Cisco emulator, veit einhver um ?


Höfundur
gardar87
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Mið 28. Des 2011 09:05
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Cisco emulator, veit einhver um ?

Pósturaf gardar87 » Sun 18. Mar 2012 19:47

Góðan dag,

Vitið þið um einhvern góðan cisco emulator sem ég get nálgast frítt ?

Vantar að geta æft setup á switchum og routerum í gegnum IOS cisco stýrikerfið fyrir ccnp.

Náði í eitthvað sem heitir "Boson Netsim" en finnst það ekki alveg nógu gott. Endilega deila ef þið vitið um eitthvað betra eða eigið eitthvað til sem ég gæti sótt frá ykkur :)

Fyrirfram þakkir,

Garðar



Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1270
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Reputation: 13
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Re: Cisco emulator, veit einhver um ?

Pósturaf ponzer » Sun 18. Mar 2012 20:40

Sæll

GNS3 er klárlega málið fyrir svona, getur svo sótt Workbench 5.6 VMware vél sem er ready með nokkrum verkefnum en er hugsað fyrir CCNA.


Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.


Höfundur
gardar87
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Mið 28. Des 2011 09:05
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Cisco emulator, veit einhver um ?

Pósturaf gardar87 » Sun 18. Mar 2012 22:29

ponzer skrifaði:Sæll

GNS3 er klárlega málið fyrir svona, getur svo sótt Workbench 5.6 VMware vél sem er ready með nokkrum verkefnum en er hugsað fyrir CCNA.



Skoða þetta, er að downloada þessu as we speak.

Takk kærlega fyrir info-ið !



Skjámynd

natti
Tölvutryllir
Póstar: 659
Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
Reputation: 61
Staðsetning: 107
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Cisco emulator, veit einhver um ?

Pósturaf natti » Mán 19. Mar 2012 01:09

Þú getur emulatað (eldri) routera og sviss-modules í routerum, en ekki catalyst svissa með GNS3 (dynamips).
Þetta er mjög sniðugt og þú getur gert heilmikið með þessu.

Að sama skapi getur þetta líka stundum orðið pínu trial-and-error og þreytandi þar sem sumir hlutir virka illa eða ekki í svona emulator.

á móti kemur, að það eru til "community" (lesist: frí) rack-rentals.
Með fyrirvara um að ég hef ekki prufað neitt ókeypis rack-rental, bara það sem ég hef borgað fyrir dýrum dómum, þá gefur svona rack-rental þér aðgang að fínu kerfi sem hægt er að leika sér með og prufa fullt af dóti til að læra fyrir CCNP (geri ráð fyrir að þú sért þegar með CCNA).
Hérna er t.d. dæmi um eitt slíkt: http://packetlife.net/lab/

Svo geturu bara googlað "free cisco rack" og séð hvað er í boði...


Mkay.


Höfundur
gardar87
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Mið 28. Des 2011 09:05
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Cisco emulator, veit einhver um ?

Pósturaf gardar87 » Mán 19. Mar 2012 18:16

GNS3 er ekki alveg að virka eins og ég hefði viljað. Næ að logga inn, búa til 2stk routera og tengja saman og svona á 2600 routerum en þegar ég fer í configure (eftir að hafa startað þeim) þá frýs conf skjárinn bara. Ef ég ýti á enter (eins og á alvöru router) þá á hann að koma í user mode en gerir það ekki, er bara stopp og ég get ekkert gert í console glugganum. Eruði að lenda í svipuðu?

Er að nota 64bita win7 pro stýrikerfi.



Skjámynd

natti
Tölvutryllir
Póstar: 659
Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
Reputation: 61
Staðsetning: 107
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Cisco emulator, veit einhver um ?

Pósturaf natti » Þri 20. Mar 2012 04:10

gardar87 skrifaði:GNS3 er ekki alveg að virka eins og ég hefði viljað. Næ að logga inn, búa til 2stk routera og tengja saman og svona á 2600 routerum en þegar ég fer í configure (eftir að hafa startað þeim) þá frýs conf skjárinn bara. Ef ég ýti á enter (eins og á alvöru router) þá á hann að koma í user mode en gerir það ekki, er bara stopp og ég get ekkert gert í console glugganum. Eruði að lenda í svipuðu?

Er að nota 64bita win7 pro stýrikerfi.


Eins mikið og ég væri til í að hjálpa þér þá er ekkert gagn í mér í þessu.
Síðast þegar "ég" setti upp dynamips/dynagen þá var GNS3 ekki til.

Labbið sem ég er að nota núna var sett upp af vinnufélaga því við erum tveir að nota þetta. Og hann tók að sér GNS3 uppsetninguna.
Erum að keyra þetta á ubuntu, og mín reynsla er betri á linux umhverfi heldur en windows.

Það eru hinsvegar til fullt af guides varðandi þetta, og forums tengd GNS3 sem þú fengir betri hjálp á...
Gætir líka fundið þér live-cd með GNS3 uppsettu til að stytta þér sporin...

Svo depending á hvað þú ætlar að vera "lengi" að læra fyrir CCNP, þá er ágætt að hafa það í huga að bæði routerarnir og software útgáfurnar sem þú getur keyrt í GNS3 eru orðin eða að verða out-dated.
Mikið af basic-stuffinu hefur svosem lítið sem ekkert breyst, en á einhverjum tímapunkti lendir maður svo á vegg þegar þú þarft að pæla í nýrri fítusum.
Þá fer þetta að verða spurning um online rack (free eða not-so-free).
Já eða reynt að komast yfir gamla routera og svissa fyrir slikk...


Mkay.