Vivaldi - Íslenskur vafri

Skjámynd

kornelius
spjallið.is
Póstar: 440
Skráði sig: Þri 09. Jan 2018 09:15
Reputation: 88
Staða: Tengdur

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Pósturaf kornelius » Fim 16. Feb 2023 19:34

JónSvT skrifaði:Notaði sjálfur Eudoru snemma, en skipti svo yfir í Óperu og svo Vivaldi. Hefur þú prófað póstforritið okkar? Dagatalið?


Jón styður mail clientinn Active sync? - sá í fyrstu bara val á IMAP og POP3

K.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16209
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1957
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Pósturaf GuðjónR » Fim 16. Feb 2023 19:36

JónSvT skrifaði:Minnir mig á þegar við ræddum við Netscape, í 2005, um að búa til vafra handa þeim, byggðan á Óperu. Vandamál með Mozillu.

Notaði sjálfur Eudoru snemma, en skipti svo yfir í Óperu og svo Vivaldi. Hefur þú prófað póstforritið okkar? Dagatalið?

Nei ekki prófað póstforritið né dagatalið, nota default í iOS en í macOS/Windows nota ég oftast gmail í vafra en alltaf nota ég þó innbyggða dagatal þar sem það er syncast á milli mín og konunnar. Þetta bara virkar og því enginn hvati að prófa eitthvað annað. :happy




Höfundur
JónSvT
Nörd
Póstar: 144
Skráði sig: Fim 02. Jún 2016 20:15
Reputation: 113
Staða: Ótengdur

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Pósturaf JónSvT » Fim 16. Feb 2023 19:43

kornelius skrifaði:
JónSvT skrifaði:Notaði sjálfur Eudoru snemma, en skipti svo yfir í Óperu og svo Vivaldi. Hefur þú prófað póstforritið okkar? Dagatalið?


Jón styður mail clientinn Active sync? - sá í fyrstu bara val á IMAP og POP3

K.


Nei, fókus hjá okkur eru staðlar og ekki MS Exchange.




Höfundur
JónSvT
Nörd
Póstar: 144
Skráði sig: Fim 02. Jún 2016 20:15
Reputation: 113
Staða: Ótengdur

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Pósturaf JónSvT » Fim 16. Feb 2023 19:47

GuðjónR skrifaði:
JónSvT skrifaði:Minnir mig á þegar við ræddum við Netscape, í 2005, um að búa til vafra handa þeim, byggðan á Óperu. Vandamál með Mozillu.

Notaði sjálfur Eudoru snemma, en skipti svo yfir í Óperu og svo Vivaldi. Hefur þú prófað póstforritið okkar? Dagatalið?

Nei ekki prófað póstforritið né dagatalið, nota default í iOS en í macOS/Windows nota ég oftast gmail í vafra en alltaf nota ég þó innbyggða dagatal þar sem það er syncast á milli mín og konunnar. Þetta bara virkar og því enginn hvati að prófa eitthvað annað. :happy


OK. Það er auðvitað mismunandi hvað fólk vill nota. Perónulega vil ég hafa dagatalið lókalt. Treysti ekki á Google þar. Er þó í sync við konuna líka. Vivaldi styður bæði. Hvað varðar póst þá er ég með 7 pósthólf. Myndi ekki nenna að logga inn í öll daglega. Samtímis þá þarf ég að vita um póst sem kemur inn. Ég vil heldur ekki nota pósthólf þar sem pósturinn minn er skannaður fyrir auglýsingar. En það er ég. :happy




Höfundur
JónSvT
Nörd
Póstar: 144
Skráði sig: Fim 02. Jún 2016 20:15
Reputation: 113
Staða: Ótengdur

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Pósturaf JónSvT » Fim 20. Apr 2023 18:40

Var að koma ný Vivaldi útgáfa. Vivaldi 6.0 er með Workspaces og möguleika til að breyta útliti á hnöppum og þannig gera Vivaldi ennþá breytilegri. Látið mig gjarnan vita hvað ykkur finnst!

https://vivaldi.com/blog/vivaldi-on-desktop-6-0/




Höfundur
JónSvT
Nörd
Póstar: 144
Skráði sig: Fim 02. Jún 2016 20:15
Reputation: 113
Staða: Ótengdur

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Pósturaf JónSvT » Mið 14. Jún 2023 03:07

Ný útgáfa klár. Í þetta skipti er það stóra að við þykjumst vera Edge þegar við heimsækjum Bing. Það gerir það að verkum að þið getið testað Bing Chat án þess að þurfa að nota Edge/IE.

https://vivaldi.com/blog/vivaldi-on-desktop-6-1/



Skjámynd

Le Drum
has spoken...
Póstar: 182
Skráði sig: Sun 29. Sep 2002 00:19
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Pósturaf Le Drum » Fim 09. Nóv 2023 00:59

JónSvT skrifaði:Ný útgáfa klár. Í þetta skipti er það stóra að við þykjumst vera Edge þegar við heimsækjum Bing. Það gerir það að verkum að þið getið testað Bing Chat án þess að þurfa að nota Edge/IE.

https://vivaldi.com/blog/vivaldi-on-desktop-6-1/

Verður einhvern tímann Vivaldi Chat? :)


Q: Why can' t you get a cup of tea at Old Trafford?
A: All the mugs are on the field and all the cups are at Anfield.


Höfundur
JónSvT
Nörd
Póstar: 144
Skráði sig: Fim 02. Jún 2016 20:15
Reputation: 113
Staða: Ótengdur

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Pósturaf JónSvT » Fim 09. Nóv 2023 12:51

Le Drum skrifaði:
JónSvT skrifaði:Ný útgáfa klár. Í þetta skipti er það stóra að við þykjumst vera Edge þegar við heimsækjum Bing. Það gerir það að verkum að þið getið testað Bing Chat án þess að þurfa að nota Edge/IE.

https://vivaldi.com/blog/vivaldi-on-desktop-6-1/

Verður einhvern tímann Vivaldi Chat? :)


Ekki gott að segja. Við vorum að leika með eitthvað, en held það sé ekki hátt á listanum núna. Þá á ég við normalt chat. :)