Þú kveikir/slekkur með Toolbars valmyndinni sem kemur þegar þú hægri klikkar á Taskbar sjá mynd. Annars ef þú vilt endanlega losna við þetta þá er eðlilegast að nota bara uninstall.
Getur sótt þér shareware útgáfu af þessu
http://www.truelaunchbar.com, það virkar allt en þú færð óþolandi pop-up screen og jafnvel slowdown þar til þú ferð í register product.