Er einhver að nota Cisco f. ADSL router?

Skjámynd

Höfundur
natti
Tölvutryllir
Póstar: 658
Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
Reputation: 61
Staðsetning: 107
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Er einhver að nota Cisco f. ADSL router?

Pósturaf natti » Sun 25. Nóv 2007 02:11

Bara afþví að mér leiðist og ég er í góðu skapi...

Var að pæla í hvort það væru einhverjir hérna sem eru að nota cisco fyrir ADSL routera heima hjá sér?
Og hvaða týpu fólk væri þá helst með.
(þ.e.a.s. þeir sem eru með cisco, ef einhverjir.)

Og ef einhver er að nota 837, 876/877 eða hærra, hvort þið séuð að nýta ykkur VPN möguleikana í boxunum ykkar? Þ.e. að geta VPNað heim til ykkar. (SSL eða IPSec) ?


Mkay.


cue
Nörd
Póstar: 134
Skráði sig: Mán 16. Ágú 2004 09:52
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Pósturaf cue » Sun 25. Nóv 2007 03:05

Ég VPNa mig inn, en bara í gegnum Speedtouch routerinn í Windows XP (já XP!) tölvu.



Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1548
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 215
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Er einhver að nota Cisco f. ADSL router?

Pósturaf depill » Mán 26. Nóv 2007 00:24

natti skrifaði:Bara afþví að mér leiðist og ég er í góðu skapi...

Var að pæla í hvort það væru einhverjir hérna sem eru að nota cisco fyrir ADSL routera heima hjá sér?
Og hvaða týpu fólk væri þá helst með.
(þ.e.a.s. þeir sem eru með cisco, ef einhverjir.)

Og ef einhver er að nota 837, 876/877 eða hærra, hvort þið séuð að nýta ykkur VPN möguleikana í boxunum ykkar? Þ.e. að geta VPNað heim til ykkar. (SSL eða IPSec) ?


Jibbsi

Cisco 877W - og ég er svo latur, ég er bara með PPTP samband til að VPN inna mig inná. Aðallega nota ég þetta til að komast í uppl hérna heima og svo til að komast í bókhaldskerfið.



Skjámynd

Höfundur
natti
Tölvutryllir
Póstar: 658
Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
Reputation: 61
Staðsetning: 107
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf natti » Mán 26. Nóv 2007 21:27

með pptp uppsett á routernum eða einhverri vél fyrir innan?

Og einhver sérstök ástæða fyrir að þú nýtir ekki það sem til er í routernum?

Ekki það að það er voðalega auðvelt að fresta öllu til seinni tíma, sem gerist svo aldrei. :P


Mkay.

Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1548
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 215
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Pósturaf depill » Mán 26. Nóv 2007 21:48

natti skrifaði:með pptp uppsett á routernum eða einhverri vél fyrir innan?

Og einhver sérstök ástæða fyrir að þú nýtir ekki það sem til er í routernum?

Ekki það að það er voðalega auðvelt að fresta öllu til seinni tíma, sem gerist svo aldrei. :P


Í Routernum, nei enda geri ég það ekki, enginn tilgangur bara meira vesen að gera það þannig.

Og síðasta commentið skil ég bara ekki alveg ?



Skjámynd

Höfundur
natti
Tölvutryllir
Póstar: 658
Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
Reputation: 61
Staðsetning: 107
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf natti » Mán 26. Nóv 2007 23:20

Æj átti við að þegar fólk ætlar að gera e-ð, en bíður með það og endar á að gera það aldrei.

Margir af þeim aðilum sem ég hef talað við og eru með cisco routera hafa alltaf ætlað að setja upp vpn á hann til að geta tengst heim, en ætla alltaf að gera það "seinna".


Mkay.


cue
Nörd
Póstar: 134
Skráði sig: Mán 16. Ágú 2004 09:52
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Pósturaf cue » Þri 27. Nóv 2007 00:55

Ætli það sé ekki vegna þess að menn sjá engan tilgang í því?



Skjámynd

Höfundur
natti
Tölvutryllir
Póstar: 658
Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
Reputation: 61
Staðsetning: 107
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf natti » Þri 27. Nóv 2007 11:04

Ef að fólk ætti að sjá tilgang fyrir öllu sem það gerði, þá væri nú oft lítið gert. :)
Fiktfactor sem er drifkrafturinn :P


Mkay.


JReykdal
FanBoy
Póstar: 705
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 18:59
Reputation: 164
Staða: Ótengdur

Pósturaf JReykdal » Þri 27. Nóv 2007 12:20

SSH tunnel er stálið :)


Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.