IPV6 úthlutun hjá NOVA

Skjámynd

Höfundur
Blues-
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 393
Skráði sig: Þri 09. Maí 2006 01:16
Reputation: 17
Staðsetning: /usr/local
Staða: Ótengdur

IPV6 úthlutun hjá NOVA

Pósturaf Blues- » Fim 22. Feb 2024 18:55

Vitið þið hvaða stillingar eiga að vera á Router svo að maður fái úthlutað IPV6 tölu hjá NOVA ?

Er með þetta svona núna á USG3 en fæ enga tölu ..
IPv6 Connection = DHCPv6
Prefix Delegation Size = 56
DNS Server = Auto

Einhver þarna úti sem veit þetta ?
Er búinn að fá það staðfest að IPV6 er virkt á ljósinu hjá mér frá NOVA séð ...



Skjámynd

russi
FanBoy
Póstar: 732
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Reputation: 176
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: IPV6 úthlutun hjá NOVA

Pósturaf russi » Fim 22. Feb 2024 19:34

Blues- skrifaði:Vitið þið hvaða stillingar eiga að vera á Router svo að maður fái úthlutað IPV6 tölu hjá NOVA ?

Er með þetta svona núna á USG3 en fæ enga tölu ..
IPv6 Connection = DHCPv6
Prefix Delegation Size = 56
DNS Server = Auto

Einhver þarna úti sem veit þetta ?
Er búinn að fá það staðfest að IPV6 er virkt á ljósinu hjá mér frá NOVA séð ...


Ég fékk úthlutað /64 neti, en enga traffík eins og er, spurning að þú profir að þrengja Prefix Delegation hjá þér og ska hverju það skilar þér



Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1877
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 63
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: IPV6 úthlutun hjá NOVA

Pósturaf emmi » Fim 22. Feb 2024 19:39

Ég þurfti ekki að stilla neitt í routernum frá Nova. Bað bara um að láta virkja IPv6 hjá mér og það virkaði svo bara. :)




jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2415
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 282
Staðsetning: Ísland (Danmörk, 2024)
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: IPV6 úthlutun hjá NOVA

Pósturaf jonfr1900 » Fim 22. Feb 2024 20:05

Þú gætir prófað passtrough í IPv6 stillingum ef það er í boði. Annars áttu að nota Native í IPv6 stillingum.



Skjámynd

kornelius
Gúrú
Póstar: 501
Skráði sig: Þri 09. Jan 2018 09:15
Reputation: 103
Staða: Ótengdur

Re: IPV6 úthlutun hjá NOVA

Pósturaf kornelius » Fim 22. Feb 2024 20:38

Ferð bara inn í command line og:


configure
set interfaces ethernet eth0 address 'dhcp6'
set interfaces ethernet eth0 dhcpv6-options pd 0 interface eth2
commit
save
exit

Muna eftir að hafa rétt interface - þarf að vera WAN int.
í þessu tilfelli er eth0 = WAN og eth2 = LAN
Gætir þurft að breyta dhcpv6-options í dhcpv6-pd


K.
Síðast breytt af kornelius á Fös 23. Feb 2024 07:44, breytt samtals 2 sinnum.



Skjámynd

Höfundur
Blues-
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 393
Skráði sig: Þri 09. Maí 2006 01:16
Reputation: 17
Staðsetning: /usr/local
Staða: Ótengdur

Re: IPV6 úthlutun hjá NOVA

Pósturaf Blues- » Fös 23. Feb 2024 11:20

Jæja þá veit ég það ..
Eftir að hafa fengið loðin svör frá nethjálpinni fékk ég að vita af hverju þetta er ekki að virka hjá mér, frá einum tæknimanninum hjá NOVA sem greinilega veit betur ....

Ég sé að þu ert á public IP tölu í gegnum DHCP hjá Ljósleiðaranum. Eins og er þá er IPV6 einungis í gangi fyrir DHCP tengingar sem eru á CGNAT IP tölum hjá okkur, það kemur til með að breytast í náinni framtíð.

Þú gætir einnig farið yfir á tengingu frá Mílu, þar erum við að notast við IPOE auðkenningaraðferð og IPV6 er uppi bæði á NAT og public tölum. Við eigum eftir að innleiða þetta gagnvart Ljósleiðaranum og þess vegna er þetta ekki í boði þar enn :).


Það þýðir að þið ykkar sem eruð hjá NOVA með IPv6 virkt á ljósi frá gagnaveitunni eruð á bakvið CGNAT.
Síðast breytt af Blues- á Fös 23. Feb 2024 11:22, breytt samtals 2 sinnum.



Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1877
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 63
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: IPV6 úthlutun hjá NOVA

Pósturaf emmi » Fös 23. Feb 2024 13:33

Er það slæmt?



Skjámynd

Höfundur
Blues-
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 393
Skráði sig: Þri 09. Maí 2006 01:16
Reputation: 17
Staðsetning: /usr/local
Staða: Ótengdur

Re: IPV6 úthlutun hjá NOVA

Pósturaf Blues- » Fös 23. Feb 2024 13:39

Well .. Já og nei ..
Ertu að hýsa einhverjar þjónustu ? eða í leikjasplilun ? ef bæði svörin eru nei .. þá skiptir þetta litlu máli ..
Þetta er aukanet-layer sem pakkarnir fara í gegnum sem gætu haft áhrif á latency og jitter fyrir leikjaspilun

Fyrir þjónustur þýðir þetta að það eru margir að nota sömu public IP töluna ..
þannig að þótt þú opnir fyrir port 80 á þínum router td. fyrir vefþjón sem þú vilt hýsa .. þá er ekkert víst að traffík frá ytra neti skili sér á þína vél.

Getur lesið meira um þetta á Wikipedia
Síðast breytt af Blues- á Fös 23. Feb 2024 13:42, breytt samtals 3 sinnum.