En það stendur að speedtouch 545 styður bridging en ég þarf bara að komast að því hvernig ég fæ það til að virka, því ef ég tengi linksys routerinn við speedtouch og mig í linksys en speedtouch sér um dial-up, kemst ég ekki á netið því speedtouch er ekki að finna linksys
Með hvernig adsl módemi mæliði með?
-
GoDzMacK
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 94
- Skráði sig: Mið 05. Maí 2004 20:49
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
ætla að gera það ef það er seinasti kosturinn, en get ekki skilað honum því ég keypti hann í usa og er nokkuð viss um að ekki margir vilji kaupa módemlausan router nema einhver fyrirtæki t.d.
En það stendur að speedtouch 545 styður bridging en ég þarf bara að komast að því hvernig ég fæ það til að virka, því ef ég tengi linksys routerinn við speedtouch og mig í linksys en speedtouch sér um dial-up, kemst ég ekki á netið því speedtouch er ekki að finna linksys
En það stendur að speedtouch 545 styður bridging en ég þarf bara að komast að því hvernig ég fæ það til að virka, því ef ég tengi linksys routerinn við speedtouch og mig í linksys en speedtouch sér um dial-up, kemst ég ekki á netið því speedtouch er ekki að finna linksys
-
Emizter
- Fiktari
- Póstar: 77
- Skráði sig: Mán 26. Apr 2004 23:24
- Reputation: 0
- Staðsetning: Njarðvík, Reykjanesbær
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
GoDzMacK skrifaði:jæja fékk mér speedtouch 545 en hann er ekki að finna linksys routerinn minn, þannig hverig gæti ég farið að því að hafa hann bara sem dialup og láta hinn hjá um allt annað?
Er SpeedTouch'inn og LinkSys'inn á sama neti?... og er ekki málið að láta LinkSys'inn finna SpeedTouch'inn frekar, er það ekki LinkSys'inn sem á að deila tengingunni...
En ef þetta gengur ekki, en ætti þó að gera.. á hvað villtu selja hann?
-
GoDzMacK
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 94
- Skráði sig: Mið 05. Maí 2004 20:49
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Emizter skrifaði:Er SpeedTouch'inn og LinkSys'inn á sama neti?... og er ekki málið að láta LinkSys'inn finna SpeedTouch'inn frekar, er það ekki LinkSys'inn sem á að deila tengingunni...
En ef þetta gengur ekki, en ætti þó að gera.. á hvað villtu selja hann?
Já úps meina að láta linksys finna speedtouch
hann er ekki til sölu hérna á íslandi og mun aldrei vera það útaf einhverri bannaðri tíðni hef ég heyrt, en ef þú hefur áhuga og smá þolinmæði á meðan ég reyni að fá þá til að passa saman, og það virkar ekki skal ég með ánægju selja þér hann. Bara að senda mér skilaboð hér eða á irc undir nafninu godzmack-
ps. gleymdi einu hvað meinaru með eru þeir á sama neti?
