HJÁLP. SPYWAREGUARD 2008

Skjámynd

Höfundur
vesi
/dev/null
Póstar: 1464
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Reputation: 121
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

HJÁLP. SPYWAREGUARD 2008

Pósturaf vesi » Lau 17. Jan 2009 08:18

Hjálp, er í nettum vandræðum með lappann hjá mer..
Spyware guard 2008 komst inn og eg losna ekki við hann.
er búin að reina mikið og er að því kominn að nota lappan sem frisbídisk af svölunum hjá mér (bý á 6. HÆÐ)

GET EKKI STARTAÐ UPP Í SAFE MODE .
vantar hugmyndir og leiðbeningar..
kv Vési


MCTS Nov´12
Asus eeePc


dorg
has spoken...
Póstar: 171
Skráði sig: Lau 24. Jún 2006 10:19
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: HJÁLP. SPYWAREGUARD 2008

Pósturaf dorg » Lau 17. Jan 2009 09:14

Gætir byrjað á því að starta upp af ubcd og henda þessu forriti.

Þú hefur eflaust notað google og lent á
http://www.bleepingcomputer.com/malware ... guard-2008

Eða álíka.

Vísað í að ruslinu fylgi.

UserProfile%\Desktop\Spyware Guard 2008.lnk
%UserProfile%\Start Menu\Programs\Spyware Guard 2008
%UserProfile%\Start Menu\Programs\Spyware Guard 2008\Spyware Guard 2008.lnk
%UserProfile%\Start Menu\Programs\Spyware Guard 2008\Uninstall.lnk
c:\Program Files\Spyware Guard 2008
c:\Program Files\Spyware Guard 2008\conf.cfg
c:\Program Files\Spyware Guard 2008\mbase.vdb
c:\Program Files\Spyware Guard 2008\quarantine.vdb
c:\Program Files\Spyware Guard 2008\queue.vdb
c:\Program Files\Spyware Guard 2008\spywareguard.exe
c:\Program Files\Spyware Guard 2008\uninstall.exe
c:\Program Files\Spyware Guard 2008\vbase.vdb
c:\Program Files\Spyware Guard 2008\quarantine
c:\WINDOWS\reged.exe
c:\WINDOWS\spoolsystem.exe
c:\WINDOWS\sys.com
c:\WINDOWS\syscert.exe
c:\WINDOWS\sysexplorer.exe
c:\WINDOWS\vmreg.dll
%UserProfile%\Application Data\Microsoft\Internet Explorer\olesys.dll

Þessum skrám má henda.