Ég er með KEYPT windows vista home premium, og það var installað á tölvunni minni áður fyrr, og nú set ég það upp aftur og það segjir að þetta activation key sé í notkun, það þýðir aðeins eitt: Maður má bara nota þetta í 1 skipti. En ég hef heyrt að margir hringja bara eitthvað og segja tölur og fá þá þetta til baka til að Active-a windowsið.. er eitthver sem kannast við það og getur sagt mér fleiri upplýsingar hvernig ég geri það og hvaða símanúmer?
takkfyrir
