Síða 1 af 1

router > switch/hub

Sent: Sun 19. Jan 2003 01:54
af DippeR
Kveldið..

Ég er með router frá Alcatel, (speed touch pro/home minnir mig) sem er með innbyggðum 4porta hubb. hann hefur virkað vel hingað til og gerir enn. Ég var samt að spá hvað ég þyrfti að gera ef ég ætlaði að tengja routerinn yfir í switch eða stærri hubb ef ég ætlaði mér að halda lan? væri það þá crossover úr porti í routernum yfir í uplink á hubbinum? eða venjulegt port? Jafnvel TP snúra bara?

Einhver sem ehfur reynslu af þessu?

Sent: Sun 19. Jan 2003 05:38
af Castrate
er það ekki bara uplink í uplink með crossover? Eða er ekki uplink á routernum? Hva segiru hvenar er lanið svo :D

Sent: Sun 19. Jan 2003 13:20
af DippeR
Castrate skrifaði:er það ekki bara uplink í uplink með crossover? Eða er ekki uplink á routernum? Hva segiru hvenar er lanið svo :D


Tjah.. þetter nú bara pæling garðar minn.. en ef þetta text og ég get haldið lan reyni ég að sjálfsögðu að troða þér inn :P

Sent: Sun 19. Jan 2003 15:37
af MezzUp
Þar sem að portið á módeminu er MDI-X og öll portin (nema uplink þá) á hubbnum MDI-X þá þarftu væntanlega CrossOver snúru nema að þú tengir úr módeminu(MDI-X) í uplink(MDI) á hub, þá notar þú ST

Sent: Sun 19. Jan 2003 21:46
af DippeR
MezzUp skrifaði:Þar sem að portið á módeminu er MDI-X og öll portin (nema uplink þá) á hubbnum MDI-X þá þarftu væntanlega CrossOver snúru nema að þú tengir úr módeminu(MDI-X) í uplink(MDI) á hub, þá notar þú ST


takk fyrir hjálpina.. þarf að reyna þetta þegar ég má vera að næst...