
Þetta er meira en lítið pirrandi á lani þar sem að tölvan mín er ónothæf til nokkurs á meðan verið er að ná í hluti af henni, sem að getur stundum verið dágóð stund enda er mikið verið að downloada frá mér.
Er ekki leið til að segja tölvunni að einbeita sér frekar að því sem ég er að gera en ekki að að sniðganga mig meðan annar er að ná í hluti?
Ég keyri XP Home. Vona að einhver hafi fundið lausn á þessu meini.