Síða 1 af 1

Asus dsl-ac68u, nýja eins porta ljósleiðaraboxið og myndlykill

Sent: Mán 18. Apr 2022 19:38
af siggijo
Þetta er að gera mig gráhærðann. Ég næ með engu móti að setja routerinn þannig upp að eitt port sé alfarið fyrir myndlykilinn.

Þetta snar gekk hjá mér á ljósnetinu, enda Lappari með þægilegar leiðbeiningar.
Eftir flutninga fékk ég svo nýtt box frá mílu sem er einungis með einu ethernet porti og þá væntanlega gert ráð fyrir því að router sjái um sjónvarpshlutann. Ég er nú búinn að prófa ýmislegt en ekkert gengur.

Er einhver hér með sama/sambærilegan asus router sem hefur fengið þetta dæmi til að ganga eða þarf ég að fara í Vodafone að fá router?

Re: Asus dsl-ac68u, nýja eins porta ljósleiðaraboxið og myndlykill

Sent: Mán 18. Apr 2022 20:03
af jonfr1900
Síminn hefur breytt stillingum hjá sér fyrir nýjar tengingar (væntanlega?). Ég er reyndar bara með VDSL (ljósnetið) en ég þurfti að sleppa því að vera með sér port fyrir sjónvarpið og þá virkar allt saman.

Re: Asus dsl-ac68u, nýja eins porta ljósleiðaraboxið og myndlykill

Sent: Mán 18. Apr 2022 22:35
af Moldvarpan