Ég hringdi brjálaður í þjónustuverið hjá Símanum í gær(þurfti ekki að bíða nema í 30 sek

Í dag fór ég svo að kanna þetta og viti menn, ekki var það í lagi.
þannig að ég var að fara að hringja í línudeildina þegar mér datt í hug að ath hvort að það væri eldveggurinn e-ð annað forrit sem væri að valda þessu.
Það var ekki eldveggurinn en þegar ég slökkti á CA forritinu þá hoppaði hraðinn á tenginguni strax uppfyrir 1.5Mbps í hraðatestinu.
Svo þegar ég set CA í gang aftur þá dettur tengingin undir 500KB.
Kannst einhver hér við svipað vandamál og hvort að það er til einhver lausn á því?