Gunnar J skrifaði:Hæ
Er einhver router til sölu og á lager á Íslandi sem getur tengst public wifi (eða e-u WiFi) og búið til eigið private SSID wifi?
Eins og þessi hér:
https://kisildalur.is/category/34/products/2743Eða einhver góður router til að panta að utan?
Er fyrir manneskju sem er með aðgang að sameiginlegu WiFi heima hjá sér en vill tengja prentara og hátalara

B.kv.
Allir + bræður og ömmur virðast bjóða upp á vörur frá tp-link þó Kísildalur sé eini aðilinn
með þessa sniðugu græju á skrá. Veistu hvort hún kemur aftur í sölu @ Kísildal?
Ætti að vera hægt að fá einhvern til að panta þetta inn.
Að öðrum kosti amazon eða aðrir sem senda til Íslands en leit þar sýnir að nokkrir
framleiðendur bjóða upp á svona græjur.