Daginn
Man einhver hvaða forrit voru notuð til að halda utan um útleigu á videospólum á
leigunum í gamla daga?
Enn betra ef einhver ætti eitthvað af þessum forritum
Videoleigu - hugbúnaður
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2844
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Reputation: 214
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: Videoleigu - hugbúnaður
Íslenska Forritaþróun ehf bjó til Vídeostjórann, sem svo BS Forritun keypti það af þeim og uppfærði forritið.
Ég held að þetta hafi verið keyrt í telnet/putty yfir í gagnagrunn hjá BS Forritun, m.ö.o þá var þetta ekki hýst á myndabandaleigunum heldur tengdust þær yfir netið. Sem þótti náttúrulega afrek á þessum tíma. Þannig var hægt að búa til svartan lista og skuldalista sem allar aðrar myndbandaleigur gátu séð.
Ég held að þetta hafi verið keyrt í telnet/putty yfir í gagnagrunn hjá BS Forritun, m.ö.o þá var þetta ekki hýst á myndabandaleigunum heldur tengdust þær yfir netið. Sem þótti náttúrulega afrek á þessum tíma. Þannig var hægt að búa til svartan lista og skuldalista sem allar aðrar myndbandaleigur gátu séð.
Re: Videoleigu - hugbúnaður
CendenZ skrifaði:Þannig var hægt að búa til svartan lista og skuldalista sem allar aðrar myndbandaleigur gátu séð.
Greinilega fyrir tíma Persónuverndar og GDPR
*-*
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 636
- Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
- Reputation: 112
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Videoleigu - hugbúnaður
Þetta var líka gert í kerfum á borð við textaútgáfunni (DOS) af Navision.
Í grunninn er þetta ekki flókið, við gerðum útgáfu af svona kerfi fyrir Blocbuster UK á sínum tíma.
Þetta 5 megintöflur sem þú þarft að halda utan um:
Viðskiptamaður
Söluhaus
Sölulínur
Vara
Variant (vara + serial no.)
Held það væri fljótlegt að henda svona upp með þeim þróunartólum sem eru aðgengileg í dag
Í grunninn er þetta ekki flókið, við gerðum útgáfu af svona kerfi fyrir Blocbuster UK á sínum tíma.
Þetta 5 megintöflur sem þú þarft að halda utan um:
Viðskiptamaður
Söluhaus
Sölulínur
Vara
Variant (vara + serial no.)
Held það væri fljótlegt að henda svona upp með þeim þróunartólum sem eru aðgengileg í dag
ps5 ¦ zephyrus G14
-
- Vaktari
- Póstar: 2011
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Reputation: 276
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Videoleigu - hugbúnaður
appel skrifaði:CendenZ skrifaði:Þannig var hægt að búa til svartan lista og skuldalista sem allar aðrar myndbandaleigur gátu séð.
Greinilega fyrir tíma Persónuverndar og GDPR
Líka tíminn sem maður var rukkaður margfalt fyrir kaupverðið af spólunni ef maður gleymdi að skila
| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |