Smá vesen - Ný tölva


Höfundur
Klesh
Græningi
Póstar: 31
Skráði sig: Þri 21. Ágú 2007 02:52
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Smá vesen - Ný tölva

Pósturaf Klesh » Fim 06. Sep 2007 15:35

Góðan daginn/kvöldið/nótt

Já ég er ný búinn að fá mér tölvu en ég ákvað að vera svo sniðugur að spara mér 10þúsund kallinn og installa bara windows XP sjálfur, hélt þetta væri allt voða auðvelt en svo er ekki,

Núna er ég búinn að updata alla drivera fyrir allt og allt virkar voða vel og svona en ég held að mig vanti einhverja drivera, því þegar ég tengi færanlega harðadiska við tölvuna þá koma þeir ekki upp, bara eins og tölvan processi þá ekki, svo þegar ég stakk inn líka dvd mynd í geisla drifið, þá kom hún ekki upp, veit ekkert afhverju, en ég er nú þegar búinn að installa leikjum og allt annað virkar vel, vantar mig einhverja drivera? Installaði ég einhverju vitlaust? Er búinn að installa Windows service pack2 Vinsamlegast hjálpið mér


p.s setti þetta hér þar sem ég held að vandamálið liggi í stýrikerfinu


Spec:
//Q6600 quad g0 stepping - INNO3D GeForce 8800ULTRA - Asus P5N E SLI - Black Dragon 2gb DDR2 800mhz - Aspire X-Cruiser - Nspire 750W - Samsung spinpoint 500gb SATA2//

Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3813
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 141
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Pósturaf Daz » Fim 06. Sep 2007 15:38

Þig vantar chipset drivera (USB m.a.) fyrir móðurborðið þitt. Kíktu á síðuna hjá móðurborðsframleiðandanum / notaðu geisladiskinn sem fylgdi með móðurborðinu. Það ætti í það minnsta að lagfæra flakkarvandamálið þitt.
Með DVD myndirnar, ertu með eitthvað forrit sem spilar DVD myndir? Ertu búinn að prófa að ræsa forritið þegar DVD mynd er í drifinu?
Er drifið með svæðislæsingu og myndirnar frá röngu svæði?




Höfundur
Klesh
Græningi
Póstar: 31
Skráði sig: Þri 21. Ágú 2007 02:52
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Klesh » Fim 06. Sep 2007 15:45

Hæ og takk fyrir fljótt svar,

já ég ætla að prufa að seta móðurborðs diskinn aftur í en ég er ekki með neitt forrit sem spilar dvd myndir sérstaklega er bara með CCCP en það kemur svona eins og það sé enginn diskur þegar ég setti myndina í, hún virkar allaveganna fínt í dvd spilaranum mínum, en hvar get ég séð hvort drifið sé með svæðislæsingu? Voru það ekki venjulega bara spilararnir sjálfir með læsingu?


Spec:

//Q6600 quad g0 stepping - INNO3D GeForce 8800ULTRA - Asus P5N E SLI - Black Dragon 2gb DDR2 800mhz - Aspire X-Cruiser - Nspire 750W - Samsung spinpoint 500gb SATA2//

Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3813
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 141
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Pósturaf Daz » Fim 06. Sep 2007 16:51

CCCP?

Ertu búinn að prófa einhverjar aðrar myndir? Búinn að prófa VLC player þegar myndin er í? Prófa einhvern DVD player (fylgja svotil alltaf með dvd drifunum hélt ég)? Alveg reyndandi að taka út Codec pakkann og prófa svo DVD myndina og náttúrulega að prófa fleiri DVD myndir.

Ef drifið er svæðislæst ættirðu að geta séð það einhverstaðar í properties fyrir það. My computer -> velja DVD drif -> file -> properties -> hardware -> velja dvd drif -> properties




Höfundur
Klesh
Græningi
Póstar: 31
Skráði sig: Þri 21. Ágú 2007 02:52
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Klesh » Fim 06. Sep 2007 17:18

Já þetta var víst eitthvað forrita vesen með DVD diskinn og regional, en ég er núna búinn að installa öllum driverum fyrir móðurborðið sem ég fann á síðunni og disknum, en færanlegu hörðudiskarnir vilja samt ekki láta við stjórn, getur verið eitthvað annað sem er að?


Spec:

//Q6600 quad g0 stepping - INNO3D GeForce 8800ULTRA - Asus P5N E SLI - Black Dragon 2gb DDR2 800mhz - Aspire X-Cruiser - Nspire 750W - Samsung spinpoint 500gb SATA2//