Málið er kanski soldið flókið, eða mér finnst það allavega, en hvað með það, málið er að ég setti "login screen"(nefni það bara það því að það er líka til BIOS password, vill ekki að þið misskiljið það) password á, passwordið var ,,smá"(skammstöfunin mín). Svo þegar ég ætla að restarta og stimpla in passwordið, þá virkar það ekki. En ástæðan fyrir því að það virkar ekki er að það er ekki hægt að gera ,,á".. það er bara hægt að gera ´a. Semsagt ef ég reyni að gera smá, kemur bara út sm´a. Og út af því kemst ég einfaldlega ekki inn í tölvuna mína!

.
Með fyrirfram þökkum
Sveinn !
