Síða 1 af 1

Teltonika router Rutx50 mobile og Hringdu 4G / 5G sim kort í þeim router

Sent: Lau 20. Jan 2024 20:22
af cobro
Er að velta fyrir mér er búinn að vera í dágóðann tíma að reyna gera port forward á þeim router og ekki einn einasti árangur, var að velta fyrir mér hvort einhver hefur lent í vandræðum með að port forwarda á router sem er nettengdur með mobile, er að velta líka fyrir mér hvort þetta geti verið routerinn yfir höfuð hef séð talað um það á netinu.

en já eitthvað varðandi NAT

er að reyna koma í gang Wireguard tunnel server upp á þeim router og tengjast honum án árangurs. :) öll hjálp vel þegin.

Re: Teltonika router Rutx50 mobile og Hringdu 4G / 5G sim kort í þeim router

Sent: Lau 20. Jan 2024 20:49
af Hizzman
mögulega er CGNAT í notkun. held að það sé einhverskonar tvöfalt NAT, hef ekki kynnt mér þetta.

Re: Teltonika router Rutx50 mobile og Hringdu 4G / 5G sim kort í þeim router

Sent: Lau 20. Jan 2024 21:05
af Uncredible
Hvaða RUT ertu með nákvæmlega?

Myndi bara byrja uppfæra hann í nýjasta firmware, hef annars ekki lent í neinum vandræðum með port forward ef SIM Kortið er með fasta IP tölu.

Re: Teltonika router Rutx50 mobile og Hringdu 4G / 5G sim kort í þeim router

Sent: Lau 20. Jan 2024 22:20
af russi
Uncredible skrifaði:Hvaða RUT ertu með nákvæmlega?

Myndi bara byrja uppfæra hann í nýjasta firmware, hef annars ekki lent í neinum vandræðum með port forward ef SIM Kortið er með fasta IP tölu.


Þetta

Þú þarft að biðja fjarskiptafyrirtækið um fasta IP tölu á símanúmerið þitt.

Já annars eru RUT með bestu 3G/4G/5G routers sem eru í boði

Re: Teltonika router Rutx50 mobile og Hringdu 4G / 5G sim kort í þeim router

Sent: Sun 21. Jan 2024 10:46
af cobro
Uncredible skrifaði:Hvaða RUT ertu með nákvæmlega?

Myndi bara byrja uppfæra hann í nýjasta firmware, hef annars ekki lent í neinum vandræðum með port forward ef SIM Kortið er með fasta IP tölu.


Ég er með RUTX50 bað um fasta IP og fékk IP tölu í email veit ekki hversu vel það virkar. þarf kannski að fá nýtt kort frá Hringidunni.

Re: Teltonika router Rutx50 mobile og Hringdu 4G / 5G sim kort í þeim router

Sent: Sun 21. Jan 2024 10:59
af russi
cobro skrifaði:
Uncredible skrifaði:Hvaða RUT ertu með nákvæmlega?

Myndi bara byrja uppfæra hann í nýjasta firmware, hef annars ekki lent í neinum vandræðum með port forward ef SIM Kortið er með fasta IP tölu.


Ég er með RUTX50 bað um fasta IP og fékk IP tölu í email veit ekki hversu vel það virkar. þarf kannski að fá nýtt kort frá Hringidunni.


Þú þarft örugglega breyta um apn líka í router.
RUT eru með auto stillingu fyrir apn sem þú þarft að setja í custom og setja réttan apn þar

Re: Teltonika router Rutx50 mobile og Hringdu 4G / 5G sim kort í þeim router

Sent: Sun 21. Jan 2024 11:16
af cobro
russi skrifaði:
cobro skrifaði:
Uncredible skrifaði:Hvaða RUT ertu með nákvæmlega?

Myndi bara byrja uppfæra hann í nýjasta firmware, hef annars ekki lent í neinum vandræðum með port forward ef SIM Kortið er með fasta IP tölu.


Ég er með RUTX50 bað um fasta IP og fékk IP tölu í email veit ekki hversu vel það virkar. þarf kannski að fá nýtt kort frá Hringidunni.


Þú þarft örugglega breyta um apn líka í router.
RUT eru með auto stillingu fyrir apn sem þú þarft að setja í custom og setja réttan apn þar


akkurat það sem ég hef lesið um á netinu fá fixed IP og svo custom APN sem ég fæ frá ISP, er búið að vera þvílíkur hausverkur að finna þetta út :catgotmyballs en vonandi fer þetta að koma til, þarf að fá semsagt nýtt kort frá Hringidunni og líka APN og setja svo allt aftur upp og þá ætti vonandi allt að vera komið í lag ef Guð leyfir.

Re: Teltonika router Rutx50 mobile og Hringdu 4G / 5G sim kort í þeim router

Sent: Sun 21. Jan 2024 11:38
af TheAdder
cobro skrifaði:
russi skrifaði:
cobro skrifaði:
Uncredible skrifaði:Hvaða RUT ertu með nákvæmlega?

Myndi bara byrja uppfæra hann í nýjasta firmware, hef annars ekki lent í neinum vandræðum með port forward ef SIM Kortið er með fasta IP tölu.


Ég er með RUTX50 bað um fasta IP og fékk IP tölu í email veit ekki hversu vel það virkar. þarf kannski að fá nýtt kort frá Hringidunni.


Þú þarft örugglega breyta um apn líka í router.
RUT eru með auto stillingu fyrir apn sem þú þarft að setja í custom og setja réttan apn þar


akkurat það sem ég hef lesið um á netinu fá fixed IP og svo custom APN sem ég fæ frá ISP, er búið að vera þvílíkur hausverkur að finna þetta út :catgotmyballs en vonandi fer þetta að koma til, þarf að fá semsagt nýtt kort frá Hringidunni og líka APN og setja svo allt aftur upp og þá ætti vonandi allt að vera komið í lag ef Guð leyfir.

Ég fór í gegnum þetta ferli hjá Símanum með 4G myndavél fyrir nokkru. Þeir þurftu ekki að skipta kortinu út, bara breyta því í kerfinu hjá sér. Svo eins og aðrir hafa sagt, þá þurfti að breyta apn.

Re: Teltonika router Rutx50 mobile og Hringdu 4G / 5G sim kort í þeim router

Sent: Sun 21. Jan 2024 12:23
af Uncredible
cobro skrifaði:
russi skrifaði:
cobro skrifaði:
Uncredible skrifaði:Hvaða RUT ertu með nákvæmlega?

Myndi bara byrja uppfæra hann í nýjasta firmware, hef annars ekki lent í neinum vandræðum með port forward ef SIM Kortið er með fasta IP tölu.


Ég er með RUTX50 bað um fasta IP og fékk IP tölu í email veit ekki hversu vel það virkar. þarf kannski að fá nýtt kort frá Hringidunni.


Þú þarft örugglega breyta um apn líka í router.
RUT eru með auto stillingu fyrir apn sem þú þarft að setja í custom og setja réttan apn þar


akkurat það sem ég hef lesið um á netinu fá fixed IP og svo custom APN sem ég fæ frá ISP, er búið að vera þvílíkur hausverkur að finna þetta út :catgotmyballs en vonandi fer þetta að koma til, þarf að fá semsagt nýtt kort frá Hringidunni og líka APN og setja svo allt aftur upp og þá ætti vonandi allt að vera komið í lag ef Guð leyfir.


Já RUTX50 ætti að svín virka. Þarft ábiggilega bara APN upplýsingarnar get því miður ekki hjálpað þér með þær er bara vanur Vodafone, Símanum eða Nova.

Re: Teltonika router Rutx50 mobile og Hringdu 4G / 5G sim kort í þeim router

Sent: Sun 21. Jan 2024 15:14
af cobro
Uncredible skrifaði:
cobro skrifaði:
russi skrifaði:
cobro skrifaði:
Uncredible skrifaði:Hvaða RUT ertu með nákvæmlega?

Myndi bara byrja uppfæra hann í nýjasta firmware, hef annars ekki lent í neinum vandræðum með port forward ef SIM Kortið er með fasta IP tölu.


Ég er með RUTX50 bað um fasta IP og fékk IP tölu í email veit ekki hversu vel það virkar. þarf kannski að fá nýtt kort frá Hringidunni.


Þú þarft örugglega breyta um apn líka í router.
RUT eru með auto stillingu fyrir apn sem þú þarft að setja í custom og setja réttan apn þar


akkurat það sem ég hef lesið um á netinu fá fixed IP og svo custom APN sem ég fæ frá ISP, er búið að vera þvílíkur hausverkur að finna þetta út :catgotmyballs en vonandi fer þetta að koma til, þarf að fá semsagt nýtt kort frá Hringidunni og líka APN og setja svo allt aftur upp og þá ætti vonandi allt að vera komið í lag ef Guð leyfir.


Já RUTX50 ætti að svín virka. Þarft ábiggilega bara APN upplýsingarnar get því miður ekki hjálpað þér með þær er bara vanur Vodafone, Símanum eða Nova.


Já er akkurat með Hringiðjuna, og þeir nota kerfið frá Nova þannig þeir ættu að geta reddað mér þessu APN, ef ekki þá ætti maður að fara í símann er það ekki ? eða þar sem það er ódýrast.