Síða 1 af 1

Ext2 mount vesen í Win11

Sent: Mán 25. Sep 2023 22:37
af Fennimar002
Sælir,
ekki kann einhver vel á ext2 diska?

Er að reyna mounta ext2 disk við win11 en er ekki að fá að explore'a diskinn þegar ég fæ drifið upp í file explorer.
Nota ext2 Volume manager og þegar ég ýti á F12 (Change partition Type) þá kemur upp 83 linux. Er einhver með ráð fyrir þessu?

83 linux.PNG
83 linux.PNG (24.52 KiB) Skoðað 1969 sinnum

Re: Ext2 mount vesen í Win11

Sent: Mán 25. Sep 2023 22:48
af kornelius
Type 83 er bara Linux filesystem partition - en er ekki best að gera þetta í gegnum WSL?


Edit: https://learn.microsoft.com/en-us/windo ... mount-disk

K.

Re: Ext2 mount vesen í Win11

Sent: Mán 25. Sep 2023 23:27
af Fennimar002
Skoða það!

Eeen hvað er WSL?....

Re: Ext2 mount vesen í Win11

Sent: Mán 25. Sep 2023 23:30
af kornelius
Fennimar002 skrifaði:Skoða það!

Eeen hvað er WSL?....


https://learn.microsoft.com/en-us/windows/wsl/

Edit: E.t.v eru aðrir hér með betri lausn, hef ekki notað windows svo árum skiptir :)

K.

Re: Ext2 mount vesen í Win11

Sent: Þri 26. Sep 2023 21:23
af jonfr1900
Þú þarft setja upp VM með linux og tengja diskinn þannig eða finna eitthvað forrit frá þriðja aðila sem getur gert þetta í Windows. Sýnist að þetta sé ekki hægt beint í Windows eins og hefur alltaf verið.

Re: Ext2 mount vesen í Win11

Sent: Mið 27. Sep 2023 13:47
af JReykdal
Það hefur alltaf þurft auka driver fyrir Ext filesystems. Paragon minnir mig að hann heiti.