Gera restricted user win10

Skjámynd

Höfundur
Fennimar002
Ofur-Nörd
Póstar: 268
Skráði sig: Sun 24. Feb 2019 17:32
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Gera restricted user win10

Pósturaf Fennimar002 » Fös 14. Júl 2023 14:55

Sælir,

Er nokkuð viss um að margir hérna kunna vel á Win10 og væri til í smá aðstoð.

Þarf s.s. að setja upp vél í vinnuni sem er ætluð viðskiptavinum til að nota í karaoke. Erum með sér karaoke forrit í tölvunni við myndum vilja láta vera eina access á vélinni, og kannski youtube.

Hvernig fer ég að því að restricta næstum allt usernum nema 1-3 forrit?
Síðast breytt af Fennimar002 á Fös 14. Júl 2023 14:55, breytt samtals 1 sinni.


Main:
Ryzen 5 5600x | Asus ROG Strix B550-f | Vengeance RGB Pro 4x8gb | Asus ROG Strix RTX 3070 ti | Phanteks Evolv | RM850x | Samsung 980 pro | ROG Swift 27" 144hz | ROG Strix 27" 144hz

Secondary:
Ryzen 5 3700x | Asus Prime X370 | Trident Z 2x16gb | Asus ROG Strix GTX 1070 | Phanteks P400s | RM650i | Samsung 970 EVO Plus


halipuz1
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 379
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 19:25
Reputation: 39
Staða: Ótengdur

Re: Gera restricted user win10

Pósturaf halipuz1 » Fös 14. Júl 2023 15:55

Gera bara basic user sem er ekki með admin réttindi? getur þá lítið gert annað en að fara á netið og nota forritin sem eru inná tölvunni.

Man við vorum með tölvu í móttöku í okkar ónefnda fyrirtæki sem velitr milljörðum, þar var bara windows spjaldtölva á gesta neti og bara venjulegur notandi, tölvan var notuð í að skrá inn gesti sem heimsækir bygginguna o.s.frv



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7086
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1010
Staða: Ótengdur

Re: Gera restricted user win10

Pósturaf rapport » Fös 14. Júl 2023 16:11

halipuz1 skrifaði:Gera bara basic user sem er ekki með admin réttindi? getur þá lítið gert annað en að fara á netið og nota forritin sem eru inná tölvunni.

Man við vorum með tölvu í móttöku í okkar ónefnda fyrirtæki sem velitr milljörðum, þar var bara windows spjaldtölva á gesta neti og bara venjulegur notandi, tölvan var notuð í að skrá inn gesti sem heimsækir bygginguna o.s.frv


S.s. þið söfnuðuð og jafnvel deilduð persónuupplýsingum á unmanaged vél?



Skjámynd

Revenant
</Snillingur>
Póstar: 1031
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 132
Staða: Ótengdur

Re: Gera restricted user win10

Pósturaf Revenant » Fös 14. Júl 2023 16:30

Þetta heitir kiosk mode




halipuz1
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 379
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 19:25
Reputation: 39
Staða: Ótengdur

Re: Gera restricted user win10

Pósturaf halipuz1 » Fös 14. Júl 2023 19:08

rapport skrifaði:
halipuz1 skrifaði:Gera bara basic user sem er ekki með admin réttindi? getur þá lítið gert annað en að fara á netið og nota forritin sem eru inná tölvunni.

Man við vorum með tölvu í móttöku í okkar ónefnda fyrirtæki sem velitr milljörðum, þar var bara windows spjaldtölva á gesta neti og bara venjulegur notandi, tölvan var notuð í að skrá inn gesti sem heimsækir bygginguna o.s.frv


S.s. þið söfnuðuð og jafnvel deilduð persónuupplýsingum á unmanaged vél?


Já það alveg mætti orða það svoleiðis, en þetta var frekar einfalt forrit, stimplaðir inn nafn og fyrirtæki ef það átti við, basically bara til að fá útprentaðan miða fyrir hálsmennið þitt. Þessi listi svo bara tæmdur eftir x tíma rsum, ég man þetta ekki alveg það er komið svolítið síðan :)

Finnst þér þetta svara þinni spurningu?



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7086
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1010
Staða: Ótengdur

Re: Gera restricted user win10

Pósturaf rapport » Fös 14. Júl 2023 19:41

halipuz1 skrifaði:Já það alveg mætti orða það svoleiðis, en þetta var frekar einfalt forrit, stimplaðir inn nafn og fyrirtæki ef það átti við, basically bara til að fá útprentaðan miða fyrir hálsmennið þitt. Þessi listi svo bara tæmdur eftir x tíma rsum, ég man þetta ekki alveg það er komið svolítið síðan :)

Finnst þér þetta svara þinni spurningu?


Æ sorry, ég var að reyna að vera eitthvað kaldhæðinn og húmorinn átti að vera "GDPR leyfir ekkert lengur" vælukarl.

En annars sammála Revenant með kiosk mode, vert að reyna það.



Skjámynd

Höfundur
Fennimar002
Ofur-Nörd
Póstar: 268
Skráði sig: Sun 24. Feb 2019 17:32
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Gera restricted user win10

Pósturaf Fennimar002 » Fös 14. Júl 2023 19:45

Prufa kiosk mode'ið :megasmile


Main:
Ryzen 5 5600x | Asus ROG Strix B550-f | Vengeance RGB Pro 4x8gb | Asus ROG Strix RTX 3070 ti | Phanteks Evolv | RM850x | Samsung 980 pro | ROG Swift 27" 144hz | ROG Strix 27" 144hz

Secondary:
Ryzen 5 3700x | Asus Prime X370 | Trident Z 2x16gb | Asus ROG Strix GTX 1070 | Phanteks P400s | RM650i | Samsung 970 EVO Plus


jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2416
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 282
Staðsetning: Ísland (Danmörk, 2024)
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Gera restricted user win10

Pósturaf jonfr1900 » Lau 15. Júl 2023 01:23

Hérna er svarið hvernig þetta er gert. Ég vísa í þetta, þar sem þetta er miklu betri útskýring en ég get skrifað hérna.



Skjámynd

Höfundur
Fennimar002
Ofur-Nörd
Póstar: 268
Skráði sig: Sun 24. Feb 2019 17:32
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Gera restricted user win10

Pósturaf Fennimar002 » Lau 15. Júl 2023 12:10

jonfr1900 skrifaði:Hérna er svarið hvernig þetta er gert. Ég vísa í þetta, þar sem þetta er miklu betri útskýring en ég get skrifað hérna.


Takk, skoða þetta.

Revenant skrifaði:Þetta heitir kiosk mode


Kiosk mode virkar allavega ekki fyrir appið sem þarf að nota í þessari vél


Main:
Ryzen 5 5600x | Asus ROG Strix B550-f | Vengeance RGB Pro 4x8gb | Asus ROG Strix RTX 3070 ti | Phanteks Evolv | RM850x | Samsung 980 pro | ROG Swift 27" 144hz | ROG Strix 27" 144hz

Secondary:
Ryzen 5 3700x | Asus Prime X370 | Trident Z 2x16gb | Asus ROG Strix GTX 1070 | Phanteks P400s | RM650i | Samsung 970 EVO Plus


halipuz1
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 379
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 19:25
Reputation: 39
Staða: Ótengdur

Re: Gera restricted user win10

Pósturaf halipuz1 » Sun 16. Júl 2023 17:38

rapport skrifaði:
halipuz1 skrifaði:Já það alveg mætti orða það svoleiðis, en þetta var frekar einfalt forrit, stimplaðir inn nafn og fyrirtæki ef það átti við, basically bara til að fá útprentaðan miða fyrir hálsmennið þitt. Þessi listi svo bara tæmdur eftir x tíma rsum, ég man þetta ekki alveg það er komið svolítið síðan :)

Finnst þér þetta svara þinni spurningu?


Æ sorry, ég var að reyna að vera eitthvað kaldhæðinn og húmorinn átti að vera "GDPR leyfir ekkert lengur" vælukarl.

En annars sammála Revenant með kiosk mode, vert að reyna það.


Trúðu mér, ég var mjöööög hissa þegar lausnin við þessu var að setja þetta upp "bara" svona... :D