Icewm og gentoo

Skjámynd

Höfundur
Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Icewm og gentoo

Pósturaf Voffinn » Sun 06. Júl 2003 23:59

Sælir, ég var að láta upp gentoo hjá mér, tad gekk vel fyrir utan eitt. Ég skrifaði í .xinit skránna hjá root "exec /usr/bin/icewm" og núna startar icewm sér þegar ég boota, en ef ég er loggaður inn, ekki sem root, þá fer ég í uprunalega gamla "ugly" Xið... ég hef reynt ad setja xinit fyrir hann lika, en virkar ekki, en tad er ekki malid, malid er ef eg quit X [alt+ctl+backspace] þá fær skjárinn minn bara "Out Of Range" þegar ég á að koma til baka í consoleinn, ég kemst aftur í X, með bara ða skrifa bara startx aftur, en ég skil ekki af hverju etta er ad gerast ? eg reyndar valdi eitthvad framebuffer í makeconfig, og NEI, ég ætla ekki að compliea kernelinn í 16. skipti í dag. ef einhver hefur lausn á tessu, þakka þér fyrir. Þetta er allt skrifað í mozilla. :P


Voffinn has left the building..


gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Mán 07. Júl 2003 00:09

Lausn: Nota Windows :)



Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Reputation: 0
Staðsetning: Err Vaff Ká
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf halanegri » Mán 07. Júl 2003 01:02

Eg mæli með þvi að þu undo-ar allt sem þu gerðir til að reyna að fa þetta i lag og gerir eftirfarandi:

Þetta startar display manager þegar þu bootar. Þu stillir viðeigandi display manager i /etc/rc.conf, xdm er default, hann fylgir X. Ef þu skiptir i eitthvað eins og GDM eða KDM i rc.conf, þa er þessi skipun samt su sama(þ.e.a.s. ekki breyta xdm i gdm t.d.):

Kóði: Velja allt

rc-update add xdm default


Það er ekki hægt að velja mismunandi session(icewm, gnome, o.fl.) i xdm(en það er alveg hægt i GDM og KDM), heldur verðuru að setja icewm sem default session(/etc/rc.conf). Þu getur seð sessionin i /etc/X11/Sessions.

Siðan eru fleiri upplysingar her.



Skjámynd

Höfundur
Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Mán 07. Júl 2003 10:41

það var þetta sem ég var ða leita að... ég lét þetta eins og þú sagðir... þarf ég að emerge nokkuð xdm ? lagar þetta vandamál mitt við að komast ekki í console eftir að hafa drepið X ? :=)


Voffinn has left the building..

Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Reputation: 0
Staðsetning: Err Vaff Ká
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf halanegri » Þri 08. Júl 2003 00:19

xdm er hluti af X.

þegar þúrt í xdm, þá geturu ýtt 2x(eða 3x, maniggi) á CTRL+ALT+BACKSPACE, þá fer hún loksins úr xdm, en bíddu þangað til hún er alveg komin í xdm til að ýta aftur á CTRL+ALT+BACKSPACE. síaðn er líka hægt að gera þetta venjulegu leiðina, þ.e.a.s. skipta yfir í console og skrifa "/etc/init.d/xdm stop", síðan "/etc/init.d/xdm start" ef þú vilt starta aftur.