Tengja tvö net saman?


Höfundur
Emizter
Fiktari
Póstar: 77
Skráði sig: Mán 26. Apr 2004 23:24
Reputation: 0
Staðsetning: Njarðvík, Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Tengja tvö net saman?

Pósturaf Emizter » Fös 21. Jan 2005 20:04

Sælir.

Þannig er mál með vexti* að ég var að fá annan router á heimilið.
Sem þýðir þá að ég er með 2 stk. adsl og 2 stk. þráðlausa routera.
En, ég er svona búinn að vera að fikta smá, samt alls ekki mikið
með að reyna að finna einhverja leið til að tengja þessi tvö net saman
svo að ég geti tengst tölvonum á hinu netinu án þess að fara í gegnum
símalínurnar.

Ég hef hugsað mér að tengja þá bara þráðlaust, sem gæti þá verið meira
vesen heldur en með kapli?
En a.m.k. þá er ég búinn að setja báða routerna á sama net.
Er einhvað sérstakt sem maður verður að ath?

Takk fyrirfram :)


*ég bara varð að byrja svona.




biggi1
spjallið.is
Póstar: 440
Skráði sig: Mið 01. Des 2004 00:33
Reputation: 3
Staðsetning: Brh..
Staða: Ótengdur

Pósturaf biggi1 » Fös 21. Jan 2005 21:05

er það ekki merki um það að vera of mikið á netinu að hafa 2 adsl?!!!!!

en allavega, geturu ekki notað netkortið á móbóinu og kaift svo netkort í rauf og haft kapal úr raufinni í eitt netið og haft eitt net í móbóið?

P.S. ég skil ekki sjálfur það sem ég er að tala um þannig að..




Höfundur
Emizter
Fiktari
Póstar: 77
Skráði sig: Mán 26. Apr 2004 23:24
Reputation: 0
Staðsetning: Njarðvík, Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Emizter » Fös 21. Jan 2005 21:32

hehehe :p

sko málið er held ég.... að þetta væri ekki neitt mál ef að ég myndi tengja snúru milli routerana... en held að það sé meira en lítið mál að tengja þá saman þráðlaust, þeas ef það er hægt. Þetta eru náttla þannig séð bara access púnktar.



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Fös 21. Jan 2005 21:32

Glæsilega uppsett bréf hjá þér ;) :)

Annars áttu alveg að geta haft tvær ADSL tengingar á sama subnetti(sem þýðir að allar vélar geta talað saman) og svo þarftu bara að velja hvora tengingunna hver vél notar með því að stilla „Default Gateway“

Þarft hinsvegar einhvern flóknari búnað(t.d. Linux :P) ef að þú ætlar að gera einhverskonar load balancing á milli ADSL línanna(sem að mér sýnist þú ekki vera að reyna)




Höfundur
Emizter
Fiktari
Póstar: 77
Skráði sig: Mán 26. Apr 2004 23:24
Reputation: 0
Staðsetning: Njarðvík, Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Emizter » Fös 21. Jan 2005 21:36

Jáá.. en ég er sko búinn að prófa allt sem ég myndi gera ef að þeir
væru bara tengdir saman með kapli...

Sem er þá mjög svipað og þú varst að tala um. Routerarnir eru bara það langt frá hvor öðrum og líka ekki á sömu hæðinni, þannig að ég nenni varla að vera að leggja kapal í vegginn (þrátt fyrir að það endi líklega með því).

Þannig ég vill reyna að nota þráðlausa netið þótt að mig gruni að
það sé ekki hægt.



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Fös 21. Jan 2005 21:58

Ahh, skil vandamálið.

Þráðlaus netkort geta ekki talað sín á milli einsog wired kerfi(ad-hoc á ekki við í þessu tilfelli), heldur fara öll samskipti á milli þráðlaus netkorts og AP, sem að er vandamál fyrir þig afþví að sumar tölvur eru tengdar í einn AP og aðrar í hinn APinn.

Það fyrsta(og eina) sem mér dettur í hug er að þú setjir einhverskonar „virtual kapal“ á milli APanna. T.d. með því að:
a) Setja báða APana í ad-hoc (ef að þeir styðja það)
b) Setja tölvu/AP öðru meginn sem client á hinum APnum(er ekki búinn að hugsa í gegn hvort þannig routing myndi ganga, en hugsa að það ætti að virka)
c) setja tölvur báðu meginn í ad-hoc mode, og láta þær route'a á milli(flóknari útfærsla á a)

Svo er örugglega til einföld lausn á þessu sem að ég veit ekki um :P




Höfundur
Emizter
Fiktari
Póstar: 77
Skráði sig: Mán 26. Apr 2004 23:24
Reputation: 0
Staðsetning: Njarðvík, Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Emizter » Fös 21. Jan 2005 23:40

hehe já..

Líka eitt sem er ekkert ofur gott mál það er að annar búnaðurinn er
ZyXEL (660Hw) og hinn er einhver SpeedTouch drasl (eða þið vitið
hva ég meina),

En ég er svona að spá í að leggja bara á milli, það þarf ekkert að vera svo mikið mál.. síðan er líka freistandi að fá sér svona:
http://www.linksys.com/products/product.asp?prid=629&scid=38



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Fös 21. Jan 2005 23:48

Jamm, hérna er review um WRE54G: http://www.tomsnetworking.com/Reviews-1 ... WRE54G.php

En þetta myndi ekki hjálpa þér að nota 2 ADSL línur, er það nokkuð?




Höfundur
Emizter
Fiktari
Póstar: 77
Skráði sig: Mán 26. Apr 2004 23:24
Reputation: 0
Staðsetning: Njarðvík, Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Emizter » Lau 22. Jan 2005 00:10

MezzUp skrifaði:Jamm, hérna er review um WRE54G: http://www.tomsnetworking.com/Reviews-1 ... WRE54G.php

En þetta myndi ekki hjálpa þér að nota 2 ADSL línur, er það nokkuð?


Jáhh.. spurning hvort þetta sé þá nokkuð sniðugt... bara ein fartölvan
á heimilinu er með slöppu þráðlausunetikorti.. þannig að hún nær
ekki góðum styrk á einn routerinn amk... nema ég sé nálægt :P

En nei ég efast um að það hefði hjálpað einhvað við að tengja routerana
saman gegnum wireless.. :)

btw thx fyrir ábendinguna á reviewið.



Skjámynd

tms
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mán 04. Ágú 2003 00:56
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf tms » Lau 22. Jan 2005 12:13

Eins og ég skil þetta er wifi AP tengdur við net uppi hjá þér, og annar niðri.
Væri ómögulegt að redda sér drasl-tölvu með tvem netkortum og einu wireless og keyrt eitthvað styrikerfi sem kann að routa á henni? Hún gæti þá tekið við neti á wireless kortinu og annað á ethernetkortinu og síðasta mundi snúa að LAN-inu og þú gætir keyrt load-balancing eða skipt niður hvaða tölvur nota hverja línu etc.




Höfundur
Emizter
Fiktari
Póstar: 77
Skráði sig: Mán 26. Apr 2004 23:24
Reputation: 0
Staðsetning: Njarðvík, Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Emizter » Lau 22. Jan 2005 12:25

Jaa, svo það er eiginlega alveg ómögulegt að vera með tölvu á
neðti hæðinni... nema þá maður mynrdi kaupa sér einhverja
Shuttle xPc.. sem er ekki að fara að gefa fljótlega, því að routerinn
á neðri hæðinni er inni í sjónvarpsholi.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6432
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 293
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mán 24. Jan 2005 08:36

þú veist að ef þú tengir báða routerana saman, þá máttu bara keyra DHCP á öðrum routernum. svo máttu auðvitað alsekki hafa sömu ip tölu á þeim.

annar gæti verið 192.168.0.1 og hinn 192.168.0.2 til dæmis.

annars er ég með D-link AP í láni, og hann styður "Wireless Bridge" og "Multi-point Bridge" ásamt því að geta verið AP, repeater og client. gætir hugsanlega sett þannig á milli hæðina til að tengja routerana saman. ég er samt ekki 100% viss um að það myndi virka.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Mán 24. Jan 2005 08:55




Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6432
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 293
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mán 24. Jan 2005 11:33



"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

bizz
Nörd
Póstar: 134
Skráði sig: Fim 07. Ágú 2003 23:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf bizz » Mán 07. Feb 2005 22:17

D-Linkinn getur bara verið repeater á annan D-link.
Veit reynda ekki með bridge mode.



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Mán 07. Feb 2005 22:37

In my experiments, I was able to get the 900AP+ to successfully repeat using a D-Link DI-614+ wireless router, and SMC 2655W 802.11b Access Point.
:)