Síða 1 af 1

Windows 10 hættir í sölu og ekki lengur supportað eftir 2025...

Sent: Mán 23. Jan 2023 20:53
af appel
Microsoft to stop selling Windows 10 downloads as part of planned 2025 shutdown
https://www.engadget.com/microsoft-to-s ... 56584.html

pfff....

Re: Windows 10 hættir í sölu og ekki lengur supportað eftir 2025...

Sent: Mán 23. Jan 2023 21:57
af Starman
Hva, eru 10 ár ekki nógu langt fyrir þig ?

Re: Windows 10 hættir í sölu og ekki lengur supportað eftir 2025...

Sent: Mán 23. Jan 2023 22:02
af appel
Desktop Windows Version Market Share Worldwide - December 2022
Win10 67.95%
Win11 16.97%
Win7 11.2%

Ekki bara ég :)

2 og hálft ár er alltof skammur tími til að fasa út Win10. Eftir 2 og hálft ár gæti Win10 enn verið með stærstu markaðshlutdeildina, þó Win11 verði örugglega komið nálægt því. En ætli Win12 sé ekki að fara koma?

Líftími tölva í dag er bara svo langur að 10 ár er ekki svo langur tími.
T.d. er enn verið að selja nýjar tölvur í dag með Win10, og enterprise vélar eru með Win10. Gangi þér vel að fá fyirtæki og stofnanir til að uppfæra í eitthvað hærra númer eftir 2,5 ár.

Re: Windows 10 hættir í sölu og ekki lengur supportað eftir 2025...

Sent: Mán 23. Jan 2023 22:48
af Sinnumtveir
Starman skrifaði:Hva, eru 10 ár ekki nógu langt fyrir þig ?


Nei, eiginlega ekki ef mjög stór hluti vélanna sem voru seldar á þessum tíma, sumar bara fyrir fáum árum, eru ekki studdar af W11. Við skulum átta okkur á því að þessi "ekki-stuðningur" er uþb 100% óþörf MS aðgerð.

Re: Windows 10 hættir í sölu og ekki lengur supportað eftir 2025...

Sent: Mán 23. Jan 2023 22:58
af Hausinn
Fyrir þá sem eru ekki var við það, það er hægt að nota Rufus til þess að búa til Windows 11 uppsetningu sem fjarlægir bæði TPM 2.0 og MS account kröfurnar. Hef prufað það tvisvar og það virkar alveg prýðilega.

Re: Windows 10 hættir í sölu og ekki lengur supportað eftir 2025...

Sent: Mán 23. Jan 2023 23:38
af appel
Þessi krafa um MS account gerir það að verkum að ég muni aldrei notast við Windows 11.
Er virkilega ekki hægt að notast við local account?

Re: Windows 10 hættir í sölu og ekki lengur supportað eftir 2025...

Sent: Þri 24. Jan 2023 08:00
af Hausinn
appel skrifaði:Þessi krafa um MS account gerir það að verkum að ég muni aldrei notast við Windows 11.
Er virkilega ekki hægt að notast við local account?

Sjá póstinn minn fyrir ofan.

Re: Windows 10 hættir í sölu og ekki lengur supportað eftir 2025...

Sent: Þri 24. Jan 2023 11:19
af appel
Hausinn skrifaði:
appel skrifaði:Þessi krafa um MS account gerir það að verkum að ég muni aldrei notast við Windows 11.
Er virkilega ekki hægt að notast við local account?

Sjá póstinn minn fyrir ofan.


Kannski það sem ég var að leita eftir er meira svona:
https://www.xda-developers.com/windows- ... onal%20use.

Greinilega hægt að sleppa við ms account með einhverjum krókaleiðum í uppsetningu, án þess að nota rufus (sem er eitthvað að eiga við skrár?)

Re: Windows 10 hættir í sölu og ekki lengur supportað eftir 2025...

Sent: Þri 24. Jan 2023 12:07
af sverrirgu
appel skrifaði:Þessi krafa um MS account gerir það að verkum að ég muni aldrei notast við Windows 11.
Er virkilega ekki hægt að notast við local account?


Jú, það er hægt, áður var nóg að vera ekki í netsambandi og fara í gegnum uppsetninguna en nú þarf að keyra inn command line skipun í ferlinu til að ná því sama fram.

In the "Let's connect you to a network" page, use these steps:

Use the Shift + F10 keyboard shortcut to open Command Prompt.
Type the following command "oobe\bypassnro" to release the current network configuration and press Enter
Computer will boot automatically, and you may need to start the out-of-box experience again.
Click the I don't have internet option
Click the Continue with limited setup option.

Re: Windows 10 hættir í sölu og ekki lengur supportað eftir 2025...

Sent: Þri 24. Jan 2023 14:25
af brain

Re: Windows 10 hættir í sölu og ekki lengur supportað eftir 2025...

Sent: Þri 24. Jan 2023 14:48
af Hausinn
appel skrifaði:
Hausinn skrifaði:
appel skrifaði:Þessi krafa um MS account gerir það að verkum að ég muni aldrei notast við Windows 11.
Er virkilega ekki hægt að notast við local account?

Sjá póstinn minn fyrir ofan.


Kannski það sem ég var að leita eftir er meira svona:
https://www.xda-developers.com/windows- ... onal%20use.

Greinilega hægt að sleppa við ms account með einhverjum krókaleiðum í uppsetningu, án þess að nota rufus (sem er eitthvað að eiga við skrár?)

"Oh, and just so you know, Rufus does not use any "trickery" to enable local account or bypass some of the Windows installation options. Instead, we use options that are provided by Microsoft themselves (such as the use of a an unattend file or known registry keys), and that would commonly be used by corporate sysadmins to create tailored installation media. So, in case you are worried that Rufus is altering Windows system files, please be aware that this is not the case at all."

Re: Windows 10 hættir í sölu og ekki lengur supportað eftir 2025...

Sent: Þri 24. Jan 2023 16:58
af techseven
appel skrifaði:Þessi krafa um MS account gerir það að verkum að ég muni aldrei notast við Windows 11.
Er virkilega ekki hægt að notast við local account?


Einfaldast er að nota emailið no@thankyou.com í uppsetninguni og svo bara eitthvað bull lykilorð -> þá kemur "We encountered a problem" eða eitthvað svoleiðis og þú ferð sjálfkrafa á Local account. Hef gert þetta margsinnis.

Re: Windows 10 hættir í sölu og ekki lengur supportað eftir 2025...

Sent: Mið 25. Jan 2023 06:26
af Climbatiz
held ég hafi verið heppinn og keypt vél sem var ekki partur af "planned obsolescence", er búinn að keyra hana stanslaust í 12ár, aldrei þrifið, og virkar bara vel, er alltaf að bíða eftir að hún klikki en það er ekkert á leiðinni að fara gerast, en ég hef þó til 2025 þar sem hún styður ekki Win11

annars býst ég við að bara nota Rufus þegar þar að kemur

Re: Windows 10 hættir í sölu og ekki lengur supportað eftir 2025...

Sent: Mið 25. Jan 2023 07:43
af audiophile
techseven skrifaði:
appel skrifaði:Þessi krafa um MS account gerir það að verkum að ég muni aldrei notast við Windows 11.
Er virkilega ekki hægt að notast við local account?


Einfaldast er að nota emailið no@thankyou.com í uppsetninguni og svo bara eitthvað bull lykilorð -> þá kemur "We encountered a problem" eða eitthvað svoleiðis og þú ferð sjálfkrafa á Local account. Hef gert þetta margsinnis.


Einfaldasta leiðin sem ég fann fann til að plata uppsetninguna er að setja a sem email og a sem lykilorð. Færð þá að gera local account. Nota þetta oft í vinnunni og virkar alltaf.

Re: Windows 10 hættir í sölu og ekki lengur supportað eftir 2025...

Sent: Mið 25. Jan 2023 09:02
af CendenZ
Climbatiz skrifaði:held ég hafi verið heppinn og keypt vél sem var ekki partur af "planned obsolescence", er búinn að keyra hana stanslaust í 12ár, aldrei þrifið, og virkar bara vel, er alltaf að bíða eftir að hún klikki en það er ekkert á leiðinni að fara gerast, en ég hef þó til 2025 þar sem hún styður ekki Win11

annars býst ég við að bara nota Rufus þegar þar að kemur


Er þetta nokkuð reiknivél :guy


appel skrifaði:Desktop Windows Version Market Share Worldwide - December 2022
Win10 67.95%
Win11 16.97%
Win7 11.2%

Ekki bara ég :)

2 og hálft ár er alltof skammur tími til að fasa út Win10. Eftir 2 og hálft ár gæti Win10 enn verið með stærstu markaðshlutdeildina, þó Win11 verði örugglega komið nálægt því. En ætli Win12 sé ekki að fara koma?

Líftími tölva í dag er bara svo langur að 10 ár er ekki svo langur tími.
T.d. er enn verið að selja nýjar tölvur í dag með Win10, og enterprise vélar eru með Win10. Gangi þér vel að fá fyirtæki og stofnanir til að uppfæra í eitthvað hærra númer eftir 2,5 ár.



Ég hugsa að stór partur af þessum 67% uppfærist nánast sjálfkrafa yfir í Win11, nema kannski 7th og aftur intel vélarnar. (Sem eru nú hvað, 8 ára gamalt ?)

Re: Windows 10 hættir í sölu og ekki lengur supportað eftir 2025...

Sent: Fim 11. Jan 2024 14:10
af rapport
Var að tölvubrasast eitthvað um jólin og uppfærði bios, bara af því bara...

Virðist sem að það hafi gert vélina mína W11 eligable, líklega því eldri bios studdi ekki TPM 2.0 (MSI Z370 PRO móðurborð).

Pældi svo ekkert meira í þessu fyrr en þetta uppfærslufokk byrjaði hjá Windows 10 í gær (einhver uppfærsla sem var til vandræða).

Það tók held í í það heila 20-30 mínútur frá því að ég smellti á "Update to windows 11" þar til tölvan var búin að endurræsa sig og klár með Windows 11 og megnið af þessum tíma var ég að vinna í vélinni, á meðan hún downloadaði.

Þetta er by far besta upplifun af því að uppfæra í nýtt stýrikerfi ever...

Er það crazy að vera hrósa Microsoft fyrir að performa at last...

Re: Windows 10 hættir í sölu og ekki lengur supportað eftir 2025...

Sent: Fim 11. Jan 2024 14:42
af Henjo
Uhm... átti Windows 10 ekki að vera síðasta Windowsið?

Re: Windows 10 hættir í sölu og ekki lengur supportað eftir 2025...

Sent: Fim 11. Jan 2024 15:09
af dadik
Henjo skrifaði:Uhm... átti Windows 10 ekki að vera síðasta Windowsið?


jú en það var nokkðuð ljóst í byrjun að það myndi ekki ganga eftir.

"Hvaða útgáfu ertu með?"
"Windows 10 SP-9876345!"

Re: Windows 10 hættir í sölu og ekki lengur supportað eftir 2025...

Sent: Fim 11. Jan 2024 15:37
af appel
Það er spurning hvað verður um vélar sem supporta ekkI TPM 2.0 og geta ekki uppfært þá í Windows 11?
Munu þær ekki lengur fá öryggisuppfærslur fyrir Windows 10?

However, it will continue to support Windows 10 with security updates until it's discontinued for good in October 2025.

Þetta eru ekki nema 20 mánuðir.


Windows 10 is the most popular Windows desktop operating system, accounting for a market share of around 68 percent as of November 2023. The share of devices running the older Windows 7 OS has slipped over the past year, with the newer Windows 11 running on around 26.6 percent of devices.Dec 7, 2023
https://www.statista.com/statistics/993868/worldwide-windows-operating-system-market-share/#:~:text=Windows%2010%20is%20the%20most,around%2026.6%20percent%20of%20devices.

Hvernig ætla þeir að fá 68% af markaðnum til að uppfæra sig í Windows 11 á 20 mánuðum þegar næstum 2,5 hálft ár er síðan Windows 11 kom út og aðeins 26% komin í það.

Does not compute.

Held að lífdagar Windows 10 verði framlengdir um allavega 3-4 ár í viðbót.

Re: Windows 10 hættir í sölu og ekki lengur supportað eftir 2025...

Sent: Fim 11. Jan 2024 16:14
af Climbatiz
er ekki hægt að gera eitthvað Windows X User Edition eða álíka, bara supporta það 4ever en hafa fyrirtæki kaupa nýjar Corporate Edition útgáfur, því ég meina Win10 hjá mér gefur fría uppfærslu yfir í 11 þannig M$ er ekkert að fá pening frá mér...

Re: Windows 10 hættir í sölu og ekki lengur supportað eftir 2025...

Sent: Fim 11. Jan 2024 17:07
af appel
https://learn.microsoft.com/en-us/windo ... processors

Mín tölva er ekki supported, er með i5-7600k