Bestu staðirnir til að kaupa Cat snúrur?

Skjámynd

Höfundur
thrkll
Nörd
Póstar: 110
Skráði sig: Sun 01. Mar 2020 00:55
Reputation: 55
Staða: Ótengdur

Bestu staðirnir til að kaupa Cat snúrur?

Pósturaf thrkll » Lau 15. Okt 2022 00:52

Hvar er best að kaupa cat snúrur? Ég þarf að leggja smá kapal í öryggismyndavél og þyrfti að kaupa svolítið af þessu eftir metranum.

Það er voða erfitt að gúgla þetta þar sem að það er til svo mikið af köplum í ákveðnum lengdum. Og sömuleiðis flækir málin að þurfa útikapal, svartan sem sagt.

Ég var kominn á að fara í Öreind að kaupa þetta en sé að þar er lokað um helgar. Vitið þið um einhvern góðan stað til að kaupa svona útikapal eftir metranum?



Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Bestu staðirnir til að kaupa Cat snúrur?

Pósturaf ZiRiuS » Lau 15. Okt 2022 01:21




Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1576
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 129
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Bestu staðirnir til að kaupa Cat snúrur?

Pósturaf audiophile » Lau 15. Okt 2022 09:54

ZiRiuS skrifaði:Klárlega https://ortaekni.is/


Algjörlega. Hef oft verslað hjá þeim í allskonar lengdum og litum. Topp þjónusta og gæði.


Have spacesuit. Will travel.

Skjámynd

Höfundur
thrkll
Nörd
Póstar: 110
Skráði sig: Sun 01. Mar 2020 00:55
Reputation: 55
Staða: Ótengdur

Re: Bestu staðirnir til að kaupa Cat snúrur?

Pósturaf thrkll » Lau 15. Okt 2022 10:31

ZiRiuS skrifaði:Klárlega https://ortaekni.is/


Vá, frábær búð. Klárlega verslun sem ég myndi vilja versla við ef það væri bara opið núna um helgina.

Haldið þið að það sé kannski hægt að kaupa þetta í BYKO/húsasmiðjunni, Tölvulistanum eða eitthvað svoleiðis?



Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1453
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 226
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Bestu staðirnir til að kaupa Cat snúrur?

Pósturaf nidur » Lau 15. Okt 2022 10:32

230 kr á meterinn há örtækni virðist vera í dýrari kantinum, og það virðist ekki vera útikapall.

Hjá íhlutum er meterinn að kosta 160kr úti. 110kr inni, En það er á 100m rúllum



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Bestu staðirnir til að kaupa Cat snúrur?

Pósturaf jonsig » Lau 15. Okt 2022 11:11

Getur athugað þessar "nýju" pass-throu krumputangir fyrir ethernet mola. Þær eru ódýrar og gera ferlið fljótlegt og idiot proof að pressa mola á strengi.
Ég notast við töng frá klein tools sem ég fékk á lítinn pening og keypti haug af pass-thru molum til að pressa á fyrir kúk og kanil á aliexpress.

Þú borgar þetta kit upp með nokkrum skottum. Ég hirði bara afklippur af Cat strengum úr ruslinu í vinnunni til að nota heima.