Nú er svo komið að ég er með tölvu með Windows 2k og á henni er temp folder (Ekki temporary internet files).
Í þessum folder eru núna rúmlega 600þús skrár (!) (Ekki spyrja hvernig þær urðu til

Ég á í stökustu vandræðum með að tæma þennan folder .... Explorer frýs ef ég reyni að opna hann, og ekki virkar heldur að gera þetta í command prompt, vélin hangir bara.
Hvað gera danir þá? Er ekki til eitthvað sniðugt utility sem getur gert þetta?
