Sælir,
Hvaða distro ertu að nota núna ?
- Gentoo (Vantar bara að klára configga grub.conf til að boot gentoo rétt upp)
Af hverju valdirðu það ?
- Flott, góð docs, og gefur custom og vel optimizað stýrikerfi fyrir mína tölvu only, auk þess þar sem það er svona eiginlega næstum því LFS.
Einhver önnur distro sem þér líkar ?
- Prufaði SuSE 7.1 og það var svo sem alveg ágætt
Hvaða gluggastjóra notarðu ?
- KDE3 var uppi seinast, næst verður GNOME og/eða FluxBox/BlackBox af því þau öll eru bara ógeðslega cool (sem og allt saman í linux)
Eitthvað annað sem þér dettur í hug ?
- Mig vantar hjálp, ég er með hda1 sem winxp (fyrir leiki náttlega, í boot loader heitir það The Gaming Hell og gentoo er The Working Heaven) hda2 er boot, hda3 er swap og hda4 er restin eða root. Ég er búinn að fylgja öllum leiðbeiningum gegggjað vel og nú vantar mig hjálp með seinasta stigið. Reyndi að emerge lilo en ftp.rhnet var ekki með það, þannig að ég prufaði bara grub. Soldið erfitt fyrir nýgræðling eins og mig finnst mér en ég verð að komast í gentooooooo. Allaveganna, það kemur alltaf error hjá mér um að hún finni ekki file-inn þegar hún reynir að boota. Svo hvað á ég að gera ? Hvernig ættu stillingarnar að vera í grub.conf og hvernig flyt ég bzImage á réttan stað (er ekki alveg viss hvort ég hafi gert það rétt).
ps gentoo tók 4 tíma hjá mér á 2.8 ghz 800 fsb (las hér um daginn að eitthver var að compila frá 2um daginn til hálf eitt um nóttina.
með von um góð svör ;