Vivaldi - Íslenskur vafri


Höfundur
JónSvT
Nörd
Póstar: 144
Skráði sig: Fim 02. Jún 2016 20:15
Reputation: 113
Staða: Ótengdur

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Pósturaf JónSvT » Fös 03. Des 2021 23:44

Le Drum skrifaði:
JónSvT skrifaði:Þá er Vivaldi 5.0 klár. Við höfum bætt við download og upload af themes og betri theme editor. Líka bætt við þýðingarpanel. Mjög þægilegt ef manni langar að lesa síðu á einhverju tungumáli, en þarf smá hjálp stundum:

https://vivaldi.com/blog/vivaldi-5-0-desktop-themes-translate-panel/

Vona að ykkur líki þetta. Látið mig vita hvað ykkur finnst!

Jón.


Ég er að nota Vivaldi heima á Macbook Pro og í vinnunni á PC, þrælvirkar og alles. Rosalega ánægður með að það er hægt að bæta við "themes" en bíð óþreyjufullur eftir að geta fengið hann í iOS þar neyðist ég til að nota safari :)


Gott að heyra. iOS er á listanum okkar.Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1794
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 175
Staða: Ótengdur

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Pósturaf Nariur » Lau 08. Jan 2022 16:02

Núna er ég búinn að vera að nota Vivaldi í að verða hálft ár, bæði á Windows og Android.
Ég er almennt mjög ánægður og hef fundið lausn á meirihlutanum af vandamálunum sem ég hef rekist á, en það eru ennþá nokkrir hlutir sem mér líkar ekki.

Á Windows:
Eina leiðin sem ég veit um til að sjá zoom stikuna er á bottom barnum. Ég er með bottom barinn disabled af því að mér finnst hann vera sóun á screen space. Ég myndi endilega vilja hafa möguleikann á að hafa hann á top barnum ásamt reset takka. Ég elska t.d. framsetninguna í Chrome.

Að færa tabs á milli glugga/skjáa og sérstaklega að færa tab í nýjan glugga sérstaklega á öðrum skjá er rosalega klunnalegt. Maður dregur tab úr barnum og hann opnast í nýjum glugga bara einhversstaðar. Mér finnst leiðinlegt að halda áfram samanburðinum við Chrome, en þeirra útfærsla er svo gott sem fullkomin.


Á Android:
Ég vil hafa address barinn uppi, en engan bar niðri. Ég myndi elska möguleikann á að hafa "address bar at bottom" barinn uppi eingöngu. Ég er að verða búinn að venjast að hafa hann niðri, en mér finnst það samt ekki næs.

Takk kærlega fyrir að bæta við "show status bar". Ég var næstum búinn að skipta aftur í Chrome.
Síðast breytt af Nariur á Lau 08. Jan 2022 16:02, breytt samtals 1 sinni.


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED


Höfundur
JónSvT
Nörd
Póstar: 144
Skráði sig: Fim 02. Jún 2016 20:15
Reputation: 113
Staða: Ótengdur

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Pósturaf JónSvT » Lau 08. Jan 2022 16:38

Nariur skrifaði:Núna er ég búinn að vera að nota Vivaldi í að verða hálft ár, bæði á Windows og Android.
Ég er almennt mjög ánægður og hef fundið lausn á meirihlutanum af vandamálunum sem ég hef rekist á, en það eru ennþá nokkrir hlutir sem mér líkar ekki.


Gott að heyra að þú ert að mestu ánægður. :)


Nariur skrifaði:Á Windows:
Eina leiðin sem ég veit um til að sjá zoom stikuna er á bottom barnum. Ég er með bottom barinn disabled af því að mér finnst hann vera sóun á screen space. Ég myndi endilega vilja hafa möguleikann á að hafa hann á top barnum ásamt reset takka. Ég elska t.d. framsetninguna í Chrome.


Hmm. Chrome er með þetta í menu, ekki sýnilegt. Við komum til með að hafa möguleika til að færa allt hvert sem þú villt. Það kemur. Þangað til er ég með nokkrar hugmyndir handa þér... Sjálfur nota ég Single Key Shortcuts. Þú verður að leyfa þau, en þá getur þú notað 6, 7, 8, 9 og 0 til að zooma. Virkar mjög vel. 6 er reset. 9 og 0 zooma 10%. Þú getur líka breytt öllum Menus og þannig bætt við zoom efst í context menu, ef þú vilt.


Nariur skrifaði:Að færa tabs á milli glugga/skjáa og sérstaklega að færa tab í nýjan glugga sérstaklega á öðrum skjá er rosalega klunnalegt. Maður dregur tab úr barnum og hann opnast í nýjum glugga bara einhversstaðar. Mér finnst leiðinlegt að halda áfram samanburðinum við Chrome, en þeirra útfærsla er svo gott sem fullkomin.


Þetta munum við bæta.

Nariur skrifaði:Á Android:
Ég vil hafa address barinn uppi, en engan bar niðri. Ég myndi elska möguleikann á að hafa "address bar at bottom" barinn uppi eingöngu. Ég er að verða búinn að venjast að hafa hann niðri, en mér finnst það samt ekki næs.

Takk kærlega fyrir að bæta við "show status bar". Ég var næstum búinn að skipta aftur í Chrome.


Nefni þetta við gengið. Það hlítur að vera hægt að finna lausn. :)Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1794
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 175
Staða: Ótengdur

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Pósturaf Nariur » Lau 08. Jan 2022 16:52

JónSvT skrifaði:
Nariur skrifaði:Núna er ég búinn að vera að nota Vivaldi í að verða hálft ár, bæði á Windows og Android.
Ég er almennt mjög ánægður og hef fundið lausn á meirihlutanum af vandamálunum sem ég hef rekist á, en það eru ennþá nokkrir hlutir sem mér líkar ekki.


Gott að heyra að þú ert að mestu ánægður. :)


Nariur skrifaði:Á Windows:
Eina leiðin sem ég veit um til að sjá zoom stikuna er á bottom barnum. Ég er með bottom barinn disabled af því að mér finnst hann vera sóun á screen space. Ég myndi endilega vilja hafa möguleikann á að hafa hann á top barnum ásamt reset takka. Ég elska t.d. framsetninguna í Chrome.


Hmm. Chrome er með þetta í menu, ekki sýnilegt. Við komum til með að hafa möguleika til að færa allt hvert sem þú villt. Það kemur. Þangað til er ég með nokkrar hugmyndir handa þér... Sjálfur nota ég Single Key Shortcuts. Þú verður að leyfa þau, en þá getur þú notað 6, 7, 8, 9 og 0 til að zooma. Virkar mjög vel. 6 er reset. 9 og 0 zooma 10%. Þú getur líka breytt öllum Menus og þannig bætt við zoom efst í context menu, ef þú vilt.


Ég var að tala um þennan gaur. Ég zooma eiginlega eingöngu með ctrl+scroll og þetta er fullkomið til að segja mér að zoom sé ekki í 100% og quick reset.
Viðhengi
Screenshot 2022-01-08 165057.png
Screenshot 2022-01-08 165057.png (25.04 KiB) Skoðað 9426 sinnum


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED


mikkimás
Gúrú
Póstar: 512
Skráði sig: Mán 03. Feb 2014 18:02
Reputation: 96
Staða: Ótengdur

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Pósturaf mikkimás » Lau 08. Jan 2022 17:02

Er hægt að vera með profile möppu vistaða hvar sem er eins og er hægt í Firefox?
Höfundur
JónSvT
Nörd
Póstar: 144
Skráði sig: Fim 02. Jún 2016 20:15
Reputation: 113
Staða: Ótengdur

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Pósturaf JónSvT » Sun 09. Jan 2022 16:35

mikkimás skrifaði:Er hægt að vera með profile möppu vistaða hvar sem er eins og er hægt í Firefox?


Hvaða stýrikerfi? Á windows er það bara að velja install standalone.
Höfundur
JónSvT
Nörd
Póstar: 144
Skráði sig: Fim 02. Jún 2016 20:15
Reputation: 113
Staða: Ótengdur

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Pósturaf JónSvT » Sun 09. Jan 2022 16:37

Nariur skrifaði:
JónSvT skrifaði:
Nariur skrifaði:Núna er ég búinn að vera að nota Vivaldi í að verða hálft ár, bæði á Windows og Android.
Ég er almennt mjög ánægður og hef fundið lausn á meirihlutanum af vandamálunum sem ég hef rekist á, en það eru ennþá nokkrir hlutir sem mér líkar ekki.


Gott að heyra að þú ert að mestu ánægður. :)


Nariur skrifaði:Á Windows:
Eina leiðin sem ég veit um til að sjá zoom stikuna er á bottom barnum. Ég er með bottom barinn disabled af því að mér finnst hann vera sóun á screen space. Ég myndi endilega vilja hafa möguleikann á að hafa hann á top barnum ásamt reset takka. Ég elska t.d. framsetninguna í Chrome.


Hmm. Chrome er með þetta í menu, ekki sýnilegt. Við komum til með að hafa möguleika til að færa allt hvert sem þú villt. Það kemur. Þangað til er ég með nokkrar hugmyndir handa þér... Sjálfur nota ég Single Key Shortcuts. Þú verður að leyfa þau, en þá getur þú notað 6, 7, 8, 9 og 0 til að zooma. Virkar mjög vel. 6 er reset. 9 og 0 zooma 10%. Þú getur líka breytt öllum Menus og þannig bætt við zoom efst í context menu, ef þú vilt.


Ég var að tala um þennan gaur. Ég zooma eiginlega eingöngu með ctrl+scroll og þetta er fullkomið til að segja mér að zoom sé ekki í 100% og quick reset.


OK, þeir sýna þetta þá bara þegar þú notar zoom með lyklaborðinu, á meðan við sýnum zoom alltaf. Það væri auðvitað hægt að bæta svona við líka. Legg það við listann.
mikkimás
Gúrú
Póstar: 512
Skráði sig: Mán 03. Feb 2014 18:02
Reputation: 96
Staða: Ótengdur

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Pósturaf mikkimás » Sun 09. Jan 2022 17:46

JónSvT skrifaði:
mikkimás skrifaði:Er hægt að vera með profile möppu vistaða hvar sem er eins og er hægt í Firefox?


Hvaða stýrikerfi? Á windows er það bara að velja install standalone.

Lol, þetta var ekki flókið. Takk.Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1794
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 175
Staða: Ótengdur

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Pósturaf Nariur » Sun 09. Jan 2022 19:54

JónSvT skrifaði:
OK, þeir sýna þetta þá bara þegar þú notar zoom með lyklaborðinu, á meðan við sýnum zoom alltaf. Það væri auðvitað hægt að bæta svona við líka. Legg það við listann.


Nei, þeir sýna þetta bara þegar zoom levelið er ekki 100%. Það er í rauninni bara þá sem það nýtist mér allavega.

Þetta er náttúrulega bara vandamál sem ég er að búa til vegna þess að ég er minimalist að reyna að skera niður UI-ið í mjög maximalist browser eins mikið og ég get. Ég sakna líka að sjá link path on hover, en vil frekar fórna því fyrir að hafa ekki þennan bottom bar.
Viðhengi
Screenshot 2022-01-09 195413.png
Screenshot 2022-01-09 195413.png (1.16 MiB) Skoðað 9308 sinnum


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED


Höfundur
JónSvT
Nörd
Póstar: 144
Skráði sig: Fim 02. Jún 2016 20:15
Reputation: 113
Staða: Ótengdur

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Pósturaf JónSvT » Sun 09. Jan 2022 20:08

Nariur skrifaði:
JónSvT skrifaði:
OK, þeir sýna þetta þá bara þegar þú notar zoom með lyklaborðinu, á meðan við sýnum zoom alltaf. Það væri auðvitað hægt að bæta svona við líka. Legg það við listann.


Nei, þeir sýna þetta bara þegar zoom levelið er ekki 100%. Það er í rauninni bara þá sem það nýtist mér allavega.

Þetta er náttúrulega bara vandamál sem ég er að búa til vegna þess að ég er minimalist að reyna að skera niður UI-ið í mjög maximalist browser eins mikið og ég get. Ég sakna líka að sjá link path on hover, en vil frekar fórna því fyrir að hafa ekki þennan bottom bar.


Nú er ekki þannig séð Vivaldi bara maximlist. Það er heldur þannig að við gerum það þannig að þú getur fengið það eins og þú villt, án þess að nota extension. Status bar hefur mikið af flottum hlutum, en ef þú villt þá getur þú keyrt Vivaldi án UI. Það gera sumir. Við höfum líka lagt inn alla möguleika til að nota Vivaldi án UI. Quick commands, lyklaborð sem er hægt að forrita, menus sem hægt er að forrita, o.s.frv. Svo kemur auðvitað möguleikinn til að færa allt hvert sem er. Það er bara ekki komið ennþá.

Ég skil alveg að það getur líka verið erfitt að læra nýja hluti. Venjan er fyrst að sjá það sem maður hefur ekki lengur. Erfiðara að sjá það sem er nýtt og læra að nota það, en þar erum við auðvitað mjög sterkir. Við erum með mikið af sveigjanleika og lausnum sem þú ekki finnur annars staðar, en þá verður þú að kynnast því.Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1794
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 175
Staða: Ótengdur

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Pósturaf Nariur » Sun 09. Jan 2022 21:02

Ég segi maximalist af því að í Vivaldi er ALLT og eldhúsvaskurinn líka. Svolítið EMACS browseranna.
Það fylgir náttúrulega með svona miklu cumstomization að það er töluvert til að læra og það tekur sæmilega langan tíma að koma hlutunum í það form sem maður vill hafa þá.
Það sem ég persónulega vil út úr browser er að gleyma því að hann sé til, bara protal í vefsíðu, á meðan ég er að vinna. Svo eru náttúrulega milljón aðrir hlutir eins og extension support og privacy mál o.s.frv., en þegar það kemur að UI, þá er mitt policy að ekkert er betra en ekkert, nema það sér mjög nytsamlegt. Fyrir mér er heill auka bar alveg rosalega hátt verð fyrir svona auka features. Það er laust pláss uppi. URL-ið þarf ekki heila skjábreidd. En það er bara ég.


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED


Höfundur
JónSvT
Nörd
Póstar: 144
Skráði sig: Fim 02. Jún 2016 20:15
Reputation: 113
Staða: Ótengdur

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Pósturaf JónSvT » Mið 09. Feb 2022 17:14

Þá er komin ný útgáfa og við höfum bætt við :

1. Scrollable tabs
2. Reader list
3. Start page quick settings

Vonandi líkar ykkur við þessar breytingar. Látið mig vita hvað ykkur finnst.

https://vivaldi.com/blog/vivaldi-5-1-gets-scrollable-tabs-reading-list/
Höfundur
JónSvT
Nörd
Póstar: 144
Skráði sig: Fim 02. Jún 2016 20:15
Reputation: 113
Staða: Ótengdur

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Pósturaf JónSvT » Fös 03. Jún 2022 14:02

Vivaldi 5.3 er komin út. Í þetta skipti er fókus á að geta breytt vafranum ennþá meira. Ef þið eruð ekki ánægðir með hvað við höfum hvar, þá er bara að flytja það... Skemmtið ykkur vel!

https://vivaldi.com/blog/vivaldi-5-3/Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1794
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 175
Staða: Ótengdur

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Pósturaf Nariur » Fös 03. Jún 2022 23:55

Bravó!


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED


Höfundur
JónSvT
Nörd
Póstar: 144
Skráði sig: Fim 02. Jún 2016 20:15
Reputation: 113
Staða: Ótengdur

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Pósturaf JónSvT » Fim 09. Jún 2022 12:33

Stór dagur í dag. Vivaldi Mail 1.0, Vivaldi Calendar 1.0 og Vivaldi Feed Reader 1.0 er komið út, sem hluti af Vivaldi vafranum.

Það er ekki á hverjum degi að það kemur nýtt póstforrit og þetta er að miklu leiti þróað á Íslandi. Það er mikið nýtt hérna, svo ég vona að þið prófið þetta og látið mig vita hvað ykkur finnst!

https://vivaldi.com/blog/vivaldi-mail-calendar-feed-reader-are-here/
Höfundur
JónSvT
Nörd
Póstar: 144
Skráði sig: Fim 02. Jún 2016 20:15
Reputation: 113
Staða: Ótengdur

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Pósturaf JónSvT » Mið 10. Ágú 2022 11:47

Ný útgáfa í dag: Vivaldi 5.4. Fókus hefur verið að pússa núna. Vorum auðvitað að koma með Vivaldi Mail, Vivaldi Calendar og Vivaldi Feeds, svo ef þið hafið ekki testað það, þá má prófa þetta í útgáfu 1.1 núna, sem er hluti af uppfærslunni. Hvað finnst ykkur? Tími til kominn að skipta yfir í Vivaldi Mail líka?

https://vivaldi.com/blog/vivaldi-5-4-on-desktop/Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1794
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 175
Staða: Ótengdur

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Pósturaf Nariur » Mið 14. Des 2022 22:20

Ég ætla að halda áfram að nota þessa beinu línu í CEO fyrir ábendingar.

Ef ég byrja að slá eitthvað inn í address bar og ýti á enter áður en suggestion-in populate-ast defaultar vafrinn í að googla input-ið mitt.
Sem dæmi ef ég slæ inn 'vi' og ýti á enter á ég von á að það auto-complete-ist í 'visir.is' og sendi mig þangað. Það er það sem gerist oftast, en ef ég er of fljótur að ýta á enter fæ ég google niðurstöður fyrir text editor-inn, sem er pínu pirrandi.

JónSvT skrifaði:


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED


Sinnumtveir
spjallið.is
Póstar: 453
Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
Reputation: 133
Staðsetning: 105
Staða: Ótengdur

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Pósturaf Sinnumtveir » Fim 15. Des 2022 04:59

Nariur skrifaði:Ég ætla að halda áfram að nota þessa beinu línu í CEO fyrir ábendingar.

Ef ég byrja að slá eitthvað inn í address bar og ýti á enter áður en suggestion-in populate-ast defaultar vafrinn í að googla input-ið mitt.
Sem dæmi ef ég slæ inn 'vi' og ýti á enter á ég von á að það auto-complete-ist í 'visir.is' og sendi mig þangað. Það er það sem gerist oftast, en ef ég er of fljótur að ýta á enter fæ ég google niðurstöður fyrir text editor-inn, sem er pínu pirrandi.

JónSvT skrifaði:


Resistance is futile. You will be assimilated into vi.Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16206
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1949
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Pósturaf GuðjónR » Fim 15. Des 2022 14:55

Sinnumtveir skrifaði:Resistance is futile. You will be assimilated into vi.
Viðhengi
Resistance is futile. You will be assimilated into vi.jpeg
Resistance is futile. You will be assimilated into vi.jpeg (822.35 KiB) Skoðað 6757 sinnum
Höfundur
JónSvT
Nörd
Póstar: 144
Skráði sig: Fim 02. Jún 2016 20:15
Reputation: 113
Staða: Ótengdur

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Pósturaf JónSvT » Fim 15. Des 2022 17:54

Nariur skrifaði:Ég ætla að halda áfram að nota þessa beinu línu í CEO fyrir ábendingar.

Ef ég byrja að slá eitthvað inn í address bar og ýti á enter áður en suggestion-in populate-ast defaultar vafrinn í að googla input-ið mitt.
Sem dæmi ef ég slæ inn 'vi' og ýti á enter á ég von á að það auto-complete-ist í 'visir.is' og sendi mig þangað. Það er það sem gerist oftast, en ef ég er of fljótur að ýta á enter fæ ég google niðurstöður fyrir text editor-inn, sem er pínu pirrandi.

JónSvT skrifaði:


Þetta er eitthvað sem getur gerst hjá sumum notendum og við erum að vinna með að bæta.Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16206
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1949
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Pósturaf GuðjónR » Fim 15. Des 2022 19:54

Gerði þriðju tilraun með þennan browser í dag.
Verð bara að vera hreinskilinn... not my cup of tea.
Viðhengi
Screenshot 2022-12-15 at 19.46.30.png
Screenshot 2022-12-15 at 19.46.30.png (649.33 KiB) Skoðað 6692 sinnum
Televisionary
Tölvutryllir
Póstar: 643
Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
Reputation: 102
Staða: Ótengdur

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Pósturaf Televisionary » Lau 17. Des 2022 00:55

Það er því miður ekki allt að virka fyrir alla. Prófaðu þennan vafra, hann kom skemmtilega á óvart: https://browser.kagi.com/

Einnig er ARC eitthvað sem virðist fara hátt þessa dagana https://thebrowser.company/

En ég vil taka ofan fyrir Jóni og teymi. Það eru ekki margir aðilar á þessu "leveli" sem eru að smíða vörur og tala beint við fólkið á götunni og hlusta á það sem það hefur að segja. Ég held að þarna fari svo "solid" aðili. Gaman að sjá að búið er að ná samningum um að dreifa í Polestar sem dæmi.

Einnig sá ég ekki betur en hann færi fyrir 75% hlutafjár í Hringdu og það sé stígandi í vexti á milli ára.

Ég var að vinna fyrir nýsköpunarfyrirtæki sem hefði vantað góð ráð frá aðila eins og Jóni en það hlaut ekki hljómgrunn. En það er þeirra tap.

Ég myndi mæla með því að renna í gegnum þessar upptökur, Spotify þátturinn var frábær og upplýsandi fyrir mig:
https://open.spotify.com/episode/3Ui9oh ... 248a634dbc

https://soundcloud.com/user-69859747/14 ... etvafranna

p.s. Ég þekki Jón eigi og hef aldrei komið nálægt neinum rekstri sem hann er/hefur verið tengdur.

Vonandi finnur þú Guðjón vafra sem er þinn tebolli.

Ég nota vafra einhvern vegin svona:

- Chrome fyrir það sem er vinnutengt, fyrirtækið styður bara þennan vafra. Við notum Google lausnir, erum 1000 manna fyrirtæki c.a.,
- Chromium fyrir meirihluta af prívat hlutum. Nota prívat Google aðgang þarna.
- Safari fyrir öðruvísi hluti. (meira samt heima á prívat vél)
- Firefox í prófanir o.fl., geggjað að hafa multiple profiles hérna. Þegar ég þarf að nota netbankann minn sem dæmi og vil engin "plugin" virk.
- Orion er að koma seigur inn sem prívat vafri #2 á vinnuvélinni. Sandkassi í prófanir á hlutum og plugins.
- Chrome Canary / Dev build í notkun fyrir aðra hluti sem ég nota á móti nýjum hlutum sem ég er að koma frá mér í vinnunni
- ARC, er nýbyrjaður að skoða þennan eitthvað af viti. Það verður spennandi að sjá hvernig þessu vindur fram. Þetta er ekki að heilla mig í fyrstu atrennu m.v. það sem ég hef lesið.

Ég væri rosalega til í að vita hvað fólk er að vinna með af viðbótum "extensions". Afsakið þráðaránið, athugið ekki allt á sama vafranum.

- Bitwarden
- Lastpass
- Dark Reader
- I don't care about cookies
- ublock origin


GuðjónR skrifaði:Gerði þriðju tilraun með þennan browser í dag.
Verð bara að vera hreinskilinn... not my cup of tea.Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16206
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1949
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Pósturaf GuðjónR » Lau 17. Des 2022 16:25

Televisionary skrifaði:Vonandi finnur þú Guðjón vafra sem er þinn tebolli.

Ójá ég fann þann vafra fyrir löngu en hann er ekki lengur til. Netscape og Eudora var perfect combo. Væri enn að nota það ef það væri í boði.

Með þessu er ég ekki að segja að Vivaldi sé eitthvað slæmur, er bara vanur að nota Safari á MacOS og Chrome á Windows.
Fyrsta sem ég fæ mér á morgnana er kaffibolli, sjálfur skrattinn gæti ekki fengið mig til að skipta yfir í te.

Var bara forvitinn að skoða Vivaldi en er bara ekki að nenna því að skipta yfir enda engin þörf á því fyrir mig.
Viðhengi
netscape.jpg
netscape.jpg (50.06 KiB) Skoðað 6532 sinnum
eudora.gif
eudora.gif (12.2 KiB) Skoðað 6532 sinnum
Höfundur
JónSvT
Nörd
Póstar: 144
Skráði sig: Fim 02. Jún 2016 20:15
Reputation: 113
Staða: Ótengdur

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Pósturaf JónSvT » Fim 16. Feb 2023 19:08

Þá er komin ný útgáfa af Vivaldi: 5.7:

https://vivaldi.com/blog/vivaldi-5-7-on-desktop/

Látið mig vita hvað ykkur finnst.
Höfundur
JónSvT
Nörd
Póstar: 144
Skráði sig: Fim 02. Jún 2016 20:15
Reputation: 113
Staða: Ótengdur

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Pósturaf JónSvT » Fim 16. Feb 2023 19:11

GuðjónR skrifaði:
Televisionary skrifaði:Vonandi finnur þú Guðjón vafra sem er þinn tebolli.

Ójá ég fann þann vafra fyrir löngu en hann er ekki lengur til. Netscape og Eudora var perfect combo. Væri enn að nota það ef það væri í boði.

Með þessu er ég ekki að segja að Vivaldi sé eitthvað slæmur, er bara vanur að nota Safari á MacOS og Chrome á Windows.
Fyrsta sem ég fæ mér á morgnana er kaffibolli, sjálfur skrattinn gæti ekki fengið mig til að skipta yfir í te.

Var bara forvitinn að skoða Vivaldi en er bara ekki að nenna því að skipta yfir enda engin þörf á því fyrir mig.


Minnir mig á þegar við ræddum við Netscape, í 2005, um að búa til vafra handa þeim, byggðan á Óperu. Vandamál með Mozillu.

Notaði sjálfur Eudoru snemma, en skipti svo yfir í Óperu og svo Vivaldi. Hefur þú prófað póstforritið okkar? Dagatalið?