Sælir vaktarar
Ég er búinn að vera notast við þetta hér:
https://github.com/iBaa/PlexConnect/wik ... de-Windows
Búinn að fara í gegnum allt ferlið en það eina er að AppleTvið birtir ekki upp þetta "Trailers" logo á skjámyndinni sem er frekar pirrandi
Er það eitthvað sem ég þar að setja inn sjálfur eða ?
Vandamál með AppleTV3 og PLEX
Vandamál með AppleTV3 og PLEX
Borðtölvan:i7 2600K // Zalman CNPS10X // Gigabyte UD4 // 24GB Mushkin 2000MHz // GTX 580 // 8TB wd // Ocz Vortex 4 // 1050w corsair // Graphite 600TWM
Fartölvan: Packard Bell TX-69 series I5 // 8GB 2x4 1333MHz // GT540M 2GB // Ocz Vortex4
Fartölvan: Packard Bell TX-69 series I5 // 8GB 2x4 1333MHz // GT540M 2GB // Ocz Vortex4
Re: Vandamál með AppleTV3 og PLEX
Þú þarft að fara í stillingarnar á AppleTVinu og í iTunes stillingarnar og setja location annarsstaðar en á Íslandi
Re: Vandamál með AppleTV3 og PLEX
tdog skrifaði:Þú þarft að fara í stillingarnar á AppleTVinu og í iTunes stillingarnar og setja location annarsstaðar en á Íslandi
Já og ekki bara regional eða eitthvað svoleiðis heldur undir "itunes store" elska allt frá Apple!
Takk samt
Borðtölvan:i7 2600K // Zalman CNPS10X // Gigabyte UD4 // 24GB Mushkin 2000MHz // GTX 580 // 8TB wd // Ocz Vortex 4 // 1050w corsair // Graphite 600TWM
Fartölvan: Packard Bell TX-69 series I5 // 8GB 2x4 1333MHz // GT540M 2GB // Ocz Vortex4
Fartölvan: Packard Bell TX-69 series I5 // 8GB 2x4 1333MHz // GT540M 2GB // Ocz Vortex4