
Er með 50/25mbps ljósnet hjá símanum.
Takk! Love it, will buy.

Swanmark skrifaði:
Er með 50/25mbps ljósnet hjá símanum.
Takk! Love it, will buy.
dori skrifaði:Hann er með ISP GQ þarna svo að hann virðist ekki vera að bypassa VPNið.
dori skrifaði:Hann er með ISP GQ þarna svo að hann virðist ekki vera að bypassa VPNið.
AntiTrust skrifaði:dori skrifaði:Hann er með ISP GQ þarna svo að hann virðist ekki vera að bypassa VPNið.
Ég hef e-ð verið að mislesa þetta, hélt hann væri einfaldlega að speedtesta á non-VPN yfir á GQ serverinn.
Swanmark skrifaði:AntiTrust skrifaði:dori skrifaði:Hann er með ISP GQ þarna svo að hann virðist ekki vera að bypassa VPNið.
Ég hef e-ð verið að mislesa þetta, hélt hann væri einfaldlega að speedtesta á non-VPN yfir á GQ serverinn.
Nop, í gegnum GQ
Xovius skrifaði:Swanmark skrifaði:AntiTrust skrifaði:dori skrifaði:Hann er með ISP GQ þarna svo að hann virðist ekki vera að bypassa VPNið.
Ég hef e-ð verið að mislesa þetta, hélt hann væri einfaldlega að speedtesta á non-VPN yfir á GQ serverinn.
Nop, í gegnum GQ
Hægt að setja íslenska umferð í gegnum þetta líka
yrq skrifaði:Auðvitað græðir maður á þessu, þetta er frábær þjónusta og ég var aldrei að búast við fullum hraða, en ég var samt að vonast til að hraðinn myndi ekki fara undir 10mbps því ef hann fer undir það þá finnst mér ég ekki geta borgað 2000 á mánuði fyrir. S.s. þegar þetta fer úr betu.
AntiTrust skrifaði:Væri ekki hægt að setja upp advanced QoS/NLB til að koma í veg fyrir svona rosaleg spikes
Kaemkai skrifaði:AntiTrust skrifaði:Væri ekki hægt að setja upp advanced QoS/NLB til að koma í veg fyrir svona rosaleg spikes
Jú, betra load balancing gæti breytt miklu. Það er þá hæfileikinn til að færa fólk milli servera án þess að slíta tengingunni þeirra sem mig vantar. Ég hef verið að hugsa um að breyta clientnum þannig hann geti opnað aðra tengingu við annan server og svo bara svissað routunum sínum yfir án þess að notandinn taki eftir neinu. Hinsvegar er svo mikið af verkefnum og svo lítill tími... Ef við fáum nógu marga viðskiptavini til að réttlæta þá vinnu mun ég gera það.
QoS mál eru eiginlega ekki undir okkar stjórn þar sem að við "eigum ekki queueið". Við þyrftum að gera það í samstarfi við hostinn og ég hreinlega veit ekki hvort hann nenni að eyða miklu púðri í okkur meðan við erum svona litlir viðskiptavinir. Það er á verkefnalistanum að ræða þessi mál við þá. Mun betri lausn samt að reyna bara að halda serverunum undir 100% álagi.
En eins og ég sagði erum við að keyra betuna á 4 serverum núna, ef allir þessir 175 notendur borguðu okkur 2000 kall á mánuði væri ekkert því til fyrirstöðu að keyra hana á 30 serverum.
CurlyWurly skrifaði:Bara svo það komi fram af því mér fannst þið eitthvað misskilja það. Ég er í gömlu húsi og mér finnst "eðlilegt" að vera með u.þ.b. 2 Mbps í download og undir 1 Mbps í upload svo að fyrir mér eruð þið alls ekki að gera neitt rangt. Finn í rauninni ekki fyrir því að þjónustan sé að hægja eitthvað hjá mér. Svo ég segi bara vel gert
TL;DR: Var ekki að kvarta í fyrri posti, þið standið ykkur frábærlega.