Síða 1 af 1

viftu hljóð í AW3423DW

Sent: Fim 08. Des 2022 14:57
af Jon1
ég skellti mér á einn svona, búinn að vera að bíða eftir skjá til að skipta út acer x34 í örugglega 5 ár núna.
Eftir að hafa verið með hann í nokkra daga fór ég að taka meira og meira eftir viftuni á g-sync ultimate kubbnum.
Hún andar stanslaust meira að segja þegar VRR er ekkert í gangi.

mig langaði að sjá hvort einhver annar væri að lenda í þessu með svona skjá eða annan skjá með g-sync ultimate?

ég er alveg með ofnæmi fyrir svona tölvu/viftuhljóðum og er eiginlega kominn á að skila þessum skjá og þá er það spurning tvö.

hvaða skjá mæliði með, þetta er 90% leikjaspilun ?

Re: viftu hljóð í AW3423DW

Sent: Fim 08. Des 2022 15:26
af gnarr
Uppfærðu í AW3423DWF, hann er ekki mðe G-Sync module en er með adaptive sync í staðin.
Kostar aðeins minna en er eiginlega að öllu leiit aðeins betri.

Re: viftu hljóð í AW3423DW

Sent: Fim 08. Des 2022 15:44
af Jon1
gnarr skrifaði:Uppfærðu í AW3423DWF, hann er ekki mðe G-Sync module en er með adaptive sync í staðin.
Kostar aðeins minna en er eiginlega að öllu leiit aðeins betri.

er þessi fánlegur á landinu núna ?