Síða 1 af 1

Kemst ekki í tölvupóstinn

Sent: Mán 24. Okt 2022 13:47
af GuðjónR
Vantar smá hálp frá ykkur fellow nerds.
Hef notað Google í 20 ár sem tölvupóstforrit fyrir Vaktina, tók svo eftir því á símanum að var eitthvað error og ekkert tékk síðan á laugardag.
Við nánari athugun þá segir Google að 14 daga "trial" sé liðið, man ekki eftir því að hafa skráð mig í eitthvað "trial" á þessum 20 árum.
Hvernig nálgast maður tölvupóstinn núna? Er ekki að fara að borga Google fyrir @vaktin.is tölvupóstfang.

Re: Kemst ekki í tölvupóstinn

Sent: Mán 24. Okt 2022 13:55
af Viktor

Re: Kemst ekki í tölvupóstinn

Sent: Mán 24. Okt 2022 14:23
af GuðjónR
Er ekki hægt að stilla þetta hjá hýsingaraðila þannig að það fari bara beint í Apple Mail appið án þess að þurfa aðkomu google eða annara?

Re: Kemst ekki í tölvupóstinn

Sent: Mán 24. Okt 2022 15:05
af olihar
Bíddu ha, ertu búinn að vera með frítt Google Workspace allan þennan tíma?

Re: Kemst ekki í tölvupóstinn

Sent: Mán 24. Okt 2022 15:07
af GuðjónR
olihar skrifaði:Bíddu ha, ertu búinn að vera með frítt Google Workspace allan þennan tíma?

Já, veit ekki hvort þetta fét workspace allan tímann, en það eina sem mig vantar að aðgang að tölvupósti.
Hef ekki þörf fyrir neitt annað. Hefur þetta alltaf kostað? Ég er líka með mitt persónulega email@gmail.com ... fara þeir kannski að loka því líka?

Re: Kemst ekki í tölvupóstinn

Sent: Mán 24. Okt 2022 15:10
af olihar
Já þetta hefur alltaf kostað, Hét áður Google Apps svo G Suite og núna Workspace.

@gmail.com hefur alltaf verið frítt og mun vera það áfram, en fyrir custom domain hefur þetta alltaf kostað.

Re: Kemst ekki í tölvupóstinn

Sent: Mán 24. Okt 2022 15:23
af GuðjónR
olihar skrifaði:Já þetta hefur alltaf kostað, Hét áður Google Apps svo G Suite og núna Workspace.

@gmail.com hefur alltaf verið frítt og mun vera það áfram, en fyrir custom domain hefur þetta alltaf kostað.

Mjög sérstakt, hef aldrei fengið rukkun áður, fékk reyndar ekki rukkun heldur bara trial over ...

Re: Kemst ekki í tölvupóstinn

Sent: Mán 24. Okt 2022 15:29
af olihar
Hérna er eitthvað

https://tscloud.com.sg/google-workspace/archives/49433

"
According to Google's announcement, users must upgrade to the paid plan (Google Workspace) by June 1, 2022 to continue using the services. After the upgrade, you can use your new subscription for free until August 1, 2022.
"

https://www.theverge.com/2022/5/17/2310 ... tom-domain


Þú hefur verið bara free-rider á einhverju legacy plani hjá þeim meðan við hinir borgum fullt verð.

Re: Kemst ekki í tölvupóstinn

Sent: Mán 24. Okt 2022 15:32
af bjoggi
Þetta var frítt fyrir non-profit á þeim tíma sem við skráðum okkur. Google varaði svo við að þeir myndu byrja að rukka og þetta yrði breytt í legacy. Svo var víst einhver gluggi þar sem maður gat haldið áfram með "lite" útgáfu af þessu (svona svipað og notin mín eru á þessu platformi) en ég missti af því. Er núna fastur í að greiða einmitt 3-5EUR per notandi á mánuði. Öll svona email þjónusta kostar, en svolítið erfitt að komast útúr þessu ef maður vill almennilega tölvupóstþjónustu sem er örugg. Fyrir mitt leyti kemur bara Gmail eða M365 til greina.

Re: Kemst ekki í tölvupóstinn

Sent: Mán 24. Okt 2022 16:44
af gRIMwORLD
Það var í sumar sem deadline rann út til að opta í non-business use á Google Legacy og halda því áfram án rukkunar.
Ef þú varst með custom domain sem var ekki business use þá þá gastu ss optað í það. Veit þeir mögulega gerðu einhver check á því en who knows.

Nota bene þá eru allskonar takmarkanir á því núna, td ekki hægt að stækka GB per user eða yfirhöfuð og ég er að migrate'a hægt og rólega frá GApps

Leitt að þú tókst ekki eftir tölvupóstunum sem þeir sendu, voru ekki geggjað ítarlegir samt.

Spurning hvort þessi linkur virki ennþá

https://apps.google.com/supportwidget/articlehome?hl=en&article_url=https%3A%2F%2Fsupport.google.com%2Fa%2Fanswer%2F60217%3Fhl%3Den&assistant_event=welcome&assistant_id=billing-mega-bot-302914&product_context=60217&product_name=UnuFlow&trigger_context=a

Re: Kemst ekki í tölvupóstinn

Sent: Mán 24. Okt 2022 16:58
af GuðjónR
gRIMwORLD skrifaði:Það var í sumar sem deadline rann út til að opta í non-business use á Google Legacy og halda því áfram án rukkunar.
Ef þú varst með custom domain sem var ekki business use þá þá gastu ss optað í það. Veit þeir mögulega gerðu einhver check á því en who knows.

Nota bene þá eru allskonar takmarkanir á því núna, td ekki hægt að stækka GB per user eða yfirhöfuð og ég er að migrate'a hægt og rólega frá GApps

Leitt að þú tókst ekki eftir tölvupóstunum sem þeir sendu, voru ekki geggjað ítarlegir samt.

Spurning hvort þessi linkur virki ennþá

https://apps.google.com/supportwidget/articlehome?hl=en&article_url=https%3A%2F%2Fsupport.google.com%2Fa%2Fanswer%2F60217%3Fhl%3Den&assistant_event=welcome&assistant_id=billing-mega-bot-302914&product_context=60217&product_name=UnuFlow&trigger_context=a

SNILLINGUR!!!!
Þessi linkur virkaði! Er kominn inn aftur!!! Óendanlega þakkir!!! :hjarta :hjarta :hjarta

Re: Kemst ekki í tölvupóstinn

Sent: Mið 26. Okt 2022 10:08
af gRIMwORLD
GuðjónR skrifaði:
gRIMwORLD skrifaði:Það var í sumar sem deadline rann út til að opta í non-business use á Google Legacy og halda því áfram án rukkunar.
Ef þú varst með custom domain sem var ekki business use þá þá gastu ss optað í það. Veit þeir mögulega gerðu einhver check á því en who knows.

Nota bene þá eru allskonar takmarkanir á því núna, td ekki hægt að stækka GB per user eða yfirhöfuð og ég er að migrate'a hægt og rólega frá GApps

Leitt að þú tókst ekki eftir tölvupóstunum sem þeir sendu, voru ekki geggjað ítarlegir samt.

Spurning hvort þessi linkur virki ennþá

https://apps.google.com/supportwidget/articlehome?hl=en&article_url=https%3A%2F%2Fsupport.google.com%2Fa%2Fanswer%2F60217%3Fhl%3Den&assistant_event=welcome&assistant_id=billing-mega-bot-302914&product_context=60217&product_name=UnuFlow&trigger_context=a

SNILLINGUR!!!!
Þessi linkur virkaði! Er kominn inn aftur!!! Óendanlega þakkir!!! :hjarta :hjarta :hjarta


Gott að geta skilað einhverju til baka :-"

Re: Kemst ekki í tölvupóstinn

Sent: Mið 26. Okt 2022 10:51
af GuðjónR
gRIMwORLD skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
gRIMwORLD skrifaði:Það var í sumar sem deadline rann út til að opta í non-business use á Google Legacy og halda því áfram án rukkunar.
Ef þú varst með custom domain sem var ekki business use þá þá gastu ss optað í það. Veit þeir mögulega gerðu einhver check á því en who knows.

Nota bene þá eru allskonar takmarkanir á því núna, td ekki hægt að stækka GB per user eða yfirhöfuð og ég er að migrate'a hægt og rólega frá GApps

Leitt að þú tókst ekki eftir tölvupóstunum sem þeir sendu, voru ekki geggjað ítarlegir samt.

Spurning hvort þessi linkur virki ennþá

https://apps.google.com/supportwidget/articlehome?hl=en&article_url=https%3A%2F%2Fsupport.google.com%2Fa%2Fanswer%2F60217%3Fhl%3Den&assistant_event=welcome&assistant_id=billing-mega-bot-302914&product_context=60217&product_name=UnuFlow&trigger_context=a

SNILLINGUR!!!!
Þessi linkur virkaði! Er kominn inn aftur!!! Óendanlega þakkir!!! :hjarta :hjarta :hjarta


Gott að geta skilað einhverju til baka :-"

Þú bjargaðir deginum og rúmlega það!
Get ekki lýst með orðum léttinum að komast í póstinn aftur þegar ég ýtti á linkinn frá þér!
Úfff...
:happy

Re: Kemst ekki í tölvupóstinn

Sent: Fös 28. Okt 2022 00:42
af pattzi
Þú getur notað venjulega gmail og sett inn gegnum POP eða imap