Síða 1 af 1

XVID yfir í DVD (VOB eða álíka)

Sent: Þri 09. Jan 2007 16:35
af ManiO
Er með myndband sem er .avi með XVID codec og var að pæla hvaða forrit væri sniðugast til að græja það yfir í format sem er lesanlegt á flestum DVD spilurum, búinn að reyna að googlea þetta en allt sem ég fæ eru einhver skitin forrit sem kosta og virðast ekki heldur bjóða upp á þetta ef marka má trial útgáfur.

Lumar einhver á fróðleik um þetta?

Sent: Þri 09. Jan 2007 16:57
af CraZy
Nero 7 Ultra Edition gerir þetta ágætlega :)

Sent: Þri 09. Jan 2007 20:20
af Taxi
CraZy skrifaði:Nero 7 Ultra Edition gerir þetta ágætlega :)


Kostar það ekki neitt :?:

Sent: Þri 09. Jan 2007 20:23
af @Arinn@
Jú það held ég.

Sent: Þri 09. Jan 2007 20:54
af Pandemic
TMPgenc gerir þetta líka príðilega

Sent: Þri 09. Jan 2007 22:41
af CraZy
Taxi skrifaði:
CraZy skrifaði:Nero 7 Ultra Edition gerir þetta ágætlega :)


Kostar það ekki neitt :?:


Það kostar, en þú getur örugglega fengið það "lánað" hjá "félaga" þínum

Sent: Sun 28. Jan 2007 21:29
af gamboa
hversu löglegt er það.....

Sent: Sun 28. Jan 2007 22:19
af gumol
CraZy skrifaði:
Taxi skrifaði:
CraZy skrifaði:Nero 7 Ultra Edition gerir þetta ágætlega :)


Kostar það ekki neitt :?:


Það kostar, en þú getur örugglega fengið það "lánað" hjá "félaga" þínum

Piff, villtu ekki bara taka bazooka og skjóta á Bessastaði líka?

;)

gamboa: Skoðaðu það sem gnarr sagði við þig í öðrum þræði hérna.

Sent: Mán 29. Jan 2007 03:10
af Skoop

Sent: Þri 30. Jan 2007 22:41
af ManiO
Skoop skrifaði:http://www.erightsoft.com/SUPER.html


Frábært, get ekki náð í það af því að ég er bakvið proxy. :x


Add: Fann reyndar aðra síðu sem hýsti þetta, reyndar á þýsku, en Download virðist vera alheimsorð :D
http://www.chip.de/downloads/c1_downloa ... 23c06dc66b