Batteríið á víst að vera með slakari endingu en í original controllernum. Skiptir mig svosem ekki máli þar sem ég er alltaf með hann í sambandi.

Verðið er reyndar fullhátt. 40k fyrir controller? Færð PS5 digital edition fyrir 2x svona gaura. Þetta er bara fyrir þá alhörðustu.


ps5 ¦ zephyrus G14