Nýr router frá vodafone, netvesen


Höfundur
siggibk
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Mán 24. Ágú 2015 19:48
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Nýr router frá vodafone, netvesen

Pósturaf siggibk » Fim 06. Okt 2016 22:43

Var að skipta um router á heimilinu og fékk HG659 frá vodafone, eftir að ég skipti er netið eitthvað tregt. Það hengur inni í stund og hægist síðan og loadar ekki síðum en dettur á endanum aftur inn. Einnig tek ég eftir að inná vodafone.is/gagnamagn stendur að ég sé bara með 15 GB á mánuði en ég á að vera með 240 eða svo. Skil ekki alveg hvað er að frétta. Einhver sem hefur lennt í þessu veseni ? Þjónustuverið er ekki opið á þessum tíma þannig ég ákvað að reyna hérna.



Skjámynd

rattlehead
Ofur-Nörd
Póstar: 251
Skráði sig: Fös 02. Des 2011 11:01
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Nýr router frá vodafone, netvesen

Pósturaf rattlehead » Fim 06. Okt 2016 23:42

Ég lenti þessu hjá Tali. Þurfti að skipta 2svar um router á jafnmörgum dögum. Annar var skráður með 10 Gíg var búinn með 200 Gíg þennan mánuð. Gafst upp og keypti eigin router. Þeir eru fljótir að borga sig upp þar sem leigan af þeim hjá Símafyrirtæki dettur niður. Búinn að endurræsa bæði router og gagnabox?