Er að reyna a færa netfangaskrána (Contacts) úr outlook express í einni tölvu í outlook í annari vél og gengur brösuglega. (XP pro á báðum)
Er búinn að exporta skránni sem .csv fæl úr fyrri vélinni en gengur illa að inporta í þá seinni.

Fællinn lítur hins vega mjög vel út í exel í tveimur dálkum.
Var líka búinn að prufa Files and settings transfer Wizard en gekk engu betur því ég gat ekki einangrað út þennan eina fæl til að exporta.
Þetta eru bara nöfn og netföng
Er ég kannski á villigötum og er hægt að gera þetta á miklu einfaldari máta?
