Ext2 mount vesen í Win11

Skjámynd

Höfundur
Fennimar002
Ofur-Nörd
Póstar: 267
Skráði sig: Sun 24. Feb 2019 17:32
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Ext2 mount vesen í Win11

Pósturaf Fennimar002 » Mán 25. Sep 2023 22:37

Sælir,
ekki kann einhver vel á ext2 diska?

Er að reyna mounta ext2 disk við win11 en er ekki að fá að explore'a diskinn þegar ég fæ drifið upp í file explorer.
Nota ext2 Volume manager og þegar ég ýti á F12 (Change partition Type) þá kemur upp 83 linux. Er einhver með ráð fyrir þessu?

83 linux.PNG
83 linux.PNG (24.52 KiB) Skoðað 1912 sinnum
Viðhengi
data.PNG
data.PNG (10.29 KiB) Skoðað 1912 sinnum
Síðast breytt af Fennimar002 á Mán 25. Sep 2023 22:41, breytt samtals 1 sinni.


Main:
Ryzen 5 5600x | Asus ROG Strix B550-f | Vengeance RGB Pro 4x8gb | Asus ROG Strix RTX 3070 ti | Phanteks Evolv | RM850x | Samsung 980 pro | ROG Swift 27" 144hz | ROG Strix 27" 144hz

Secondary:
Ryzen 5 3700x | Asus Prime X370 | Trident Z 2x16gb | Asus ROG Strix GTX 1070 | Phanteks P400s | RM650i | Samsung 970 EVO Plus

Skjámynd

kornelius
Gúrú
Póstar: 500
Skráði sig: Þri 09. Jan 2018 09:15
Reputation: 103
Staða: Ótengdur

Re: Ext2 mount vesen í Win11

Pósturaf kornelius » Mán 25. Sep 2023 22:48

Type 83 er bara Linux filesystem partition - en er ekki best að gera þetta í gegnum WSL?


Edit: https://learn.microsoft.com/en-us/windo ... mount-disk

K.
Síðast breytt af kornelius á Mán 25. Sep 2023 22:50, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Höfundur
Fennimar002
Ofur-Nörd
Póstar: 267
Skráði sig: Sun 24. Feb 2019 17:32
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Ext2 mount vesen í Win11

Pósturaf Fennimar002 » Mán 25. Sep 2023 23:27

Skoða það!

Eeen hvað er WSL?....


Main:
Ryzen 5 5600x | Asus ROG Strix B550-f | Vengeance RGB Pro 4x8gb | Asus ROG Strix RTX 3070 ti | Phanteks Evolv | RM850x | Samsung 980 pro | ROG Swift 27" 144hz | ROG Strix 27" 144hz

Secondary:
Ryzen 5 3700x | Asus Prime X370 | Trident Z 2x16gb | Asus ROG Strix GTX 1070 | Phanteks P400s | RM650i | Samsung 970 EVO Plus

Skjámynd

kornelius
Gúrú
Póstar: 500
Skráði sig: Þri 09. Jan 2018 09:15
Reputation: 103
Staða: Ótengdur

Re: Ext2 mount vesen í Win11

Pósturaf kornelius » Mán 25. Sep 2023 23:30

Fennimar002 skrifaði:Skoða það!

Eeen hvað er WSL?....


https://learn.microsoft.com/en-us/windows/wsl/

Edit: E.t.v eru aðrir hér með betri lausn, hef ekki notað windows svo árum skiptir :)

K.
Síðast breytt af kornelius á Mán 25. Sep 2023 23:34, breytt samtals 1 sinni.




jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2414
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 282
Staðsetning: Ísland (Danmörk, 2024)
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ext2 mount vesen í Win11

Pósturaf jonfr1900 » Þri 26. Sep 2023 21:23

Þú þarft setja upp VM með linux og tengja diskinn þannig eða finna eitthvað forrit frá þriðja aðila sem getur gert þetta í Windows. Sýnist að þetta sé ekki hægt beint í Windows eins og hefur alltaf verið.




JReykdal
FanBoy
Póstar: 704
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 18:59
Reputation: 163
Staða: Ótengdur

Re: Ext2 mount vesen í Win11

Pósturaf JReykdal » Mið 27. Sep 2023 13:47

Það hefur alltaf þurft auka driver fyrir Ext filesystems. Paragon minnir mig að hann heiti.


Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.