Síða 1 af 1

Einhver sem veit mikid um BGP ?

Sent: Fös 06. Jan 2023 01:07
af Semboy
Mynd

Er eg ad skilja thetta rett, med thetta Finite-state machine ? Vaeri mjog thakklatur ef einhver sem veit og gaeti svarad mer.
Og svo her er eg lika sma confused, fara R2 og R4 ad arpa fyrir thessar tolur? Og hvert :-k Eg helt NEXT HOP vaeru bara connected i prinsip.
Mynd

Re: Einhver sem veit mikid um BGP ?

Sent: Fös 06. Jan 2023 18:42
af demaNtur
Prufaðu að spyrja ChatGPT

Re: Einhver sem veit mikid um BGP ?

Sent: Fös 06. Jan 2023 22:51
af mort
fyrra er diagram hvernig BGP setur upp session á milli peera..
En, ARP er bara á local segment. iBGP þarf annan routing protocol (eða static) með sér (IGP). iBGP default breytir ekki next hop. Þannig verður R2 að vita hvernig hann kemst að Gi0/0 á R4. Þú getur reyndar breytt hegðuninni með next-hop-self.

Re: Einhver sem veit mikid um BGP ?

Sent: Lau 07. Jan 2023 00:14
af Semboy
mort skrifaði:fyrra er diagram hvernig BGP setur upp session á milli peera..
En, ARP er bara á local segment. iBGP þarf annan routing protocol (eða static) með sér (IGP). iBGP default breytir ekki next hop. Þannig verður R2 að vita hvernig hann kemst að Gi0/0 á R4. Þú getur reyndar breytt hegðuninni með next-hop-self.


Mynd

Setti upp thetta lab og komst ad tvi thad er recursive routing i gangi sem gerir g0/1 sem next-hop. Eg var blindur ad sja thetta ekki. Stundum of snoggur ad spurja spurningar :)
Mynd

Takk mort fyrir ad stadfesta eg se ad skilja thetta rett med feril BGP peering.

Re: Einhver sem veit mikid um BGP ?

Sent: Sun 08. Jan 2023 17:23
af GuðjónR
:happy

Re: Einhver sem veit mikid um BGP ?

Sent: Þri 10. Jan 2023 00:23
af Semboy
Va hvad thetta er sexy... Thegar eithvad virkar
Mynd