Unknown Icon að eyðileggja tölvuna mína ? Hjálp !


Höfundur
fannar182
Nýliði
Póstar: 20
Skráði sig: Þri 05. Maí 2009 21:52
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Unknown Icon að eyðileggja tölvuna mína ? Hjálp !

Pósturaf fannar182 » Þri 29. Sep 2009 15:50

Sælir nú.

Heyriði, er með eitt mjööög stórt vandamál.

Er með glænýja Toshiba fartölvu frá Elko ... kostaði um einhvern 150 þús kr og var keypt fyrir svona 1 mánuði.

Er buinn að nota hana grimmt enda vinn ég frekar mikið á tölvuna mína.

Svo allt í einu fór eitthvað lítið icon að poppa upp í taskbar-inu mínu... þegar þetta icon poppar upp festast báðir örgjöfarnir mínir í 100% og ég get varla unnið á tölvuna mína hún verður svo hæg.

Ef ég set músarbendilinn fyrir ofan þetta litla icon þá fæ ég þetta nafn upp ,, OggDSF ''. Ég get ekki klikkað á það né lokað því.

Eina lausnin er að opna TASK MANAGER og finna eitthvað program sem er að nota 99-100% af örgjöfunum. Það er eins og tölvan velji sér bara forrit hverju sinni sem er opið og ,,kennir'' því um þetta. Setur 100% vinnslu á það.

Stundum er það U-torrent að kenna, stundum Sony Vegas, Windows Media Player, MSN, Google Chrome o.sfrv..... þið skiljið mig.

Svo þegar ég loka einhverju forriti sem er með 100% þá hverfur iconið...

Stundum birtast 1,2,3 eða 4 svona icon á sama tíma.

Hvað er eiginlega í gangi ?

Þetta er að gerast alveg 15-20 sinnum á dag:S

Hérna er mynd sem ég gerði sem ætti að skýra þetta aðeins betur.

Þigg alla hjálp, þetta er einstaklega pirrandi ! :shock:



Mynd



Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Unknown Icon að eyðileggja tölvuna mína ? Hjálp !

Pósturaf Glazier » Þri 29. Sep 2009 16:22

Hljómar mjög skrítið :/
kannski vírus ?


Tölvan mín er ekki lengur töff.


coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Unknown Icon að eyðileggja tölvuna mína ? Hjálp !

Pósturaf coldcut » Þri 29. Sep 2009 16:36

OGGdsf...OGG stendur fyrir einhverskonar skráarformat (hljóð, vídeó, forrit). Prufa að updatea codeca eða eitthvað...ég veit ekki.
Þetta gæti haft áhrif varðandi vídeóskrár í Sony Vegas, hljóð- eða vídeóskrár í Windows media player, einhver application/audio/video í Chrome en veit ekki með MSN, uTorrent er jú að niðurhala þessum sömu skráarformum.
Þetta er það eina sem mér dettur í hug sko =/

Prufaðu að byrja á að updatea codeca í WMP og sjáðu svo hvað gerist ;)

Annars eru þetta bara skot útí loftið hjá mér :catgotmyballs

EDIT: Spurning hvort þú getir ekki uninstallað þessu einhvern veginn í gegnum ADD/REMOVE Programs.




Höfundur
fannar182
Nýliði
Póstar: 20
Skráði sig: Þri 05. Maí 2009 21:52
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Unknown Icon að eyðileggja tölvuna mína ? Hjálp !

Pósturaf fannar182 » Þri 29. Sep 2009 16:50

Sælir. Takk kærlega fyrir svörin.

Ég get ekki uninstallað þessu, er buinn að reyna oft að finna út hvað þetta er. Þetta virðist ekki vera neitt forrit svo að Add/Remove virðist vera úr sögunni.

Ég fór svo í dag í allt hljóðtengt í tölvunni minni ( WMP, Sony Vegas, Quik Time, Vista Codecs ) og EYDDI öllu sem hét ogg, dsf eða líkt þvi. Það lagaði ekki neitt :(

Er buinn að prufa að update-a Chrome, WMP og U-torrent en þá er ég víst alltaf með ,, Latest Update''.

Er að gefast uppá þessu. Fáránlega pirrandi !



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3104
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 449
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Unknown Icon að eyðileggja tölvuna mína ? Hjálp !

Pósturaf hagur » Þri 29. Sep 2009 17:10

Ég myndi skjóta á einhverskonar vírus/malware.

Náðu í MalwareBytes Anti-Malware og SUPERAntiSpyware Free og skannaðu tölvuna.

http://www.superantispyware.com/
http://www.malwarebytes.org/mbam.php

Bestu freeware vírus/malware/trojan-varnarforritin að mínu mati.

EDIT:
Nei, annars ... þá virðist þetta vera þekkt vandamál með OGG Direct show filters eins og var bent á hér að ofan ....

Sakar samt ekki að skanna vélina ;)




Höfundur
fannar182
Nýliði
Póstar: 20
Skráði sig: Þri 05. Maí 2009 21:52
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Unknown Icon að eyðileggja tölvuna mína ? Hjálp !

Pósturaf fannar182 » Þri 29. Sep 2009 17:13

hagur skrifaði:Ég myndi skjóta á einhverskonar vírus/malware.

Náðu í MalwareBytes Anti-Malware og SUPERAntiSpyware Free og skannaðu tölvuna.

http://www.superantispyware.com/
http://www.malwarebytes.org/mbam.php

Bestu freeware vírus/malware/trojan-varnarforritin að mínu mati.


Sæll Hagur.

Heyrðu, ég er buinn að keyra malwarebytes í gegn svona 2-3 sinnum. Líka í safe mode.

Svo er ég búinn að keyra Spy Bot svona 2 sinnum.... Hef reyndar aldrei prufað þetta superantispyware... Ætla að purfa það núna.

Takk




Höfundur
fannar182
Nýliði
Póstar: 20
Skráði sig: Þri 05. Maí 2009 21:52
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Unknown Icon að eyðileggja tölvuna mína ? Hjálp !

Pósturaf fannar182 » Þri 29. Sep 2009 23:18

Einhver sem heldur að hann geti hjálpað mér eitthvað :) ?




JReykdal
FanBoy
Póstar: 714
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 18:59
Reputation: 175
Staða: Ótengdur

Re: Unknown Icon að eyðileggja tölvuna mína ? Hjálp !

Pósturaf JReykdal » Þri 29. Sep 2009 23:33

Þetta eru ogg direct show filterar. Einhver codecpakki sem gæti þurft að fjúka?


Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.

Skjámynd

sakaxxx
FanBoy
Póstar: 752
Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 16:22
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Unknown Icon að eyðileggja tölvuna mína ? Hjálp !

Pósturaf sakaxxx » Mið 30. Sep 2009 00:35

http://killbox.net/

kannski virkar þetta fyrir þig ég hef notað killbox og þetta virkar vel


2600k gtx780 16gb

sjónvarps Intel Core2 Quad q6600 @3.0 Gtx660
  ▲
▲ ▲

Skjámynd

Legolas
Geek
Póstar: 818
Skráði sig: Fim 22. Júl 2004 22:18
Reputation: 2
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Unknown Icon að eyðileggja tölvuna mína ? Hjálp !

Pósturaf Legolas » Mið 30. Sep 2009 02:06

Þetta er það sem ég mundi gera STRAX
Kóperaðu allt sem skiptir máli af HD og settu upp nýtt stýrikerfi PÚNTUR OG BASTA


INTEL Core QuadCore i5-6600k @4.3GHz : GIGABYTE Z170x-Gaming 3 G1 (Skylake) : GIGABYTE GTX1060 G1 GAMING 6GB :
CORSAIR Vengeance LPX 2x8GB DDR4 3.000MHz : BenQ EX3501R
+ DELL P2714H

Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3819
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 143
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Unknown Icon að eyðileggja tölvuna mína ? Hjálp !

Pósturaf Daz » Mið 30. Sep 2009 08:55

Legolas skrifaði:Þetta er það sem ég mundi gera STRAX
Kóperaðu allt sem skiptir máli af HD og settu upp nýtt stýrikerfi PÚNTUR OG BASTA

Mér finnst merkilegt hversu margir stökka til og setja upp stýrkikerfið upp á nýtt/nýtt stýrikerfi við minnstu vandræði í tölvunni.

Ég held að það sem JReykdal stakk upp á sé málið, svona miðað við það sem google sagði mér.



Skjámynd

peturthorra
vélbúnaðarpervert
Póstar: 935
Skráði sig: Þri 18. Apr 2006 01:26
Reputation: 70
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Unknown Icon að eyðileggja tölvuna mína ? Hjálp !

Pósturaf peturthorra » Mið 30. Sep 2009 10:34

það er ekkert skrítið að skotið sé á að setja upp OS-ið á nýtt. vegna þess að það er svo djöfull einfalt.


LEGION 5 PRO | ASUSTOR NAS 26TB | LG B1 OLED | PS5 | XBOX SX | Klipsch 5.0 | Yamaha |


JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Unknown Icon að eyðileggja tölvuna mína ? Hjálp !

Pósturaf JohnnyX » Mið 30. Sep 2009 11:10

ég reyni alltaf að forðast það að setja OS aftur upp, ég einfaldlega nenni því ekki...



Skjámynd

Safnari
Nörd
Póstar: 136
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2008 22:13
Reputation: 0
Staðsetning: Rkjnes
Staða: Ótengdur

Re: Unknown Icon að eyðileggja tölvuna mína ? Hjálp !

Pósturaf Safnari » Mið 30. Sep 2009 11:13

Ég sé nú ekki betur en að AVG sé að scanna vélina hjá þér, sjá Iconin við hliðina á uTorrent
Ef svo er þá mundi það vera ein hugsanleg skýring.
Samkvæmt netinu virðist sem OggDSF codecum sé ekki viðhaldið lengur.
Persónulega tel ég að þú hljótir að hafa installað einhvern/einhverja Codec pakka, eða spilara.
Uninstallaðu öllum slíkum pökkum.
Þú gætir líka náð í td. Ccleaner og skoðað hvaða forit eru keyrð upp við ræsingu windows.
Út frá því væri hægt að átta sig á því hvort einhvað vafasamt er á ferðinni.



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3819
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 143
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Unknown Icon að eyðileggja tölvuna mína ? Hjálp !

Pósturaf Daz » Mið 30. Sep 2009 11:54

peturthorra skrifaði:það er ekkert skrítið að skotið sé á að setja upp OS-ið á nýtt. vegna þess að það er svo djöfull einfalt.

Einfalt kannski fyrir notendur með smá reynslu, en það er svona álíka viðeigandi viðgerð og að senda bílinn sinn í viðhald hjá umboðinu því það vantar rúðupiss. Ekki langar mig neitt sérstaklega að setja allt upp á vélinni hjá mér upp á nýtt án þess að fullreyna að finna aðra lausn á vandamálinu.



Skjámynd

Narco
Ofur-Nörd
Póstar: 275
Skráði sig: Sun 26. Júl 2009 20:57
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Unknown Icon að eyðileggja tölvuna mína ? Hjálp !

Pósturaf Narco » Sun 04. Okt 2009 00:49

Svona ef þið vissuð það ekki þá er eitt helsta vandamálið við tölvur í dag það að codecpakkar sem eru innstallaðir í örvæntingu eða vegna vandamála við afspilun valda oft alveg gríðarlegum usla í stýrikerfum, það er alveg ótrúlega oft sem ég hef lagað vélar sem ollu vandræðum með því einu að uninstalla codecpökkum sem eigendur héldu að myndi hjálpa þeim.
Notið vlc, eða windows mpl 11 eða aðra þá spilara sem eru með "native" adaptive codec en ekki eitthvað rusl sem er fyrirfram stillt úr einhverjum pakka!!!


Toshiba Satellite L555-12E. Intel Core i5 M430@2.27GHz. 4Gb 1066MHz minni. 64-bit W7. ATI mobility Radeon HD5165.
Hdmi, Esata, Vga, Bluray, Gskill 120Gb ssd. 17" Wxga+ í 16/9-LED. Og margt fleira.

Skjámynd

stebbi-
Fiktari
Póstar: 62
Skráði sig: Sun 15. Feb 2009 03:42
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Unknown Icon að eyðileggja tölvuna mína ? Hjálp !

Pósturaf stebbi- » Sun 04. Okt 2009 01:46

msconfig í run og startup þar... þá geturu séð hvaða forrit keyra upp þegar þú ræsir vélina.

Svo sé ég að þú ert ekki bara að nota avg vírusvörn...þú ert líka með mcafee vírusvörn sem ég mæli alls ekki með að þú gerir.
McAfee er rosa góð vörn sem ég hef notað í langann tíma (nokkur ár) og hefur sjaldan eitthvað komið fyrir sem ég hef ekki gert sjálfur af minni heimsku.

Svo geturu líka haft samband við mig og ég get gert það sem ég get til að hjálpa þér ef þig vantar meiri hjálp.


Intel Core i7-6850K 3.6GHz - Gigabyte X99-Ultra Gaming - Corsair Vengeance 64GB DDR4 3200MHz - Samsung 950 Pro M.2 512GB - Samsung 850 Pro 512GB - GIGABYTE GeForce GTX 1080 G1 Gaming - Corsair RM1000i


papajoe
Græningi
Póstar: 29
Skráði sig: Sun 07. Okt 2007 21:23
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Unknown Icon að eyðileggja tölvuna mína ? Hjálp !

Pósturaf papajoe » Sun 04. Okt 2009 09:37

Enter in safe mode and uninstall one of the antiviruses. Hope this helps.



Skjámynd

stebbi-
Fiktari
Póstar: 62
Skráði sig: Sun 15. Feb 2009 03:42
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Unknown Icon að eyðileggja tölvuna mína ? Hjálp !

Pósturaf stebbi- » Sun 04. Okt 2009 17:16

CFSwMgr.exe .....hvað er það og hvað er þetta að taka mikið af minninu hjá þér?
Ef þetta er eitthvað sem þú kannast ekki við ...google it!


Intel Core i7-6850K 3.6GHz - Gigabyte X99-Ultra Gaming - Corsair Vengeance 64GB DDR4 3200MHz - Samsung 950 Pro M.2 512GB - Samsung 850 Pro 512GB - GIGABYTE GeForce GTX 1080 G1 Gaming - Corsair RM1000i