Hægt net á fartölvu


Höfundur
sigurthor8
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Fim 10. Feb 2022 16:51
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Hægt net á fartölvu

Pósturaf sigurthor8 » Mán 02. Okt 2023 15:17

Góðan daginn

Ég er með Legion 5 Pro-16ACH6H, með Intel(R) Wi-Fi 6E AX210 160MHz wifi korti. Síðustu daga hefur tölvan verið að hrynja niður í wifi speed úr 200-300mb niður í 10mb. Hef prófað að eyða driver í device manager, restart og þá fæ ég venjulegan hraða á netið í svona 15-30m síðan hrynur hraðinn niður..

Ætlaði að prófa að downgrade driver update, en tölvan neitar að setja upp því að það er enðinþá nýrra drive installað. Skiptir ekki máli að ég eyði út drive og geri svo install. Þetta hefur ekki áhrif á önnur tæki í húsinu, síminn minn nær alltaf 300-400mb á sama stað. Er með netið hjá vodafone.ryn

uppfært: Sé núna að vandamálið virðist liggja að ég kveiki á football manager 2023, þá hrynur niður wifi hraðinn, slekk svo á honum og þá er allt eðlilegt, hvernig má þetta vera?

Eruð þið með einhverjar lausnir á vandamálinu?

https://youtu.be/lyQnisMpW1U
Viðhengi
install block.png
install block.png (30.45 KiB) Skoðað 1344 sinnum
wifi_allt_ilagi.png
wifi_allt_ilagi.png (59.14 KiB) Skoðað 1344 sinnum
wifi_slow.png
wifi_slow.png (59.62 KiB) Skoðað 1344 sinnum
Síðast breytt af sigurthor8 á Sun 15. Okt 2023 02:20, breytt samtals 5 sinnum.




Höfundur
sigurthor8
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Fim 10. Feb 2022 16:51
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Hægt net á fartölvu

Pósturaf sigurthor8 » Mán 02. Okt 2023 21:31

Fann lausn á vandamálinu, var með kveikt á network boost í lenovo vantage. Slökkti á því og þá virkaði wifi-ið eðlilega!