Besta leiðin til þess að setja upp OpenVPN client


Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2769
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 341
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Besta leiðin til þess að setja upp OpenVPN client

Pósturaf jonfr1900 » Mið 10. Apr 2024 22:36

Ég ætla mér að nota OpenVPN til þess að tengjast inn á routerinn hjá mér yfir internetið ef að ég þarf þess að einhverjum ástæðum. Ég ætla frekar að nota OpenVPN frekar en PPTP sem er orðið gamalt og þjáist af öryggisgöllum.

Ég er samt ekki alveg að skilja þessa OpenVPN clienta. Ég náði í forrit sem heitir OpenVPN Connect og það er líklega það forrit sem ég nota til þess að tengjast inn á OpenVPN þjóna.

Ef einhver veit hvernig er best fyrir mig að setja þetta upp (þjóninn er ekkert vandamál). Þá helst hvaða client forrit ég á að nota. Þá eru ráðleggingar um slíkt vel þegnar. Takk fyrir hjálpina.



Skjámynd

russi
FanBoy
Póstar: 753
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Reputation: 179
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: Besta leiðin til þess að setja upp OpenVPN client

Pósturaf russi » Mið 10. Apr 2024 23:07

jonfr1900 skrifaði:Ég ætla mér að nota OpenVPN til þess að tengjast inn á routerinn hjá mér yfir internetið ef að ég þarf þess að einhverjum ástæðum. Ég ætla frekar að nota OpenVPN frekar en PPTP sem er orðið gamalt og þjáist af öryggisgöllum.

Ég er samt ekki alveg að skilja þessa OpenVPN clienta. Ég náði í forrit sem heitir OpenVPN Connect og það er líklega það forrit sem ég nota til þess að tengjast inn á OpenVPN þjóna.

Ef einhver veit hvernig er best fyrir mig að setja þetta upp (þjóninn er ekkert vandamál). Þá helst hvaða client forrit ég á að nota. Þá eru ráðleggingar um slíkt vel þegnar. Takk fyrir hjálpina.


Mæli með að skoða WireGuard, hraðara og einfaldara í uppsetningu.
WG-Easy gæti verið fínt start




skrani
Græningi
Póstar: 29
Skráði sig: Fim 10. Okt 2013 00:41
Reputation: 8
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Besta leiðin til þess að setja upp OpenVPN client

Pósturaf skrani » Mið 10. Apr 2024 23:57

Ég nota Viscocity client
https://www.sparklabs.com/viscosity/
Kostar alveg 14$

Hefur virkað fínt fyrir mig í nokkur ár á móti OPNsense, nánast vandræðalaust og uppfærslur koma átakalaust inn.




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2769
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 341
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Besta leiðin til þess að setja upp OpenVPN client

Pósturaf jonfr1900 » Fim 11. Apr 2024 01:10

Helsta vandamálið er að ég er ekki alltaf að nota VPN tengingu. Ég þarf bara að nota VPN tengingu stundum. Margir af þessum clientum sem ég hef verið að skoða virðast byggjast á því að VPN tenging sé alltaf í notkun (sem er gagnlaust í reynd).



Skjámynd

zetor
spjallið.is
Póstar: 492
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 23:12
Reputation: 90
Staða: Ótengdur

Re: Besta leiðin til þess að setja upp OpenVPN client

Pósturaf zetor » Fim 11. Apr 2024 05:09

hvernig reouter ertu með?
Ég er sjálfur með Asus Router og þar get ég mjög einfaldlega startað opvenvpn server, tengst svo með client hvar sem er.
Ég hef bæði notað raspberry pi ( pivpn ) og svo Synology sem openvpn Servera, allt virkað mjög vel.




asgeirj
Græningi
Póstar: 27
Skráði sig: Þri 04. Okt 2011 16:35
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Besta leiðin til þess að setja upp OpenVPN client

Pósturaf asgeirj » Fim 11. Apr 2024 07:16

Sælir,
Svosem ekki beint svar við spurningunni þinni, en ef þú ert með tölvu á LANinu sem er alltaf í gangi þá getur þú farið einstaklega auðvelda leið. Tailscale (notar Wireguard) sett upp á tölvunni heima, setur það upp á símanum/lappa og tengist svo. Getur með þessu fengið aðgang að öðrum vélum (m.a. Routernum) á innra netinu hjá þér. Engin opin port og ekkert vesen. En já, galli að þarft að hafa tölvu í gangi, RPi eða eitthvað
Síðast breytt af asgeirj á Fim 11. Apr 2024 07:18, breytt samtals 2 sinnum.




TheAdder
Geek
Póstar: 810
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 222
Staða: Tengdur

Re: Besta leiðin til þess að setja upp OpenVPN client

Pósturaf TheAdder » Fim 11. Apr 2024 12:39

russi skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:Ég ætla mér að nota OpenVPN til þess að tengjast inn á routerinn hjá mér yfir internetið ef að ég þarf þess að einhverjum ástæðum. Ég ætla frekar að nota OpenVPN frekar en PPTP sem er orðið gamalt og þjáist af öryggisgöllum.

Ég er samt ekki alveg að skilja þessa OpenVPN clienta. Ég náði í forrit sem heitir OpenVPN Connect og það er líklega það forrit sem ég nota til þess að tengjast inn á OpenVPN þjóna.

Ef einhver veit hvernig er best fyrir mig að setja þetta upp (þjóninn er ekkert vandamál). Þá helst hvaða client forrit ég á að nota. Þá eru ráðleggingar um slíkt vel þegnar. Takk fyrir hjálpina.


Mæli með að skoða WireGuard, hraðara og einfaldara í uppsetningu.
WG-Easy gæti verið fínt start

Sammála, Wireguard er með góða mobile clienta, t.d. quick setting stuðningur á Android.

Edit:
Ég byrjaði sjálfur að vesenast með OpenVPN, gafst upp á því og hef verið í WireGuard síðan.
Síðast breytt af TheAdder á Fim 11. Apr 2024 12:40, breytt samtals 1 sinni.


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo

Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Besta leiðin til þess að setja upp OpenVPN client

Pósturaf Pandemic » Fim 11. Apr 2024 13:30

Myndi allan tímann mæla með Tailscale, einfalt í uppsetningu og virkar mjög vel.



Skjámynd

russi
FanBoy
Póstar: 753
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Reputation: 179
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: Besta leiðin til þess að setja upp OpenVPN client

Pósturaf russi » Fim 11. Apr 2024 16:33

jonfr1900 skrifaði:Helsta vandamálið er að ég er ekki alltaf að nota VPN tengingu. Ég þarf bara að nota VPN tengingu stundum. Margir af þessum clientum sem ég hef verið að skoða virðast byggjast á því að VPN tenging sé alltaf í notkun (sem er gagnlaust í reynd).


Þeir eru vissulega gerðir með þann möguleika í huga, en þú sem notandi ræður hvenær þú ert tengdur og ekki, þannig það telst varla sem afsökun
Síðast breytt af russi á Fim 11. Apr 2024 16:34, breytt samtals 2 sinnum.




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2769
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 341
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Besta leiðin til þess að setja upp OpenVPN client

Pósturaf jonfr1900 » Fim 11. Apr 2024 17:03

zetor skrifaði:hvernig reouter ertu með?
Ég er sjálfur með Asus Router og þar get ég mjög einfaldlega startað opvenvpn server, tengst svo með client hvar sem er.
Ég hef bæði notað raspberry pi ( pivpn ) og svo Synology sem openvpn Servera, allt virkað mjög vel.


Ég er með Asus router en ég nenni ekki að taka þetta í gegnum hann. Breytir engu fyrir ferðatölvuna þar sem ég þarf að nota eitthvað client forrit fyrir þá tölvu.




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2769
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 341
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Besta leiðin til þess að setja upp OpenVPN client

Pósturaf jonfr1900 » Mið 17. Apr 2024 18:47

Ég þarf að nota routerinn fyrir OpenVPN á borðtölvunni, þar sem ég fann ekki almennilegan client. Vantar samt eitthvað fyrir ferðatölvuna sem virkar almennilega. Ég prófaði nokkra open source clienta (OpenVPN client á síðunni þeirra) en ekkert virtist virka rétt.

--
Ég fann OpenVPN client sem ég get notað án vandamála. Það er þessi sem er ekki með neitt viðmót en það virkar.
Síðast breytt af jonfr1900 á Mið 17. Apr 2024 19:09, breytt samtals 1 sinni.