Hjálp - Setja upp Network Monitor fyrir erlenda notkun

Skjámynd

Höfundur
NonniPj
Græningi
Póstar: 41
Skráði sig: Þri 05. Mar 2013 23:06
Reputation: 2
Staðsetning: Íslandi
Staða: Ótengdur

Hjálp - Setja upp Network Monitor fyrir erlenda notkun

Pósturaf NonniPj » Sun 27. Apr 2014 17:21

Sælir.

Mig langar að setja upp network monitor á nokkrar vélar hjá mér og sleppa íslenskum IP tölum (langar semsagt að sjá muninn á hvað vodafone eru að ofrukka mig mikið).
Einhver sem hefur reynslu af því og er til að aðstoða mig ?

Ég er búinn að downloada Microsoft Network Monitor, sem lookar ágætlega, en þá vantar mig eflaust að setja inn íslensk IP tölu mengi og láta telja allt annað, right ?


if (human.mass > earth.mass)
earth.explode();

Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp - Setja upp Network Monitor fyrir erlenda notkun

Pósturaf tdog » Sun 27. Apr 2014 17:45

MNM er bara packet analyzer, þú loggar ekkert með honum. Til þess að gera þetta þarftu router sem leyfir þér að logga umferð eftir ipnetum. T.d pfSense eða bara Linux vél með tveim netkortum.



Skjámynd

Höfundur
NonniPj
Græningi
Póstar: 41
Skráði sig: Þri 05. Mar 2013 23:06
Reputation: 2
Staðsetning: Íslandi
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp - Setja upp Network Monitor fyrir erlenda notkun

Pósturaf NonniPj » Sun 27. Apr 2014 17:48

Ég vil setja þetta upp a hverja vél fyrir sig, það hlýtur að vera hægt.


if (human.mass > earth.mass)
earth.explode();

Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp - Setja upp Network Monitor fyrir erlenda notkun

Pósturaf tdog » Sun 27. Apr 2014 17:56