Síða 1 af 1

router gefur aðeins 100mb lan

Sent: Fim 16. Okt 2025 22:05
af Aimar
sælir.

system.
1gb inn

router asus rt ac870u

hann gefur 3-400mb wifi fluttning

er siðan með 2x tölvur tengdar í port 1-2 og þau sýna bara 100mb. ekki 1000mb. í settings. buinn að prufa öll port. 3x snúrur.

þær tölvur fara bara úpp í 93mb á sek í speedtest.net.

sömu tölvur á wifi fara hraðar. mun hraðar.

eins og portin gefi bara 100mb frá sér. þær hafa áður verið 1000mb. ég hef prufað 3x kapla. allir sýna 100mb.

er með nýjasta firmware a router.

Re: router gefur aðeins 100mb lan

Sent: Fim 16. Okt 2025 22:44
af Vaktari
Portin ekki bara faststillt á 100mbps? Eða prufað að disable QoS ef það er enabled.
Grunnstilla router?

Re: router gefur aðeins 100mb lan

Sent: Fim 16. Okt 2025 22:57
af T.Gumm
ertu örugglega að nota cat5E* snúrur?

* eða betri

Re: router gefur aðeins 100mb lan

Sent: Fim 16. Okt 2025 23:36
af Aimar
Vaktari skrifaði:Portin ekki bara faststillt á 100mbps? Eða prufað að disable QoS ef það er enabled.
Grunnstilla router?

hvernig veit eg að þau eru grunnstillt á 100mb. geyt ekki fundið það. ja qos er disabled.

Re: router gefur aðeins 100mb lan

Sent: Fim 16. Okt 2025 23:40
af Aimar
veit að snúrurnar eru 1000mb þvi að þegar eg set frá router í annan brigde router og prufa wifi. þá sýnir hann sömu wifi tölur. langt yfir 300mb.
þannig að snúrurnar flytja allavegna 300mb. en sýna bara í lan port 100 og þá fer hraðinn í 90.

Re: router gefur aðeins 100mb lan

Sent: Fim 16. Okt 2025 23:52
af Viggi
henti þessu í chatgpt. Vonandi hálpar þetta


Þetta hegðunarlíkan (allt dettur niður í **100 Mbit/s** á ethernet, þó það hafi áður verið **1 Gbit/s**) bendir yfirleitt til **physical tengivandamáls** eða **negotiation-málm** á milli router og tölvu. Við skulum fara í þetta skref fyrir skref:

---

### 1. Staðfestu tengihraða á tölvunni

Á **Windows**:

* Opnaðu **Control Panel → Network and Internet → Network Connections**
* Hægrismelltu á “Ethernet” → **Status**
* Þar stendur **Speed: 100 Mbps** eða **1.0 Gbps**

* Ef það stendur *100 Mbps*, þá er það sem tölvan raunverulega fær frá router.

---

### 2. Forðastu “Fast Ethernet” takmörkun

Ef tengingin *negotiatar* aðeins 100 Mbps, veldur það venjulega eitt af eftirfarandi:

#### ➤ (a) Kapallinn

Þó þú hafir prófað 3 snúrur, athugaðu eftirfarandi:

* Þær verða að vera **Cat 5e** eða **Cat 6**, *ekki bara Cat 5* (Cat 5 styður oft ekki Gbit á lengri runnum).
* Prufaðu **mjög stuttan kapal (<1 m)** milli router og tölvu, bara til að útiloka gallaðan vír eða connector.
* Athugaðu hvort snúran sé **ekki beygluð eða klemmd**.

#### ➤ (b) Port negotiation / auto speed

Á tölvunni:

* Opnaðu **Device Manager → Network adapters → [þinn adapter] → Properties → Advanced tab**
* Leitaðu að stillingu sem heitir t.d. **“Speed & Duplex”**
* Stilltu á **1.0 Gbps Full Duplex** handvirkt (ekki Auto) → Vista → Aftengdu og tengdu snúruna aftur.

Ef tengingin fer ekki upp í 1 Gbps þá er líklega:

* annað hvort **snúran**, **portið** á routernum, eða **ethernet adapterinn**.

---

### 3. Prófaðu hin portin

Þú sagðir að þú hafir prófað öll port 1-4 — ef *öll* sýna bara 100 Mbps, gæti routerinn verið að **force-a 100 Mbps mode** á WAN-/LAN-switchinu.

---

### 4. Endurræstu og athugaðu í admin-viðmótinu

Á Asus RT-AC87U:

1. Fara í **Advanced Settings → LAN → Switch Control**
2. Skoðaðu hvort **“NAT Acceleration”** eða “Gigabit LAN” sé stillt á **ON**.
3. Ef það er eitthvað sem heitir **“Ethernet Ports Speed”** eða “Green Ethernet”, slökktu á “Green Ethernet” / “Energy Efficient Ethernet”.

---

### 5. Hard reset ef ekkert annað virkar

Ef þú hefur:

* nýjasta firmware (sem þú hefur)
* prófað mismunandi snúrur og port
* prófað að stilla “1 Gbps Full Duplex”

og það helst enn 100 Mbps →
**Factory reset** routerinn (haltu inni reset 10–15 sek) og prófaðu aftur áður en þú setur stillingar aftur inn.

---

### 6. Ef tölvurnar hafa áður fengið 1 Gbps á sama búnaði

…þá eru líklegustu orsakir:

* Einn eða fleiri pinnar í **ethernet-portinu bognaðir eða ryðgaðir** (þarf 8 pinnar til Gbit, aðeins 4 fyrir 100 Mbit).
* Eða “Green Ethernet” virkt á Asus-inum sem dregur hraðann niður þegar hann “heldur að ekkert sé tengt við Gbit”.

---

### Fljótleg prófun:

Taktu **aðra tölvu eða USB-Ethernet adapter** og tengdu hana við sama kapall/port.

* Ef hún fær 1 Gbps → vandamálið er á tölvunni.
* Ef hún fær líka 100 Mbps → þá er router-port eða snúra sökudólgurinn.

---

Ef þú vilt, get ég sagt þér **nákvæmlega hvar í Asus web-viðmótinu** þú sérð “Link speed” fyrir LAN-portin (það birtist í System Log → Port Status).

Tékkaðu á duplex stillingunum :)

Re: router gefur aðeins 100mb lan

Sent: Fös 17. Okt 2025 01:53
af DJOli
Hata svona ai slop eins og viggi kom með, en beisiklí; það er enn software böggur í routernum sem kemur í veg fyrir að hann 'auto-negotiate-i' á 1gb/s þrátt fyrir nýjasta firmware.
Leiðin "framhjá" því, er að neyða tækin sem eru snúrutengd til að negotiate-a á 1gb/s sem er gert í tækjunum sjálfum.
Ef þú ætlaðir að nota þennan router með 1gb/s sviss myndirðu örugglega lenda í veseni nema ef svissinn væri managed og þú gætir neytt hann líka til að negotiate-a á 1gb/s.

Ef þetta böggar þig of/nógu mikið myndi ég bara hreinlega skila routernum ef hann er nógu nýlegur til að heyra inn á ábyrgð.

Re: router gefur aðeins 100mb lan

Sent: Fös 17. Okt 2025 03:57
af kornelius
Boot'a upp af t.d. Ubuntu Desktop USB og opna terminal með Ctrl+Alt+t

1. "sudo ifconfig" eða "sudo ip a" # þá færðu upp hvað <interface-name> heitir oft eno1 / enp1s0 / eth0

2. sudo ethtool <interface-name> # þá færðu upp hvað tölva og router neogate'a sig á í hraða

3. sudo ethtool -s <interface-name> speed 1000 # neglir hraðan á 1G

Ef þetta virkar að þá veistu að það er vandamál með windows, ef ekki þá veistu að þetta er hardware/snúru mál sem þarf að leysa.

K.

Re: router gefur aðeins 100mb lan

Sent: Fös 17. Okt 2025 10:36
af rapport
Hjá mér reynist svona 90% vera kaplavandamál

Re: router gefur aðeins 100mb lan

Sent: Fös 17. Okt 2025 12:30
af Hannesinn
Það er ekkert til sem heitir Asus RT-AC870u, bara RT-AC87u og eru 11 ára gamlir routerar.

Undantekningalítið er svona auto-negotiation bull eitthvað kaplavesen.
Goggi frændi segir að Asus RT-AC87u hafi verið með software bug, eins og áður hafði komið fram hér. Nýjasta uppfærsla ætti að leysa það.

Einnig er þessi router end of life og fær ekki fleiri uppfærslur. Ég mæli sterklega með því að skipta út firmware í freshtomato eða dd-wrt. Ef þú treystir þér ekki til þess eða getur ekki fengið einhvern til að gera þetta fyrir þig, þá myndi ég kaupa nýjan router. Persónulega færi ég í freshtomato.
Ég gerði nákvæmlega þetta sama við Asus RT-AC68u routerinn minn nýlega.

https://www.asus.com/event/network/eol-product/

Mundu að taka afrit af configinu á routernum áður, og sérstaklega að skoða MAC-addressurnar fyrir WAN portið, svo internetþjónustuaðilinn þinn loki ekki á þig eftir uppfærslu, ef þú gerir þetta utan þjónustutíma ISP'sins þíns.

Re: router gefur aðeins 100mb lan

Sent: Lau 18. Okt 2025 13:51
af EinnNetturGaur
annað hvort netkapallinn eða netbeinirinn er með fastan current flow að mig minnir nafnið á þessum asus beinum sem festir öll portin í 100mbps tengingu.

Re: router gefur aðeins 100mb lan

Sent: Lau 18. Okt 2025 17:35
af Aimar
Router orðinn eitthvað skrítinn. allt í einu gaf hann 1000mb á alla 4x lan.

takk fyrir alla hjálpina. allaf hægt að senda inn herna og fá svör.

mbk. Aimar.